Haf- og borgarístilkynningar 2002

Sigþrúður Ármannsdóttir 9.5.2006

Tilkynningar í tímaröð

28-12-2002 Landhelgisgæslan.
Borgarísjakar á eftirtöldum stöðum:
66°49'N 028°09'V og 66°32'N 027°33'V.

19-11-2002 kl. 14:45 Skip.
Stór borgarísjaki á stað 66°44,5'N 022°15,1'V. (19 sml. NNA af Horni) sést vel í ratsjá.
Stórir ísmolar í kringum jakann og ísmoladreif 4,5 sml. vestur fyrir hann. Hættulegir molar sem sjást mjög illa í ratsjá.

21-10-2002 kl. 10:17 Skip.
Stór borgarísjaki á stað 66°41'N 025°10'V. Sést vel í ratsjá.

 

07-10-2002 kl. 18:29 Landhelgisgæslan.
Þrír borgarísjakar á eftirfarandi stöðum:
1.    66°56'N 025°53'V        2.     67°16'N 020°27'V
3.    66°05'N 021°10'V.

 

04-10-2002 kl. 08:30. Litla-Ávík.
Borgarísjaki NNA frá Reykjaneshyrnu er strandaður u.þ.b. 15 km frá landi. Annar borgarísjaki austar á flóanum og jakabrot þarna á milli sem eru hættuleg skipum.

 

03-10-2002 kl. 10:27 Landhelgisgæslan
Þrír borgarísjakar á 66°02'N 021°01'V. Minni klakar í kring.

 

02-10-2002 kl. 21:00 Skip.
Borgarísjaki á stað 67°12'N 028°12'V.

 

01-10-2002 kl. 11:00. Pétur Eggertsson á Skagaströnd.
Borgarísjaki sem getur farið að brotna úr, á miðjum Húnaflóa. Rastir í kringum hann sem geta verið hættulegar minni bátum í myrkri. Annar u.þ.b. 25-30 sml. NNV af Skagaströnd.

 

30-09-2002 kl. 08:30. Skip.
Borgarísjaki á 66°09'N 021°14'V.

 

30-09-2002 kl. 08:30. Litla-Ávík.
Borgarísjakinn sem sást í gær er nú kominn austar á flóann u.þ.b. 20 - 23 km NA frá Reykjaneshyrnu.

 

29-09-2002 kl. 17:40. Skip.
Borgarísjaki á 66°17,65'N 020°38,15'V. Sést í ratsjá. Annar á 66°16,57'N 020°47,64'V. Sést vel í ratsjá.

 

29-09-2002 kl. 14:40. Skip.
Borgarísjaki 70-80m hár á 66°10'N 021°14'V. Mikið af smájökum í kring.

 

29-09-2002 kl. 14:45. Litla-Ávík.
Nokkuð stór borgarísjaki NNA af Reykjaneshyrnu u.þ.b. 15 - 18 km frá landi.

 

29-09-2002 kl. 10:30 Skip.
Stór ísjaki á stað 66°14'N 021°16'V. Sést í ratsjá. Rekur í vesturátt.

 

27-09-2002 kl. 17:59. Skip.
Stór borgarísjaki á 66°29,1'N 021°01,4'V. Annar 4 sml. austur af þessum.

 

20-09-2002 kl. 11:54 Skip
Mjög stór borgarísjaki á stað 67°14'N og 022°59'V. Sést vel í ratsjá.

 

19-09-2002 kl. 19:05 Skip.
Stór borgarísjaki á 66°19,5'N 020°38,4'V. Sést vel í ratsjá.

 

16-09-2002 kl. 16:45 Skip.
Borgarísjaki á Húnaflóa á 66°01'N 020°33'V. Smáir jakar í kring.

 

15-09-2002 kl. 08:54 Skip.
Stór borgarísjaki á stað 66°32'N 021°13'V. Sést vel í ratsjá.

 

13-09-2002 kl. 17:35. Landhelgisgæslan.
Stór borgarísjaki sást í eftirlitsflugi í dag á stað: 66°00'N 020°32'V. Minni jakar í grendinni.

 

10-09-2002 kl. 10:00 Skip.
Skip statt á 66°41'N 021°19'V tilkynnir um 4 stóra jaka í grenndinni.

 

10-09-2002 kl. 09:32 Skip.
Staddir á 66°07'N 021°13,9'V.
Sjáum lítinn jaka eina sml. austur af. Eitthvert hrafl kringum jakann og austur af honum. Jakinn er u.þ.b. 3-5 metrar á hæð og sést illa í ratsjá. Nánari staðsetning jakans er 66°07,8'N 021°12,5'V.

 

09-09-2002 kl. 13:00 Litla-Ávík
Stór borgarísjaki  u.þ.b. 20 km austur frá Gjögurvita í stefnu á Kálfshamarsvík.

 

09-09-2002 kl. 10:11 Skip.
Stór borgarísjaki á 67°33,0'N 024°21,5'V.

 

09-09-2002 kl. 08:50 Skip.
Stór borgarísjaki á 67°27,8'N 024°57,4'V.

 

05-09-2002 kl. 21:54. Skip.
Stór borgarísjaki á stað 66°27'N 021°30'V. Sést vel í ratsjá.

 

04-09-2002 kl. 13:19 Skip.
Stór borgarísjaki á 66°33,2'N 021°17,3'V.

 

03-09-2002 kl. 19:10. Skip.
Borgarísjaki á 65°53'N 026°11'V. Rekur í vestur. Sést í ratsjá í 10 sml. radíus.

 

03-09-2002 kl. 04:50 Skip.
Borgarísjaki á stað 66°41'N 021°01'V. Rekur í 200°, 1 sml. á klst. Annar jaki norður af þessum. Sjást báðir vel í ratsjá.

 

31-08-2002 kl. 18:35. Skip.
Borgarísjakar á 66°13,7'N 026°52,4'V og 66°17.1'N 026°33,6'V.

 

31-08-2002 kl. 08:15. Skip
Stór borgarísjaki á 66°53,3'N 021°07,7'V.

 

30-08-2002 kl. 12:50 Skip.
Sjáum 1-2 borgarísjaka á stað: 66°24'N 023°13'V (við Aðalvík). Rekur í vestur. Sést ógreinilega í ratsjá.

 

24-08-2002 kl. 10:00 Skip
Nokkuð stór borgarísjaki á 66°34'N 022°23'V. Sést vel í ratsjá.

 

21-08-2002 kl. 21:20 Skip.
Borgarísjaki og svolítið af litlum molum í kringum hann 2,5 sml. NA frá stað: 66°26,24'N 021°54.40'V.

 

20-08-2002 kl. 18:00 Skip.
Borgarísjaki á 66°42'N 024°13'V. Sést vel í ratsjá.

 

20-08-2002 kl. 18:00 Skip.
Stórir borgarísjakar á 66°39'N 021°51'V og 66°43'N 022°02'V.

 

19-08-2002 kl. 20:00 Skip.
Borgarísjaki á 66°42,5'N 021°51'V, um það bil 15 m upp úr sjó. Sést vel í ratsjá. Annar um 2 sml. vestar.

 

18-08-2002 kl. 11:00 Poseidon.
Borgarís á eftirtöldum stöðum:
1.     66°00,9'N    027°41,8'V        2.  66°20,3'N    027°24,4'V
3.     66°13,8'N    027°48,0'V.

 

16-08-2002 kl. 16:35 Skip.
Borgarísjaki á 66°46'N    022°30'V. Sést vel í ratsjá.

 

15-08-2002 kl. 22:37 Skip.

Stór ísjaki á stað 66°50'N 022°30'V. Sést vel í ratsjá.

 

12-08-2002 kl. 20:36 Skip.
Borgarísjaki á stað 66°32'N    022°47'V eða 6-8 sml. austur af Kögri.

 

12-08-2002 kl. 09:00 Skip.
Stór jaki á 66°39'N    023°15'V.

 

12-08-2002 Skip.
Stór borgarísjaki á 66°38'N    023°15'V.

 

12-08-2002 kl. 09:00 Skip.
Stór borgarísjaki á 66°50'N    022°34'V.

 

12-08-2002 kl. 06:58 Skip.
Stór borgarísjaki í 66°35,39'N    022°40,82'V. Um 5-10 m á hæð.

 

09-08-2002 kl. 19:42 Skip.
Stór ísjaki á 67°12'N    022°39'V. Sést illa í ratsjá.

 

09-08-2002 kl. 16:04 Skip.
Stór borgarísjaki á stað 66°56'N    023°01'V. Sést vel í ratsjá.

 

03-08-2002 kl. 17:30 Skip.
Þrír borgarísjakar á:
1.    67°37,18'N    023°34,78'V         2.    67°42,29'N     022°55,55'V
3.    67°40,93'N    023°25,83'V. Sjást vel í ratsjá.

 

28-07-2002 kl. 10:30 Hornbjargsviti.
Borgarísjaki 7-9 sml. austur af staðnum á hraðri leið inn Húnaflóa.

 

28-07-2002 kl. 06:30 Skip.
Stór hafísjaki á 66°28,8'N    022°16,4'V. Sést illa í ratsjá.

 

28-07-2002 05:31 Skip.
Borgarís á stað 66°29,3'N    022°15,5'V. Sést sæmilega í ratsjá.

 

26-07-2002 kl. 21:13 Skip.
Stór borgarísjaki á stað 66°51'N    022°23'V. Sést vel í ratsjá.

 

23-07-2002 kl. 19:09 Skip.
Borgarísjaki á 67°05'N    023°08'V, 40 sml. N af Straumnesi, 20 m. hár.
Borgarísjaki á 67°02'N    022°58'V, 38 sml. N af Straumnesi, ratsjárathugun.
Borgarísjaki á 67°21'N    023°28'V, 54 sml. NNV af Straumnesi, 40 m. hár.
Borgarísjaki á 67°32'N    024°11'V, 70 sml. NNV af Straumnesi, ratsjárathugun.
Borgarísjaki á 67°45'N    023°36'V, 80 sml. NNV af Kögri, ratsjárathugun.
Borgarísjaki á 67°44'N    023°26'V, 77 sml. NNV af Kögri, 30 m. hár.
Borgarísjaki á 67°49'N    023°48'V, 83 sml. NNV af Kögri, ratsjárathugun.
Borgarísjaki á 67°52'N    023°53'V, 86 sml. NNV af Kögri, ratsjárathugun.
Borgarísjakarnir voru á reki til SV með 0,3-1,0 sml. hraða á klst.

 

10-07-2002 kl. 16:30 Landhelgisgæslan.

Miðvikudaginn 10. júli 2002 fór flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi. Komið var að ísrönd á stað 65°45'N 029°00'V og var henni fylgt til NA um eftirtalda staði:

1.    66°00'N    028°30'V          2.    66°00'N     028°00'V

3.    66°40'N    026°15'V          4.    66°50'N     026°27'V

5.    66°57'N    026°15'V          6.    66°46'N     025°30'V

7.    66°56'N    024°30'V          8.    67°22'N     023°30'V

9.    67°37'N    023°30'V.

Frá punkti nr. 9 lá ísröndin til norðausturs.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var um 4-6/10 og ísdreifar náðu um 2 sml. út fyrir það.
Næst landi var ísbrúnin um 45 sml. NV- af Straumnesi.

 

06-07-2002 kl. 12:00 Skip

Statt á 67°48'N 024°30'V. Gisið ísrek, þéttleiki 4-6/10. Aðallega miðlungs eða þykkur vetrarís en blandaður gömlum ís. Enginn landmyndaður ís. Sigling greið.

 

05-07-2002 kl. 19:00 Landhelgisgæslan

Föstudaginn 5. júlí 2002 Fór flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðvesturlandi. Komið var að ísrönd á stað 65°38'N 029°00'V og var henni fylgt til NA um eftirtalda staði:

1.    66°00'N    028°30'V          2.    66°02'N     026°30'V

3.    67°00'N    024°00'V          4.    67°25'N     023°40'V

5.    67°35'N    023°00'V          6.    67°57'N     022°40'V

7.    68°18'N    021°00'V          8.    68°28'N     020°30'V

9.    68°25'N    020°15'V         10.   68°27'N     019°30'V og þaðan til NA.

Lágþoka var yfir ísröndinni að mestu leyti og því um ratsjárathugun að ræða. Þar sem sást niður á ísinn var þéttleiki brúnarinnar víðast hvar 4-6/10.

Næst landi var ísbrúnin um 37 sml. NV af Straumnesi og um 40 sml. NV af Barða.

 

01-07-2002 kl. 07:20 Skip.

Komum að ísspöng á stað 66°08'N 026°46,6'V. Spöngin liggur til NV og síðan V, u.þ.b. 4 sml. löng. Töluvert íshrafl er norðan við spöngina.

 

11-06-2002 kl. 21:00 Landhelgisgæslan

Þriðjudaginn 11. júni 2002 fór flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.

Komið var að ísrönd á stað 68°02'N 023°03'V og var henni fylgt til SV um eftirtalda staði:

1.    67°55'N    023°20'V          2.    67°52'N     024°03'V

3.    67°48'N    024°24'V          4.    67°33'N     023°58'V

5.    67°23'N    024°15'V          6.    67°16'N     025°08'V

7.    67°06'N    025°49'V          8.    67°02'N     026°44'V

9.    66°40'N    027°03'V og þaðan til vesturs.

Einungis var um ratsjárkönnun að ræða þar sem þoka var á svæðinu. Næst landi var ísbrúnin um 63 sml. NV af Straumnesi.

 

04-06-2002 kl. 15:30 Landhelgisgæslan.

Þriðjudaginn 4. júní 2002 fór flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum. Komið var að ísrönd á stað 66°30'N     028°00'V og var henni fylgt til NA um eftirtalda staði:

1.    66°35'N    027°45'V          2.    66°33'N     027°00'V

3.    66°54'N    026°25'V          4.    66°58'N     025°00'V

5.    67°03'N    024°32'V          6.    67°17'N     024°28'V

7.    67°22'N    024°45'V          8.    67°30'N     024°45'V

9.    67°48'N    022°55'V         10.   68°10'N     022°20'V og þaðan til norðurs.

Þéttleiki ísbrúnarinnar var víðast hvar 4-6/10 vestan við 026°V. Austan 026°V var aðeins um ratsjárathugun að ræða þar sem þoka lá yfir ísnum.
Næst landi var ísbrúnin um 50 sml. NV af Straumnesi.

 

29-05-2002 kl. 17:30 Landhelgisgæslan

Ísjaðar á eftirfarandi staðsetningum:
1.    67°27'N    024°53'V          2.    67°17'N     025°25'V
3.    67°12'N    025°25'V          4.    67°08'N     025°41'V
5.    67°09'N    026°01'V          6.    67°18'N     026°21'V
Eingöngu var um ratsjárkönnun að ræða vegna þoku.

 

28-05-2002 kl. 18:30 Skip

Staddir á 67°12'N    027°42'V.

Samfellt ísrek  9/10 að þéttleika eða meira. Miðlungs eða þykkur vetrarís. Enginn landmyndaður ís. Aðalbrúnin í SA frá skipinu. Sigling erfið.

 

19-05-2002 kl. 12:51 Skip.

Staddir á 65°01'N    033°09'V. Komum að íshröngli frá stað 65°01'N    033°24'V. Þaðan eru um 30 sml. að föstum ís. Jakar sjást illa.

 

18-05-2002 kl. 20:00 Skip.

Ísrönd vestur af skipinu sem liggur um eftirtalda punkta:
1.    67°20'N    024°00'V         2.    67°25'N     023°46'V. Þéttleiki íssins 5-7/10.

 

13-05-2002 kl. 16:47 Landhelgisgæslan

Mánudaginn 13. maí 2002 fór flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.

Komið var að ísrönd á stað 65°54'N    029°15'V og var henni fylgt til NA um eftirtalda staði:

1.    66°05'N    029°00'V          2.    66°19'N     028°30'V

3.    66°22'N    027°10'V          4.    66°42'N     027°00'V

5.    66°51'N    025°50'V          6.    67°15'N     024°40'V

7.    67°30'N    024°13'V          8.    67°34'N     023°45'V

9.    68°00'N    022°28'V og þaðan til NA.

Þéttleiki ísbrúnarinnar var víðast hvar 7-9/10. Sunnan 66°30'N voru ísdreifar í allt að 10 sml. út frá meginísjaðrinum.

Næst landi var ísbrúnin 60 sml. NV af Straumnesi.

 

03-05-2002 kl. 18:30 Landhelgisgæslan

Föstudaginn 3. maí 2002 fór flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörum. Komið var að ísrönd á stað 65°52'N     029°40'V og var henni fylgt til NA um eftirtalda staði:

1.    66°08'N    028°10'V          2.    66°20'N     028°15'V

3.    66°28'N    028°00'V          4.    66°08'N     027°45'V

5.    66°08'N    027°20'V          6.    66°17'N     027°10'V

7.    66°27'N    027°20'V          8.    66°30'N     026°45'V

9.    66°40'N    026°10'V         10.   66°54'N     025°40'V

11.   66°48'N    025°35'V         12.   67°12'N     024°20'V

13.   67°30'N    023°50'V         14.   67°58'N     022°25'V

15.   68°05'N    021°00'V og þaðan til NA.

Þéttleiki ísbrúnarinnar var víðast hvar 7-9/10 suðvestantil og 10/10 austan 026°V. Ísdreifar voru allt að 10 sml. út frá meginísjaðrinum austan 023°V.

Næst landi var ísrúnin um 50 sml. NV af Straumnesi.

 

28-04-2002 kl. 22:30 Ingjaldssandur

Borgarísjaki er strandaður úti fyrir Sauðanesi og byrjaður að brotna niður og rekur ís þvert fyrir og inn í fjörðinn.

 

28-04-2002 kl. 18:20 Ingjaldssandur

Stór borgarísjaki á reki fyrir mynni Önundarfjarðar.

 

27-04-2002 kl. 15:07 Skip.

Stór jaki rétt undan Sauðanesi, vestan við Súgandafjörð. Annar ísjaki á 66°10,5'N 023°37,5'V. Ratsjárskyggni slæmt. Tiltölulega stórir jakar en sjást samt ekki vel í ratsjá.

 

27-04-2002 kl. 08:22 Goðafoss

Sigldum hjá ísjaka á stað 66°09'N 023°43'V, sést vel í ratsjá. Mikið endurvarp á ratsjá þarna norður af. Lélegt skyggni. Sennilega er ís að reka þarna að norðan.

 

27-04-2002 kl. 06:30 Skip.

Ísjaki á 66°46'N 026°37'V, sést vel í ratsjá.

 

26-04-2002 kl. 13:30 Skip

Borgarís á 66°26'N    023°31'V. Sést vel í ratsjá. Annar rétt sunnar.

 

26-04-2002 kl. 10:22 Skip

Staddir á 66°16,6'N    023°19,5'V. Sjáum ísjaka 1 sml. ANA af okkur. Annar á stað 66°15,7'N    023°18,7'V. Sjást þokkalega í ratsjá. Fleiri jaka er að sjá á þessu svæði.

 

23-04-2002 kl. 15:00 Landhelgisgæslan.

Vorum að koma úr gæsluflugi. Sáum ísröndina um eftirtalda staði:

1.    66°25'N    028°39'V          2.    66°21'N     028°13'V

3.    66°23'N    028°04'V          4.    66°23'N     27°50'V

Þaðan liggur röndin til NA. Þéttleiki 1-3/10. Gátum ekki fylgt ísröndinni vegna veðurs og lélegs skyggnis.

 

17-04-2002 kl. 21:25 Skip.

Borgarísjaki 10-20m hár á stað 66°28'N    022°15'V. Sést vel í ratsjá.

 

17-04-2002 kl. 16:45 Skip.

Borgarísjaki u.þ.b. 35 m. á hæð á siglingaleið um 3.7 sml. ANA frá Hornbjargi á stað 66°27,9'N    022°14,8'V. Sést vel í ratsjá.

 

15-04-2002 kl 14:42. Skip.

Stór borgarísjaki á stað 67°02'N    021°57'V. Sést vel í ratsjá.

 

14-04-2002 kl. 08:30. Skip.

Stór ísjaki á 66°30,1'N    022°18,6'V. Sést vel í ratsjá.

 

05-04-2002 Landhelgisgæslan

Föstudaginn 5. apríl 2002 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlits- og ískönnunarflugi úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi.

Komið var að ísröndinni á stað 65°38'N    029°00'V og var ísbrúninni fylgt um eftirtalda staði:

1.    65°46'N    028°10'V          2.    65°50'N     028°25'V

3.    66°13'N    027°50'V          4.    66°08'N     027°30'V

5.    66°20'N    027°00'V          6.    66°40'N     025°45'V

7.    67°10'N    023°45'V          8.    67.°40'N     021°40'V

9.    68°00'N    020°00'V. Þaðan lá ísbrúnin til NNA.

Innan við meginbrúnina var þéttleiki íssins 7-9/10. Víða lágu spangir með 4-6/10 þéttleika allt að 10 sml. út frá ísbrúninni. Töluvert var af stórum jökum við og innan við meginbrúnina.

Borgarísjakar sáust á eftirtöldum stöðum:

1.    65°27'N    028°05'V, ísdreifar í kring.

2.    65°42'N    027°35'V, þrír til fjórir molar.

3.    66°52'N    024°45'V          4.    67.°06'N     023°30'V

5.    67°14'N    23°12'V          6.    67°20'N     022°55'V (ca. 600x400 metar í ummál)

Nokkrir litlir jakar sáust á utanverðum Húnaflóa, varasamir skipum.

Næst landi var ísinn 32 sml. NV af Kögri.

 

05-04-2002 kl. 08:38 Skip.

Stakur borgarísjaki sem er að brotna á stað 66°04'N    024°10'V. Sést illa í ratsjá.

 

05-04-2002 kl. 08:20 Skip.

Stór borgarísjaki á 66°05'N    024°10'V. Sést vel í ratsjá.

 

04-04-2002 kl. 15:00 Skip

Ísjaki á 66°01'N    024°02'V. Hættulegur skipum. Sést illa í ratsjá.

 

03-04-2002 kl. 15:57 Landhelgisgæslan

Vorum að koma úr gæsluflugi fyrir Norður- og Vesturlandi. Sáum á okkar leið nokkra ísjaka, hér koma hnitin:

66°41'N    023°02'V. Nokkuð stór borgarís.
66°22'N    023°49'V. Þar eru fjögur borgarbrot innan 5-7 sml. radíuss.

 

02-04-2002 Skip. kl. 19:35.

Erum á siglingu fyrir Horn. Urðum varir við nokkra staka ísjaka. Sjást ekki í ratsjá.

 

26-03-2002 kl. 18:00 Landhelgisgæslan

Þriðjudaginn 26. mars 2002 fór flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi. Komið var að ísrönd á stað 66°30'N 026°40'V og var henni fylgt til NA og A um eftirtalda staði:

1.    66°54'N    025°40'V          2.    66°52'N     024°45'V

3.    67°15'N    023°30'V          4.    67°01'N     023°00'V

5.    67°03'N    022°25'V          6.    67°10'N     022°25'V

7.    67°12'N    022°00'V          8.    67°07'N     021°30'V

9.    67°05'N    021°00'V         10.   67°11'N     020°00'V

Frá punkti nr. 10 lá ísröndin til norðausturs.

Þéttleiki ísbrúnarinnar var 10/10 vestan við 023°30'V, 7-9/10 milli 23°30'V og 21°30'V, 4-6/10 milli 021°30'V og 020°30'V og 1-3/10 austan 020°30'V.

Næst landi var ísbrúnin um 30 sml. N af Kögri.

Einnig sáust borgarbrot á siglingaleið á eftirtöldum stöðum:

1.    66°29,5'N 022°33,2'V          2.    66°34,2'N     022°24,7'V.

 

24-03-2002 kl. 15:00 Skip.

Erum við ísbrúnina á 67°32'N    020°03'V. Lélegt skyggni og tætingslegur ís á hraðri suðvesturleið.

 

23-03-2002 kl. 19:30 Skip.

Einn stakur jaki á stað 66°29,5'N    022°47,8'V.

 

19-03-2002 kl. 20:00 Landhelgisgæslan

Þriðjudaginn 19. mars 2002 fór flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi. Komið var að ísrönd á stað 65°45'N 029°40'V og var henni fylgt til NA og A um eftirtalda staði:

1.    66°06'N    029°35'V          2.    65°44'N     029°24'V
3.    66°00'N    029°00'V          4.    66°13'N     027°25'V
5.    66°10'N    027°00'V          6.    66°21'N     026°45'V
7.    66°26'N    026°00'V          8.    66°40'N     025°45'V
9.    67°05'N    024°15'V        10.    66°55'N     023°30'V
11.  67°10'N    023°28'V        12.    67°18'N     021°30'V
13.  67°10'N    020°30'V        14.    67°00'N     020°20'V
15.  67°16'N    019°00'V        16.    67°18'N     018°10'V

Frá upphafspunkti lá ísröndin til vesturs en til norðausturs frá punkti 16.
Þéttleiki ísbrúnarinnar var 7-10/10 vestan við 024°V, 4-6/10 milli 024°V og 021°V en 1-3/10 austan 021°V.
Næst landi var ísbrúnin um 28 sml. NV frá Kögri.
Einnig sáust borgarísjakar á eftirtöldum stöðum:
1.    66°59'N    024°44'V          2.    67°10'N     022°47'V
3.    67°13'N    021°32'V.

 

19-03-2002 kl. 10:33 Skip.

Ísbrún, að þéttleika 5-6/10, á stað 67°17'N    018°26'V. Teygir sig í austur og suðvestur eins langt og séð verður.

 

17-03-2002 kl. 19:00. Skip

Ísspöng liggur um eftirtalda staði:

1.    67°10'N    020°47'V          2.    67°06'N     20°47'V
3.    67°04'N    20°42'V. Ísdreifar út frá ísspönginni, sjást illa í ratsjá.

 

17.-03-2002 kl. 16:00 Skip.

Ísspöng á stað: 66°55'N    022°17'V eða um 27 sml. N af Horni. Ísspöngin liggur A-V. Ísdreifar suður af ísspönginni, sjást illa í ratsjá.

 

16-03-2002 kl. 09:35. Skip.

Erum á 67°19'N    021°25'V við ísjaðar sem liggur nánast A-V eins langt og sést. Spangir suður úr jaðrinum.

 

28-02-2002 kl. 20:50 Landhelgisgæslan

Fimmtudaginn 28. febrúar 2002 fór Landhelgisgæslan á flugvél Flugmálastjórnar TF-FMS í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi.
Komið var að ísbrúninni vestur af Barða og henni fylgt eftir til NA um eftirtalda staði (frá punkti nr. 1 liggur ísröndin til V, séð með ratsjá).

1.    66°00'N    028°37'V          2.    66°08'N     028°12'V

3.    66°00'N    027°52'V          4.    66°05'N     027°30'V

5.    66°22'N    027°38'V          6.    66°13'N     027°10'V

7.    66°13'N    026°30'V          8.    66°25'N     026°00'V

9.    66°31'N    026°02'V         10.   67°00'N     025°00'V

11.   67°00'N    024°45'V         12.   67°08'N     024°45'V

13.   67°11'N    024°00'V         14.   67°20'N     023°44'V

15.   67°19'N    023°33'V         16.   67°45'N     019°41'V þaðan lá ísbrúnin samkvæmt ratsjá í NA-átt.

Þéttleiki íssins var víðast hvar 10/10 en næst brúninni var 4-6/10 fyrir austan 24°40'N.

Næst landi var ísbrúnin:

49 sml. NV af Straumnesi og 55 sml. N af Horni.

Borgarís sást á eftirtöldum stöðum:

1.    67°17'N    022°43'V          2.    67°24'N     022°27'V

3.    67°26'N    021°13'V.

 

16-02-2002 kl. 12:15 Landhelgisgæslan.

Ísspöng liggur milli eftirtalinna staða:

1.    66°35'N    023°24'V          2.    66°35'N     023°13'V

3.    66°33'N    023°08'V.

Næst landi er ísinn um 7 sml NNV af Straumnesi. Íshrafl er norðan við ísspöngina. Ísinn sést sæmilega í ratsjá.

 

15-02-2002 kl. 15:00 Skip.

Höfum í dag siglt með ísrönd frá 67°18'N 021°42'V að 67°28,5'N 021°37'V.
Þaðan virðist ísinn liggja í NV.(Snjókoma og lélegt skyggni).

 

15-02-2002 kl. 05:50 Skip.

Komum að þéttri ísrönd á stað 66°43'N 023°08'V. Þaðan virtist ísinn liggja í SV og NNA.

 

24-01-2002 kl. 15:51 Landhelgisgæslan

Fimmtudaginn 24. janúar 2002 var farið til ískönnunar á flugvél Flugmálastjórnar, TF-FMS úti fyrir Vestfjörðum og Norðvesturlandi. Komið var að ísbrúninni og henni fylgt eftir til SV um eftirtalda staði:

1.    67°07'N    026°22'V          2.    66°48'N     026°30'V

3.    66°40'N    027°18'V          4.    66°31'N     027°18'V

5.    66°08'N    028°15'V          6.    66°05'N     028°00'V og þaðan lá ísröndin  til vesturs.

Þéttleiki íssins var víðast hvar 7-9/10, en 4-6/10 næst brúninni. Ís í myndun er á talsvert stóru svæði.

Næst landi var ísbrúnin:

80 sml. VNV af Deild og 90 sml. VNV af Blakksnesi.

Tveir borgarísjakar sáust á eftirtöldum stöðum:

66°46'N    024°35'V        65°36'N     027°38'V.

 

24-01-2002 kl. 15:20 Skip.

Sjáum lítinn borgarísjaka strandaðan í Fljótavík. Þessi sami jaki var 22.01.2002 við Kögurnes. Gæti verið hættulegur skipum ef hann rekur út á siglingaleiðina í væntanlegri SA-átt.

 

22-01-2002 kl. 15:00. Skip.

Lítill borgarísjaki sennilega landfastur við Kögurnes. Hættulegur ef hann losnar.

 

12-01-2002 kl. 18:00 Landhelgisgæslan

Laugardaginn 12. janúar 2002 var farið til ískönnunar á flugvél Flugmálastjórnar, TF-FMS úti fyrir Vestfjörðum og Norðvesturlandi. Komið var að ísbrúninni og henni fylgt eftir til ANA um eftirtalda staði:

1.    66°38'N    026°35'V          2.    66°47'N     025°00'V

3.    66°54'N    024°00'V          4.    67°05'N     023°05'V

5.    67°02'N    022°32'V          6.    66°54'N     022°15'V

7.    67°12'N    022°02'V          8.    67°14'N     021°05'V

9.    67°18'N    020°12'V         10.   67°28'N     020°20'V og þaðan til norðurs.

Vestan við 021°V var þéttleiki íssins víðast hvar 10/10 eða samforsta íshella, en 4-6/10 austar. Meðfram ísröndinni vestan 025° er ís í myndun á talsvert stóru svæði.

Næst landi var ísbrúnin: 26 sml. N af Horni og 34 sml. NNV af Kögri.

 

12-01-2002 kl. 17:46 Skip

Sáum borgarísjaka á stað: 67°12'N 015°57'V. Sást vel í ratsjá.

 

10-01-2002 kl. 15:00 Skip

Kl. 09:40 er komið að ísrönd á stað 66°55'N 024°36,5'V. Siglt með henni að stað 66°58'N 023°37'V. Virðist liggja þaðan í NA. Þéttleiki 9/10. Sést sæmilega í ratsjá.

Kl. 15:00 höfum siglt með ísröndinni frá 66°58'N 023°37'V og þaðan í NV að stað 67°11'N 022°56'V, þaðan í SA að stað 67°08'N 022°38'V.

 

10-01-2002 kl. 12:09 Skip.

Stór ísjaki 17 sml. N af Kolbeinsey. Annar stór jaki 24 sml. N af Kolbeinsey. Sjást vel í ratsjá. Mikið jakahröngl á milli sem sést illa í ratsjá.

 

09-01-2002 kl. 10:15 Skip

Borgarísjaki á siglingaleið á stað 66°14,1'N 018°55.0'V. Sést vel í ratsjá og björtu.

 

08-01-2002 kl. 12:00 Siglunesviti.

Borgarísjaki er í mynni Siglufjarðar, um 3 km norður af vitanum.

 

07-01-2002 kl. 11:40 Skip.

Ísjaki á 66°51,72'N 019°14,60'V. Rekur austur. Sést illa í ratsjá.

 

06-01-2002 kl. 09:30 Skip.

Staddur á 66°25,7'N 021°44,5'V. Stór ísjaki rekur SA-eftir. Sést vel í ratsjá. Lítill jaki á stað 66°26,0'N 021°44,5'V. Sést ekki í ratsjá.

 

06-01-2002 kl. 03:42. Skip.

Allstór ísjaki á stað 66°16,6'N 019°22,7'V.

 

04-01-2002 kl. 13:30 Skip.

Ísjakar á 66°28,2'N 022°30,4'V, einn stór og flatur (ca 200 m. langur) á 66°32,4'N 022°29,4'V og einn á 66°29,8'N 022°30,1'V. Þessir sjást þokkalega í ratsjá einkum sá stóri. Sjáum litla mola á siglingaleið fyrir Horn. Sjást illa í ratsjá.

 

03-01-2002 kl. 22:20 Skip

Ísjaki á 66°12'N    019°48,65'V. Sést sæmilega í ratsjá.

 

03-01-2002 kl. 17:00 Landhelgisgæslan

Fimmtudaginn 3. janúar 2002 fór Landhelgisgæslan á flugvél Flugmálastjórnar TF-FMS í eftirlits- og ískönnunarflug útit fyrir Vestfjörðum.

Komið var að ísbrúninni norðvestur af Barða og henni fylgt eftir til norðausturs og um eftirtalda staði (frá punkti nr. 1 liggur ísröndin til vesturs, séð með ratsjá):

1.    66°42'N    026°00'V          2.    66°35'N     025°31'V

3.    67°00'N    024°10'V          4.    67°10'N     023°47'V

5.    67°15'N    024°35'V          6.    67°18'N     023°55'V

7.    67°30'N    023°05'V          8.    67°32'N     023°05'V

9.    67°35'N    022°35'V         10.   67°24'N     021°50'V

11.   67°20'N    021°25'V         12.   67°28'N     021°20'V þaðan lá ísbrúnin samkvæmt ratsjá í ANA átt.

Einhver hreyfing er á ísnum til norðurs undan veðri, þéttleiki ísbrúnarinnar er meira og minna 10/10. Mikið er um stóra ísmola inni í ísnum. Ísmolar og jakar eru frá ströndu og út í 12 sml. frá Horni og austur um að Gjögri. Alls um 30 stk. margir eru litlir og liggja lágt á sjó og sjást þar af leiðandi illa í ratsjá.

Næst landi var ísbrúnin: 40 sml. NV af Straumnesi og 55 sml. NV af Horni.

Borgarís sást á eftirtöldum stöðum:

1.    67°10'N    021°08'V          2.    67°04'N     021°35'V (tveir jakar)

3.    66°56'N    020°53'V          4.    66°44'N     021°41'V

5.    66°42'N    021°57'V

 

03-01-2002 kl. 13:09 Skip.

Ísjaki á 66°12'N 019°48,65'V. Sést sæmilega í ratsjá.

 

03-01-2002 kl. 08:00 Skip.

Stórir ísjakar á eftirfarandi staðsetningum:

15 sml. ASA af Horni, 10 sml. ASA af Horni, 2 sml. N af Horni, 4 sml. NA af Horni og 8 sml. NV af Horni.
Engir litlir jakar sjáanlegir. Auðvelt að sjá í ratsjá.

02-01-2002 kl. 17:00 Skip

Nokkrir stakir ísjakar sáust í ratsjá á siglingaleiðinni frá Skagatá vestur fyrir Horn. Siglt var frá Skagatá í 66°35'N 021°48'V og þaðan 4 sml. norður af Horni. Siglingaleiðin fyrir Horn er því greiðfær. Ísjakarnir sem sáust á ratsjá voru á eftirfarandi stöðum:

1.    66°19'N        020°06,5'V          2.    66°10,5'N     020°30,7'V

3.    66°13,3'N    019°59,6'V           4.    66°25,4'N     021°47,3'V

5.    66°38'N       021°47'V              6.     66°36'N       022°05,5'V

7.    66°33,4'N    022°07,8'V           8.    66°29,6'N     022°19,6'V

9.    66°31'N       022°27'V             10.    66°29,6'N    022°18,8'V

11.  66°32,7'N    022°38'V             12.    66°29,5'N    022°41,6'V

13.  66°33,8'N    022°54'V

 

02-01-2002 kl. 13:55. Skip

Leifar af borgarísjaka 5.7 sml. frá Rifsnesi á Skaga, staður 66°10,5'N 020°30'V. Gæti verið hættulegur skipum.

 

 

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica