Haf- og borgarístilkynningar 1999

Sigþrúður Ármannsdóttir 7.4.2006

Tilkynningar í tímaröð

17-12-1999 kl. 21:35 Skip

Staddur á 65°51'N 026°46'V. Sér í ísrönd í ratsjá gegnum eftirfarandi punkta:

1. 65°52'N        026°39'V         2.    65°48'N    026°45'V

3.    65°47'N        026°51'V         4.    65°53'N    026°56'V



14-12-1999 Landhelgisgæslan.

Þriðjudaginn 14. desember 1999 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits-
og ískönnunarflugi úti fyrir Vestfjörðum.

Ísbrúnin var tekin út eftir ratsjá og lá um eftirtalda staði:

1.    66°32'N        027°55'V         2.    66°35'N    027°25'V

3.    66°38'N        027°18'V         4.    66°46'N    027°22'V

Ekki var hægt að meta þéttleikann vegna fjarlægðar.

Næst landi var ísbrúnin 90 sml. VNV af Barða. 



25-11-1999 kl. 12:00 Skip.

Komum kl. 11:00 að stórum borgarísjaka 40 metra háum á 66°08'N 025°18'V. Rekur
vestur.



18-11-1999 Landhelgisgæslan.

Fimmtudaginn 18. nóvember 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN,
hafísinn úti fyrir Vestfjörðum.

Staðir á ísbrúninni í breidd og lengd:

1.    66°22'N        025°10'V         2.    66°29'N        024°52'V

3.    66°33'N        024°55'V         4.    66°48'N        024°50'V

5.    66°45'N        025°02'V         6.    66°51'N        024°45'V

7.    66°52'N        024°23'V         8.    66°48'N        023°51'V

9.    66°45'N        023°42'V       10.    66°44'N        023°09'V

11.   66°52'N        023°30'V       12.    67°03'N        022°52'V

13.   67°02'N        022°24'V       14.    67°15'N        021°57'V15. 

15.   67°06'N        021°36'N

Þaðan lá ísbrúnin í NNV samkvæmt ratsjá.

Næst landi var ísinn:

34 sml. NV af Barða, 17, sml. NV af Rit, 32 sml. N af Horni og 42 sml. NA af Horni 



18-11-1999 kl. 06:00 Skip.

Komið að ísrönd á stað 66°24'N 025°21'V og var henni fylgt um eftirtalda
punkta:

66°19'N 025°08'V, 66°20'N 024°56'V, 66°25'N 024°54'V og þaðan til NV.

Þéttleiki ísrandarinnar var 7-9/10. Ísbrúnin var næst landi um 32 sml. NV frá Barða.

Ísinn þokast til ANA. 



16-11-1999 kl.15:55. Bjarni Sæmundsson

Staddir á 66°46'N 023°12'V.

Komið í íshroða eina sml. frá meginísnum. Höfum siglt með ísröndinni að
stað 66°53'N 022°43'V. Töluvert af stökum smájökum og íshroða laust við meginísinn. 



16-11-1999 kl. 16:00. Árni Friðriksson.

Komum kl. 06:00 í morgun að hafísjaðri á stað 66°13'N  025°24'V og fylgdum
honum að stað 66°23'N 025°13'V.

Seinna í dag fylgdum við á ný hafísjaðri frá stað 66°35'N 025°29,5'V að
stað 66°38'N 024°43'V.

Komum síðan enn að ísjaðri á stað 66°39,7'N 024°25'V og liggur hann um
eftirgreinda staði:

66°37,6'N 024°03,6'V, 66°48'N 024°10,5'V og þaðan í ASA.

16-11-1999 kl. 06:00. Árni Friðriksson

Siglum meðfram ísrönd í 1 sml. fjarlægð. Nákvæmur staður: 66°14,3'N og
025°23,4'V.



13-11-1999, kl. 09:00.  Árni Friðriksson

Höfum siglt í gisnu ísreki frá stað 66°26'N 026°09'V að stað 66°09'N
027°00'V. 



12-11-1999 Landhelgisgæslan.

Föstudaginn 12. nóvember 1999 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í
eftirlitsflugi úti fyrir Vestfjörðum. Ísbrúnin var könnuð með ratsjá og lá hún um eftirtalda staði:

1.    66°25'N        026°05'V         2.    66°39'N        025°25'V    3.     66°58'N        024°10'V

4.    67°08'N        023°35'V Þaðan lá ísbrúnin í norður.

Að sunnanverðu virtist þéttleikinn vera um 8-9/10, samfrosnir flekar, en norðar
5-7/10. Á milli staða:

1.    67°15'N        023°30'V          2.    67°12'N        023°07'V 

3.    67°20'N        023°10'V var ísfláki með þéttleikanum 5-7/10.

Næst landi var ísinn 40 sml. NNV af Kögri. 



08-11-1999 Landhelgisgæslan.

Mánudaginn 8. nóvember 1999 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og
ískönnunarflugi úti fyrir Vestfjörðum.

Ísbrúninni var fylgt um eftirtalda staði:

1.    67°10'N        024°30'V         2.    66°58'N        023°50'V         3.    66°52'N        024°40'V
4.    66°55'N        025°00'V         5.    66°50'N        025°15'V         6.    66°40'N        026°15'V

7.    66°30'N        026°10'V         8.    66°30'N        025°30'V

9.    66°20'N        026°15'V       10.    66°20'N        026°30'V Þaðan lá ísbrúnin í suðvestur.

Næst brúninni var þéttleikinn 1-3/10 en 4-6/10 og 7-9/10 innar.

Vegna bilunar var ekki hægt að skoða ísinn nánar.

Næst landi var ísinn: 40 sml. NV af Straumnesi og 50 sml. NV af Barða. 



04-11-1999 Landhelgisgæslan.

Fimmtudaginn 4. nóvember 1999 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits-
og ískönnunarflugi úti fyrir Vestfjörðum.

Ísbrúninni var fylgt um eftirtalda staði:

1.    65°58'N        029°10V          2.    66°20'N        028°00'V

3.    66°35'N        027°20'V         4.    66°42'N        026°35'V

5.    66°30'N        026°15'V         6.    67°00'N        026°00'V

þaðan lá ísbrúnin í norður. Næst brúninni var þéttleikinn 1-3/10 en 4-6/10 innar og þéttist meira er innar
dró. Næst landi var ísinn: 60 sml.VNV af Barða. 



22-10-1999 Landhelgisgæslan.

Föstudaginn 22 október 1999 var flugvél Landhelgisgæslunnar í eftirlits- og
ískönnunarflugi úti fyrir Vestfjörðum.

Ísbrúninni var fylgt um eftirtalda staði:

1.    66°19'N        028°30'V         2.    66°15'N        027°30'V

3.    66°30'N        027°30'V         4.    66°40'N        026°40'V

5.    66°34'N        026°20'V         6.    66°50'N        026°10'V

7.    66°50'N        025°30'V         8.    67°30'N        025°10V

Næst brúninni var þéttleikinn 1-3/10 en 4-6/10 innar.

Næst landi var ísinn: 60 sml. NV af Sauðanesi og 68 sml. NV af Blakksnesi. 



28-09-1999 kl. 09:00 Skip.

Staddir á 67°18'N 032°48'V. Borgarísjakar í kringum skipið. 



26-09-1999 kl. 08:00. Skip.

Borgarísjaki, stendur sennilega fastur, á Barðagrunni.

Staður 66°24.5'N 024°57'V. Sést vel í ratsjá. 



25-09-1999 kr. 15:05. Skip.

Stakir jakar á siglingaleiðinni milli Straumness og Kögurs. Sjást vel í ratsjá. 



24-09-1999 kl. 19:20. Skip.

Ísjaki á reki á stað 66°29.06'N 022°59.4'V. Sést vel í ratsjá. 



20-09-1999 Landhelgisgæslan.

Mánudaginn 20. september 1999 var flugvél landhelgisgæslunnar í eftirlitsflugi yfir  Vestfjörðum.

Borgarísjakar voru á eftirtöldum stöðum:

1.    66°30'N        022°33'V         2.    66°28'N        022°23'V, hrafl í kring.

3.    66°53'N        024°32'V         4.    66°57'N        024°45'V

5.    66°49'N        024°41'V         6.    66°48'N        024°38'V

7.    66°32'N        024°14'V.

Flestir jakarnir sáust vel á ratsjá en þó gæti verið íshrafl í grennd við
þá. 



19-09-1999 kl. 12:42 Skip

Skip statt 5.5 sml. 330° frá Horni tilkynnir um stóran borgarísjaka og nokkra
smærri vestur frá þeim stóra.

Sést illa í ratsjá.



18-09-1999 kl. 16:53, Skip.

Sigldum fram hjá 3 borgarísjökum við Straumnes kl. 14:20 í dag.

Staðsetning 66°38'N 021°58'V. Sjást vel í ratsjá

kl. 14:45. 2 borgarísjakar á 66°34'N 0g 22°31'V um það bil 50 m háir og eru á
reki í SV á um það bil 0.8 sml. hraða á klukkustund.

Lítill flatur borgarísjaki 0,4 sml. norður af Hælavíkurbjargi. 



17-09-1999 kl. 10:45 Skip.

Borgarísjaki á stað 66°35'N 022°11'V. 



16-09-1999 kl. 19:54 Litla-Ávík.

Allstórt borgarísjakabrot er talsvert innan við bryggjuna á Gjögri við
Reykjarfjörð en hefur bráðnað ört í dag. 



16-09-1999 Skip.

Kl. 10:29. Borgarís á 66°47,73'N 021°29,28'V.

Kl  13:11. Borgarís á 66°39,5'N 021°58,90'V, í kringum þennan jaka er mikið
af brotum. 



14-09-1999 kl. 07:45 Skip

Stór ísjaki á stað 66°16.12'N 021°17.36'V.

Smáíshrafl í norðurátt frá honum. 



13-09-1999 kl. 18:00 Skip.

Erum að sigla fyrir Horn, sjáum 2 stóra borgarísjaka NA af Horni. 



13-09-1999 Landhelgisgæslan

Mánudaginn 13. september 1999 var flugvél Landhelgisgæslunnar í eftirlitsflugi yfir
Vestfjörðum. Á leið sinni sáust eftirtaldir borgarísjakar:

1.    66°49'N        021°33'V         2.    66°24'N    021°05'V

3.    66°32'N        022°10'V         4.    66°31'N    021°59'V

5.    66°32'N        022°09'V, mikið af íshrafli og litlum ísjökum voru í kringum þessa jaka og er  siglingaleiðin fyrir Horn varhugaverð,
sérstaklega fyrir smábáta.

6.    66°39'N        023°21'V. 



12-09-1999 kl. 16:15 Skip.

Stór borgarísjaki á stað 307° 17 sml. frá Kögri. Sést vel í ratsjá. 



07-09-1999 kl. 09:00. Skip.

Staddir á 66°18,4'N 021°40,5'V.

Stakur ísjaki sem sést greinilega í ratsjá. Skyggni gott. 



02-09-1999 Landhelgisgæslan.

Í gæsluflugi þann 2. september 1999 um Vestfjarðamið sást til borgarísjaka á
eftirtöldum stöðum:

67°02'N    020°37'V,    67°18'N  021°44'V 67°18'N    022°03'V,    67°21'N  023°08'V

67°25'N    023°27'V,    67°15'N  023°32'V 67°05'N    023°28'V,    66°58'N  023°39'V

66°33'N    025°05'V (sennilega ísjaki, sást ekki vegna þoku). 



29-08-1999 kl. 05:14 Skip.

Ísjaki á 67°01'N 022°30'V. Sést í ratsjá.



28-08-1999 kl. 05:35. Skip

Ísjaki á stað 66°53'N 023°25'V. 



26-08-1999 kl. 18:00. Skip á 67°36'N 21°42'N

ICE 0/1/0

C= Enginn sjávarmyndaður ís sjáanlegur.

S= Nil.

B= 1-5 borgarísjakar, enginn veltijaki eða borgarbrot.

D= Nil.

Z= Skipið í auðum sjó en ís í sjónmáli. 



26-08-1999 kl. 17:55. Skip

Stór borgarísjaki á stað 66.21,753N og 025.29.805V. Annar minni jaki um 3 sml. frá
þessum stað, sést ekki í ratsjá.

18.08.99 Landhelgisgæslan.

Í gæsluflugi TF-SYN í dag sáust borgarísjakar á eftirtöldum stöðum:

1. 67.10n - 23.07v eða 42 sml. N-af Kögri.

2. 66.45n - 26.17v eða 76,6 sml. VNV-af Straumnesi.

3. 66.58n - 25.57v eða 76 sml. NV-af Straumnesi.

4. 66.59n - 25.39v eða 68,3 sml. NV-af Straumnesi.

5. 66.59n - 26.13v eða 81 sml. NV-af Straumnesi

6. 66.58n - 26.00v eða 77 sml. NV-af Straumnesi.

7. 66.17n - 25.40v eða 48 sml. VNV-af Barða.

8. 66.24n - 26.02v eða 58 sml. VNV-af Barða.

9. 66.20n - 26.09v eða 61 sml. VNV af Barða.

Sáust jakarnir mjög vel í ratsjá. Íshrafl var við marga af jökunum.



18-08-1999 kl. 06:30 Skip

Erum staddir á 66.48N 022.51V.

Klukkan 05:30 sáum við borgarísjaka á stað 66.52N og 022.41V. Sést vel í
ratsjá. 



08-08-1999 kl. 05:30 Skip

Borgarísjaki á stað 67.23,760N 024.17,520V. 



08-07-1999 Landhelgisgæslan.

Við fórum í kvöldflug í gær og fórum norður fyrir land að miðlínu norður af
Horni.

Er komið var þar sáum við mjög líklega hafísbrúnina sem við plottuðum
eingöngu á ratsjá.

1.    67°40'N    023°10'V         2.    67°48'N    022°46'V

3.    68°14'N    022°02'V         4.    68°51'N    018°16'V.

Ekki var möguleiki að sjá niður fyrir lágþoku (vorum komnir niður í 200 fet og
sáum ekkert) þannig að við vitum ekkert um þéttleika eða neitt þvíumlíkt. 



05-07-1999 Skip.

ICE 88032.

C= Fastís (landfastur samfrosta ís) með jakastangli eða gisnu ísreki sjávarmegin
við ísbrúnina.

S= Aðallega miðlungs eða þykkur vetrarís, en blandaður gömlum ís. (venjulega
meira en 2 metra þykkum).

B= Enginn landmyndaður ís.

D= Aðalbrúnin er í suðaustur frá skipinu.

Z= Sigling greið, ástand óbreytt. 



28-06-1999 Landhelgisgæslan

Mánudaginn 28. júní 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, hafísinn
úti fyrir Vestfjörðum. Staðir á ísbrúninni í breidd og lengd:

1.    67°39'N    023°50'V         2.    67°26'N    024°10'V

3.    66°53'N    025°22'V         4.    66°54'N    024°53'V

5.    66°47'N    024°50'V         6.    66°41'N    025°44'V

7.    66°28'N    026°16'V         8.    66°21'N    026°23'V

9.    66°40'N    025°30'V       10.    66°40'N    024°58'V

11.   66°37'N    024°58'V       12.    66°31'N   025°33'V

13.   66°02'N    026°49'V       14.    66°00'N   027°40'V

15.   66°10'N    028°28'V       16.    65°57'N    028°56'V

Þaðan lá ísröndin til SV.

þéttleiki var um 7-9/10 fyrir norðan 66°20'N en þar fyrir sunnan var hún um
4-6/10 og í ísspöngunum.

Ísfláki var á milli eftirfarandi hnita: 65°54'N - 027°33'V, 65°53'N - 028°27'V,
65°45'N - 028°26'V, 65°44'N - 027°33'V, 65°51'N 027°25'V, að þéttleika um 4-6/10.

Ísdreifan voru í kringum eftirfarandi staði: 66°42'N 023°35'V, 66°46'N 023°55'V,
66°39'N 024°20'V, um 4-6/10.

Borgarísjakar sáust á eftirgreindum stöðum:

67°25'N 023°36'V, 67°26'N 023°57'V, 65°45'N 027°19'V. 



28-06-1999 Skip.

Tveir ísjakar á 66°37'N 023°35'V. 



24-06-1999 kl 11:30 Skip

Ísspöng á 67°19'N 022°44'V og liggur þaðan í suður. 



23-06-1999 Skip.

Ísspöng á 67°18'N 023°02'V.

Var 11 sml. vestur í morgun. Mikil hreyfing á ísnum til austurs. 



18-06-1999 Landhelgisgæslan

Föstudaginn 18. júní 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, hafísinn
úti fyrir Norðvesturlandi.

Ísdreifar voru næst landi sem hér segir:

48 sml. NV af Straumnesi og 82 sml. N af Kögri.

Staðir á ísdreifum í breidd og lengd:

1.    66°25'N    028°22'V         2.    66°14'N    028°27'V

3.    66°17'N    028°40'V         4.    66°02'N    028°47'V

5.    66°10'N    028°40'V         6.    66°00'N    028°20'V

7.    66°12'N    027°38'V         8.    66°08'N    028°08'V

9.    66°27'N    027°14'V       10.   66°31'N    027°07'V

11.   66°35'N    026°34'V       12.   66°45'N    026°11'V

13.   66°44'N    025°37'V       14.   66°59'N    024°40'V

15.   67°43'N    023°42'V       16.   68°13'N    021°33'V

17.   67°57'N    021°45'V       18.   68°13'N    021°30'V

19.   68°37'N    020°00'V. Þaðan lá ísröndin til NNA.

Ísdreifarnar voru víðast um 1-4/10 að þéttleika. Ekki sást til ísbrúnarinnar
fyrr en fyrir norðan 67°30'N og var hún um 30-35 sml. NNV frá ísdreifunum. 



26-05-1999 Landhelgisgæslan.

Miðvikudaginn 26. maí 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, hafísinn
úti fyrir Vestfjörðum. Ísjaðarinn var næst landi sem hér segir:

55 sml. NV af Straumnesi og um 60 sml. VNV af Barða.

Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

1.    66°38'N    028°32'V         2.    66°47'N    028°28'V

3.    66°35'N    027°50'V         4.    66°38'N    026°40'V

5.    66°42'N    026°28'V         6.    66°30'N    026°10'V

7.    67°18'N    024°10'V.

Ísjaðarinn var víðast um 7-9/10 að þéttleika. Allvíða voru ísdreifar, allt
að 15 sml. út frá jaðrinum með þéttleikanum 1-3/10. 



23-04-1999 Landhelgisgæslan

Föstudaginn 23. mars 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, hafísinn
úti fyrir Vestfjörðum. Ísbrúnin var næst landi sem hér segir:

55 sml. NV af Blakksnesi, 52 sml. NV af Deild og 47 sml. NV af Straumnesi.

Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

1.    65°57'N    027°25'V         2.    66°05'N    026°59'V

3.    66°00'N    026°59'V         4.    66°13'N    026°43'V

5.    66°17'N    026°25'V         6.    66°16'N    026°10'V

7.    66°28'N    025°40'V         8.    66°28'N    025°50'V

9.    66°39'N    025°50'V       10.    66°47'N    025°15'V

11.   66°57'N    024°58'V       12.   67°04'N   024°10'V

13.   67°18'N    024°00'V        14.  67°25'N  024°05'V.

Sunnan við 66°15'N var þéttleiki ísbrúnarinnar um 4-6/10, en 7-9/10 þar fyrir
norðan. Frá 025°V var einungis um ratsjárkönnun að ræða, vegna þoku.

Víða var sjórinn að frjósa við ísbrúnina. 



13-04-1999 Landhelgisgæslan

Þriðjudaginn 13. apríl 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN hafísinn
úti fyrir Vestfjörðum. Komið var að ísbrúninni 95 sml. VNV af Bjargtöngum og var henni fylgt til NA um
eftirtalda staði:

80 sml. VNV af Blakksnesi, 67 sml. VNV af Barða, 56 sml.NV af Straumnesi og 85 sml. N
af Kögri. Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

1.    66°11'N    028°07'V         2.    66°21'N    028°02'V

3.    66°21'N    027°40'V         4.    66°28'N    027°14'V

5.    66°40'N    027°15'V         6.    66°42'N    027°22'V

7.    66°53'N    027°00'V         8.    66°53'N    026°40'V

9.    66°42'N    026°20'V       10.    66°42'N    026°10'V

11.   66°52'N    026°05'V       12.    67°10'N  026°10'V

13.   67°10'N    025°47'V       14.    67°05'N   025°40'V

15.   67°13'N    025°55'V       16.    67°18'N   025°40'V

17.   67°03'N    025°10'V       18.    67°05'N  025°02'V

19.   67°15'N    025°00'V       20.    67°10'N   024°55'V

21.   67°11'N    024°40'V       22.    67°51'N  023°22'V

23.   67°58'N    022°43'V       24.    68°12'N   022°10'V, þaðan lá ísjaðarinn í NA.

Þéttleiki var víðast um 4-6/10 næst brúninni en 7-8/10 í vesturjaðri hennar.

Mikið var um nýmyndun á svæðinu allt að 20 sml. út frá brúninni. 



30-03-1999 Landhelgisgæslan.

Þriðjudaginn 30. mars 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, hafísinn
úti fyrir Vestfjörðum.

Ísbrúnin var næst landi sem hér segir:

103 sml. V af Bjargtöngum, 72 sml. NV af Bjargtöngum, 60 sml. NV af Barða og 55 sml.
NV af Straumnesi. Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

1.    65°42'N    030°10'V         2.    66°02'N    029°59'V

3.    65°38'N    029°25'V         4.    65°28'N    029°38'V

5.    65°23'N    029°29'V         6.    65°22'N    029°02'V

7.    65°30'N    028°45'V         8.    65°32'N    028°52'V

9.    65°45'N    028°21'V       10.    65°48'N    028°05'V

11.   65°51'N    028°48'V       12.   65°48'N    029°08'V

13.   66°18'N    028°15'V       14.    66°13'N   027°40'V

15.   66°03'N    027°45'V       16.    66°12'N   027°03'V

17.   66°37'N    026°25'V       18.    66°38'N   026°00'V

19.   66°48'N    025°42'V       20.    67°02'N    025°16'V

21.   67°03'N    024°50'V       22.    67°11'N   025°07'V

23.   67°17'N    024°45'V       24.    67°17'N   024°32'V

25.   67°33'N    024°02'V       26.    67°33'N    023°50'V

27.   67°34'N    023°48'V       28.    67°38'N    023°55'V

29.   68°00'N    023°10'V.

Ísbrúnin var um 7-9/10 að þéttleika nema rétt syðst þar sem þéttleikinn var
um 4-6/10.  Allvíða var sjórinn að frjósa í allt að 10 sml. út frá ísbrúninni. 



21-03-1999 Skip.

Ís þéttleiki 3-8/10 á 65°21'N 030°16'V. Ísspöng 5 sml. liggur í A-V-átt.



19-03-1999 Skip kl. 15:00.

Ísbrúnin var könnuð á eftirfarandi stöðum:

1.    66°15.15'N    029°10.11'V         2.    66°18.06'N    029°00.63'V

3.    66°18.32'N    028°53.00'V         4.    66°17.85'N    028°44.65'V

5.    66°15.85'N    028°36.23'V         6.    66°14.63'N    028°31.44'V

7.    66°13.98'N    028°10.91V          8.    66°17.87'N    027°55.96'V

9.    66°20.20'N    027°47.30'V       10.     66°22.45'N   027°32.53'V

11.   66°25.98'N    027°17.66'V       12.   66°30.91'N   027°04.69'V

13.   66°33.77'N    026°58.57'V       14.   66°40.02'N   026°44.93'V

15.   66°48.24'N    026°26.75'V       16.   66°56.83'N   026°09.47'V

17.   67°04.56'N    025°51.71'V. 



19-03-1999 Landhelgisgæslan

Föstudaginn 19. mars 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN,

hafísinn úti fyrir Vestfjörðum.

Ísbrúnin, sem var 7-9/10 að þéttleika, var næst landi sem hér segir:

77 sml. VNV af Barða og 70 sml. NV af Barða. Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

1.    66°28'N    026°55'V         2.    66°35'N    026°30'V

3.    66°43'N    026°25'V         4.    66°47'N    026°10'V

5.    66°58'N    026°03'V         6.    67°02'N    025°50'V

7.    67°00'N    025°35'V         8.    67°05'N    025°28'V

9.    67°08'N    025°15'V.

Staðir á tungu af mjög gisnum ís sem lá í um 12 sml. til SA frá ísbrúninni:

1.    66°40'N    026°25'V         2.    66°34'N    026°15'V

3.    66°37'N    026°02'V         4.    66°42'N    026°00'V

5.    66°47'N    026°20'V. Þar fyrir norðan var sjórinn af frjósa í um 10 sml. út frá ísbrúninni. 



16-03-1999 Skip kl. 09:00

Frá stað 66°17,5'N og 029°13,0'V liggur ísbrúnin í vestur- og austurátt. 



15-03-1999 Goðafoss

Tveir allstórir borgarísjakar á reki á stað 56°37,5'N 040°25,3V og 56°35,8'N 040°37,9'V.

Sjást vel í ratsjá. 



08-03-1999 Skip kl. 16:30

Staddir á 57°05'N 035°15'V. Nokkrir stakir jakar sjást í ratsjá.Geta verið hættulegir skipum. 



06-03-1999 Goðafoss

Borgarís á stað 56°41,3'N 036°42,4'V. Sést vel í ratsjá. 



03-03-1999 Landhelgisgæslan.

Miðvikudaginn 3. mars 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, hafísinn
úti fyrir Vestfjörðum. Ísbrúnin var næst landi sem hér segir:

77 sml. VNV af Barða og 70 sml. VNV af Straumnesi. Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

  1. 65°37'N 029°40'V         2.65°35'N 029°30'V

  3. 65°37'N 029°25'V         4.65°50'N 029°20'V

  5. 66°15'N 028°50'V         6.66°25'N 028°10'V

  7. 66°18'N 028°00'V         8.66°22'N 027°40'V

  9. 66°27'N 027°15'V        10.66°40'N026°40'V

11. 66°58'N 026°20'V        12.67°05'N 025°40'V

13. 67°21'N 025°10'V        14.67°45'N 024°25'V

15. 67°38'N 024°07'V        16.67°45'N 024°10'V

17. 67°47'N 023°32'V        18.68°00'N 023°15'V

19. 68°04'N 022°58'V þaðan lá ísröndin til NA.

Ísjaðarinn var víðast um 7-9/10 að þéttleika, en þó aðeins gisnari nyrst og
syðst eða um 4-6/10.

Meðfram allri ísröndinni var ís í myndun allt að 10-15 sjómílur út frá
ísröndinni. 



03-03-1999 Skip. kl. 12:21

Ísjaðar á eftirtöldum stöðum:

65°43'N 030°59'V, 65°42'N 030°55'V, 65°45'N 030°53'V, 65°48'N 030°47'V,

65°52'N 030°47'V, 65°55'N 030°45'V, 65°58'N 030°41'V, 66°00'N 030°38'V. 



02-03-1999 Skip statt á 58°07'N 040°21'V kl. 10:50

Komum að hafís í 59°13'N 038°02'V. Ísinn var nokkuð þéttur fyrstu 12
sjómílurnar á stefnu 227°, síðan verið dreifðari.

Ekki var um jaðar að ræða heldur staka jaka þar sem hann var þéttastur.

Ísinn sést vel í ratsjá, höfum samt séð jaka sem er að brotna úr.



22-02-1999 Landhelgisgæslan.

Mánudaginn 22. febrúar 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, hafísinn
úti fyrir Vestfjörðum. Ísjaðarinn var næst landi sem hér segir:

33 sml. NV af Straumnesi og um 36 sml. NNV af Kögri. Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

1.  66°55'N    024°35'V         2. 66°56'N    024°18'V

3.  66°50'N    024°18'V         4. 66°51'N    024°00'V

5.  67°00'N    024°15'V         6. 67°06'N    023°48'V

7.  67°02'N    023°30'V         8. 67°17'N    023°25'V

9.  67°16'N    022°52'V       10. 67°22'N    023°10'V

11. 67°23'N    022°30'V.

Ísdreif frá megin ísjaðrinum var allt að línu dreginni á milli eftirfarandi
staða:

1. 66°48'N    024°15'V          2. 66°50'N    023°35'V

3. 66°59'N    023°20'V          4. 67°02'N    022°15'V

5. 67°12'N    °021°16'V. Ísjaðarinn var víðast um 4-6/10 að þéttleika.

Allvíða voru ísdreifar, allt að 20 sml. út frá jaðrinum með þéttleikanum
1-3/10.

Ísfláki, um 1 sml. breiður, 1-3/10 að þéttleika var á stað 67°10'N 020°45'V. 



22-02-1999 Skip kl. 16:00

Ísjaðar á 66°22'N 026°48'V og þaðan í SV.

Síðan 66°20'N 026°34'V, 66°22'N 026°13'V, 66°27'N 025°57'V, 66°38'N 025°50'V
og þaðan lá hann í NA.

Einnig ís á 67°00'N 024°24'V á hreyfingu vestur. Á stað 66°37'N 025°27'V er
íshrafl. 



21-02-1999. Skip  statt á 65°36'N 027°59'V kl. 15:51.

Dreifður ís 1-3 sml. í V og N. Þéttari ís 4 sml. í NV. 



19-02-1999. Skip statt á 66°18'N 025°0'V kl. 18:00

ICE 61051.

C = Spangir eða ísspildur með auðum sjó á milli.

S = Nýmyndaður ís innan við 10 cm þykkur (skæni, glærís).

B = Enginn landmyndaður ís.

D = Aðalbrúnin er í suðvestur frá skipinu.

Z = Sigling greið, ástand batnandi. 



16-02-1999 Skip kl. 20:25

Íshröngl og jakar í NA héðan og suður í 65°30'N 028°02'V.

Þéttari ís að sjá 3-4 sml. norðar. Ísinn rekur enn suður. 



16-02-1999 Landhelgisgæslan

Þriðjudaginn 16. febrúar 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN,
hafísinn úti fyrir Vestfjörðum.

Ísbrúnin var næst landi sem hér segir:

18 sml. NNV af Straumnesi, 58 sml. V af Barða og 63 sml. V af Bjargtöngum.

Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

  1. 67°28'N 022°10'V         2. 67°09'N 022°40'V

  3. 66°48'N 022°50'V         4. 66°44'N 023°05'V

  5. 66°42'N 023°40'V         6. 66°57'N 023°04'V

  7. 67°12'N 023°17'V         8. 67°24'N 022°40'V

  9. 67°32'N 023°07'V        10. 67°15'N 024°25'V

11. 66°59'N 025°00'V        12. 66°46'N 025°40'V

13. 66°47'N 025°55'V        14. 66°32'N 026°31'V

15. 66°20'N 026°31'V        16. 66°02'N 026°15'V

17. 65°55'N 026°32'V        18. 65°52'N 027°05'V

19. 66°03'N 027°30'V        20. 65°43'N 027°29'V

21. 65°36'N 027°18'V        22. 65°30'N 027°15'V

23. 65°38'N 028°12'V        24. 65°31'N 028°30'V

25. 65°37'N 028°43'V        26. 65°30'N 028°48'V
þaðan lá ísröndin til NV.

Ísjaðarinn var víðast um 4-6/10 að þéttleika. Allvíða voru ísdreifar allt að
15 sml. út frá jaðrinum.

Ísfláki, um 10 sml. breiður, 1-3/10 að þéttleika var frá 66°33'N 025°40'V að
66°52'N 024°12'V og var hann næst landi um 32 sml. NV af Straumnesi. 



16-02-1999 Skip kl. 05:25

Á stað 65°59'N 026°40'V, við austurhorn Víkuráls er einhver íshroði og stakir
jakar. Varasamt skipum. Sést illa í ratsjá.



15-02-1999 Goðafoss kl. 09:44.

Tveir borgarísjakar á stað 59°37'N 034°47'V. Sjást vel í ratsjá.



13-02-1999. Bjarni Sæmundsson kl. 19:00

Komum að ísrönd á stað 66°50'N 023°15'V. Ísinn virðist liggja frá suðvestri
til norðausturs. Skyggni innan við 500m. Sést illa í ratsjá. 



10-02-1999 Landhelgisgæslan

Miðvikudaginn 10. febrúar 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN,
hafísinn úti fyrir Vestfjörðum. Ísbrúnin var næst landi sem hér segir:

35 sml NV af Blakksnesi, 35 sml. NV af Barða, 23 sml. NV af Straumnesi, 28 sml. NNV af
Straumnesi. Þaðan voru stakir jakar að ísröst sem var um 22 sml. N af Hælavíkurbjargi.

Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

1. 65°54'N 026°31'V         2. 66°00'N 026°00'V

3. 66°01'N 025°42'V         4. 66°03'N 025°50'V

5. 66°17'N 025°28'V         6. 66°25'N 024°59'V

7. 66°31'N 024°46'V         8. 66°31'N 024°40'V

9. 66°37'N 024°00'V       10. 66°38'N 023°59'V

11.66°41'N 024°11'V       12. 66°49'N 023°40'V

13.66°52'N 023°30'V       14. 66°57'N 023°40'V

15.66°57'N 023°50'V       16. 67°00'N 023°59'V
þaðan lá ísröndin til norðurs.

Ísjaðarinn samanstóð aðallega af ísröstum, um 8/10 að þéttleika en annars var
ísinn um 4/10 að þéttleika.

Víða voru stakir jakar allt að 10 sml. út frá jaðrinum og frá 66°48'N 023°30'V
var um 10 sml. breitt belti af ísdreifum austur að ísröst á stað 66°50'N 022°40'V.

Um tveggja til þriggja sml. breið og 8 sml. löng ísspöng lá til NV frá stað
66°07'N 025°15'V. 



09-02-1999 Skip kl. 21:18.

Komum að ísjaðri á stað 66°39'N 024°22'V. Ísjaðarinn lá þaðan að stað
66°09'N 025°43'V. Ísspöng frá stað 66°03'N 025°46'V að 66°01N 025°44'V.

Ísinn er á hraðri leið austureftir. 



09-02-1999 Skip.

Komið að ísrönd á stað: 66°33'N 025°22'V. Frá þessum stað lá ísröndin til
vesturs og norðausturs um eftirtalda staði:

66°39'N 024°49'V  66°44'N 024°52'V   66°53'N 024°26'V  66°57'N 023°57'V

Ísjaðarinn var næst landi: 45 sml. VNV af Deild, 34 sml. VNV af Straumnesi og 34 sml. NV af Straumnesi.

Þéttleiki ísjaðarsins var 7-9/10 sunnan til en 1-3/10 norðan til. 



07-02-1999 Skip kl. 11:40

Borgarísjaki sást kl. 04:35 á 58°05'N 033°33'V. Sést vel í ratsjá 



07-02-1999 Skip kl. 11:04

Borgarís á stað 56°00,1'N 038°10,6'V. Sést vel í ratsjá. Nokkrir smájakar
hjá. 



05-02 -1999 Landhelgisgæslan

Föstudaginn 5. febrúar 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN hafísinn
úti fyrir Vestfjörðum.

Komið var að ísbrúninni 59 sml. VNV af Bjargtöngum og var henni fylgt til NA um
eftirtalda staði:

30 sml. NV af Barða, 24 sml. NV af Rit og 47 sml. NV af Horni.

Staðir á ísjaðrinum í breidd og lengd:

1.  66°12'N 028°22'V           2.  65°47'N 027°12'V

3.  65°48'N 026°55'V           4.  65°55'N 027°03'V

5.  66°23'N 025°00'V           6.  66°23'N 024°47'V

7.  66°33'N 024°33'V           8.  66°37'N 024°08'V

9.  66°42'N 024°13'V          10. 66°52'N 025°10'V

11.67°06'N 024°50'V          12. 67°09'N 025°10'V, þaðan lá ísjaðarinn í norðvestur.

Þéttleiki var víðast um 4-6/10 næst brúninni en 7-9/10 í vesturjaðri hennar.

Mikið var um nýmyndun á svæðinu.

Norður af ísbrúninni frá 67°10'N 024°20'V og norður að 67°27'N 024°20'V var
ísfláki þéttleiki um 3-7/10.

Að lokum sást ísfláki á stað 66°53'N 023°30'V þéttleiki um 6-8/10. 



21-01-1999 Landhelgisgæslan

Fimmtudaginn 21. janúar 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN hafísinn
úti fyrir Vestfjörðum. Komið var að ísnum 97 sml. N af Hornbjargi og honum fylgt allt að 80 sml. V af
Látrabjargi, en næstur var ísinn 40 sml. NV af Barða.

Staðir á ísbrúninni í breidd og lengd:

1.   68°26'N 022°18'V        2.    68°15'N 022°00'V

3.   68°06'N 022°00'V        4.    68°19'N 022°55'V

5.   67°58'N 023°03'V        6.   67°55'N 023°23'V

7.   67°48'N 023°20'V        8.   67°40'N 023°42'V

9.   67°27'N 023°55'V        10. 67°24'N 024°04'V

11. 67°14'N 024°12'V        12. 66°49'N 025°07'V

13. 66°42'N 025°18'V        14. 66°33'N 026°00'V

15. 66°22'N 026°30'V        16. 66°35'N 026°38'V

17. 66°05'N 027°13'V        18. 66°06'N 027°40'V

19. 66°00'N 027°58'V        20. 65°51'N 027°40'V

21. 65°45'N 027°38'V        22. 65°43'N 027°57'V

23. 65°51'N 028°11'V        24. 65°59'N 028°52'V

25. 65°58'N 029°10'V og þaðan lá ísjaðarinn í norðvestur. Víðast hvar var
þéttleikinn um 5-8/10, en gisnari með ísjaðrinum.

Upp við ísjaðarinn á milli staða:

1. 66°53'N 025°00'V        2. 66°48'N 024°43'V

3. 66°37'N 025°03'V        4. 66°30'N 025°03'V

5. 66°23'N 025°42'V        6. 66°26'N 026°24'V
lá mjög gisinn ísfláki með þéttleikanum 2-3/10.

Annar ísfláki með sama þéttleika en laus frá ísjaðrinum lá innan eftirtaldra
staða:

1. 66°17'N 025°49'V        2. 66°15'N 026°17'V

3. 66°08'N 026°20'V        4. 66°10'N 025°47'V.

Tveir borgarísjakar sáust og voru þeir báðir fastir inni í ísnum, staðir
þeirra voru:

1. 66°38'N 025°50'V        2. 66°44'N 025°33'V. 



18-01-1999 kl. 12:00 Skip á 66.36N 026.30V.

ICE 20085

C = Jakastangl, þéttleiki 3/10 eða minna.

S = Nýmyndaður íshroði (svifís, krapasúpa).

B = Enginn landmyndaður ís.

D = Aðalbrúnin er í norður frá skipinu.

Z = Sigling erfið, ástand óbreytt. 



17-01-1999 kl. 21:36,  Goðafoss

Tveir borgarísjakar á 58.28,0N 036.59,1V. Sjást vel í ratsjá. 



17-01-1999 kl 18:00 Skip á 66. 42N 026.36V.

ICE 20085

C = Jakastangl, þéttleiki 3/10 eða minna.

S = Nýmyndaður íshroði.

B = Enginn landmyndaður ís.

D = Aðalbrúnin er í norður frá skipinu.

Z = Sigling erfið, ástand óbreytt. 



05-01-1999 Landhelgisgæslan.

Þirðjudaginn 5. janúar 1999 kannaði flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN,
hafísinn úti fyrir Vestfjörðum. Ísbrúnin var næst landi sem hér segir:

135 sml. V af Barða, 122 sml. VNV af Barða og 77 sml. NV að Barða.

Staðir á ísjaðri, 7-9/10 að þéttleika, í breidd og lengd:

1.  66.10N 029.35V    2.  66.05N 029.27V    3.  66.15N 029.00V

4.  66.20N 029.00V    5.  66.25N 029.01V    6.  66.29N 028.30V

7.  66.32N 028.20V    8.  66.35N 027.42V    9.  66.33N 027.30V

10. 66.38N 027.15V  11. 66.41N 027.15V  12. 66.45N 027.15V

13. 66.41N 027.02V  14. 66.43N 026.50V

15. 66.50N 026.50V þaðan var aðeins um ratsjárkönnun að ræða um eftirtalda
staði, vegna slæms skyggnis í frostrigningu.

16. 66.50N 026.40V  17. 67.01N 026.02V   18. 67.23N 025.20V

19. 67.36N 025.00V Frá 029°00'V og að 027°15'V var sjórinn að frjósa í allt að 20 sml. út frá
ísbrúninni. Borgarís var í ísjaðrinum á stað 66°29'N - 028°50'V.

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica