Eldingamælistöðvar á Íslandi

Heimasíða Veðurstofu Íslands
Heim > Veðurathuganir > Eldingar > LLP > Mælistöðvar

01: Syðri-Neslönd við Mývatn

Staðsetning: 65.6196°N, 16.9768°V (EÁ 25. ágúst 1999), um 280 m y.s.
Mælitæki eru í íbúðarhúsi á bóndabæ. Nemar eru um 20 m norðaustan við íbúðarhús. [Ljósmyndir]
Tæki:
  • ADF 80-02, (ADF-1) Analog Direction Finder, Lightning Location and Protection, Inc.
  • DF 80-02, (DF-1) Direction Finder, Lightning Location and Protection, Inc.
  • PC-tölva, sér um skráningu gagna. Tölvan er tengd við upphringisímalínu.
  • Mótald.
  • Tölvustýrður aflrofi.

    03: Hnausar í Meðallandi

    Staðsetning: 63.61078°N, 18.05800°V, hæð jarðar 10.4 m y.s. (ÞA 25. janúar 2001)
    Mælitæki eru í símaskúr. Nemar eru um 20 m austan við skúr í 2 m hæð yfir jörðu. E-loftnet er 2.0 m ASA við B-loftnet. [Ljósmyndir]
    Tæki:
  • ADF 80-02, (ADF-3) Analog Direction Finder, Lightning Location and Protection, Inc.
  • DF 80-02, (DF-3) Direction Finder, Lightning Location and Protection, Inc.
  • PC-tölva, (Tulip compact 486, Rarik, VÍ-T1-010) sér um skráningu gagna. Orchestra skjár.
  • Mótald (Microcom), tengt við upphringisímalínu.
  • Tölvustýrður aflrofi (Varðhundur).

    04: Ásgarður í Dölum

    Staðsetning: 65.2346°N, 21.7673°V
    Mælitæki eru í símaskúr. Nemar eru um 15 m norðvestan við skúr. [Ljósmyndir]
    Tæki:
  • ADF 80-02, (ADF-4) Analog Direction Finder, Lightning Location and Protection, Inc.
  • DF 80-02, (DF-4) Direction Finder, Lightning Location and Protection, Inc.
  • PC-tölva, (Viktor PC-386) sér um skráningu gagna. Tölvan er tengd við upphringisímalínu.
  • Mótald.
  • Tölvustýrður aflrofi.

    05: Reykjavík

    Staðsetning: 64.12772°N, 21.90400°V (ÞA 26. janúar 2001)
    Mælitæki eru í turnherbergi á Veðurstofunni. Nemar eru uppi á þaki. [Ljósmyndir]
    Tæki:
  • ADF 80-02, (ADF) Analog Direction Finder, Lightning Location and Protection, Inc.
  • DF 80-02, (DF) Direction Finder, Lightning Location and Protection, Inc.
  • PC-tölva sér um skráningu gagna. Tölvan er tengd við upphringisímalínu.
  • Mótald.

    EMID: Móðurstöð í Reykjavík

    Móðurstöðin er í turnherbergi á Veðurstofunni.
    Tæki:
  • PC-tölva sér um innhringingu gagna og kemur gögnum á miðlægan harðan disk. Tölvan samræmir klukkur á mælistöðvum.
  • GPS tæki, sem gefur tölvu nákvæma klukku.
  • Mótald, tengt upphringisímalínu.
  • UNIX-forrit á SUN-tölvu sjá um sjálfvirka vistun gagna og uppfærslu vefsíðna.

    Uppfært: 17. október 2001