Haf- og borgarís í október 2006

Engar ístilkynningar bárust í þessum mánuði enda lítill ís við austurströnd Grænlands.

Norðaustanátt var ríkjandi í október.

Til baka
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica