Hafístilkynningar síðustu 30 daga

20. jan. 2018 14:31 - Byggt á gervitunglamynd

Viðvarandi norðaustanátt hefur þjappað hafísnum nokkuð þétt upp að Grænlandi og virðist lítið vera um dreyfðan ís. Næst Íslandi virðist ísinn vera um 90 nM NV af Straumnesi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica