• Viðvörun

  Mikilli úrkomu er spáð á á SA-landi, syðst á Austfjörðum og Ströndum fram yfir hádegi. Því má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum á svæðinu.
 • Viðvörun

  Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á Suðausturlandi og miðhálendinu. Búist er við mikilli rigningu á Austfjörðum og Suðausturlandi. Gildir til 22.09.2017 00:00 Meira

Hafístilkynningar síðustu 30 daga

18. sep. 2017 15:21 - Byggt á gervitunglamynd

Skýjað að mestu en líklega lítið um hafís við Ísland en einhverjir jakar nær Grænlandi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Byggt á gervitunglamyndum.

14. sep. 2017 18:31 - Skip

Það er borgarís á 66°42´99 og 22°01´66V sést vel í ratsjá.

Hnit á stökum hafís

 • 66:42:99N, 22:01:66W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

14. sep. 2017 13:31 - Skip

Tveir borgarísjakar norður af drangál. Sjást vel í ratsjá. Mjakast örlítið til SA.

Hnit á stökum hafís

 • 66:55:86N, 22:07:13W
 • 66:55:29N, 22:01:54W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

11. sep. 2017 16:34 - Óskilgreind tegund athugunar

Open water with few icebergs. More icebergs closer to the coast of Greenland.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

04. sep. 2017 13:10 - Óskilgreind tegund athugunar

Samkvæmt hafískorti dönsku veðurstofunnar dags. 30. ágúst 2017 gæti verið stöku borgarís á Grænlandssundi nærri strönd Grænlands.

03. sep. 2017 16:40 - Skip

Borgarísjaki á stað 66.27,390n 025.11,270v - rekur 190 gráður. Nokkrir minni ísmolar á svæðinu. Slæmt skyggni en sést í radar.

Hnit á stökum hafís

 • 66:27.390N, 025:11.270W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

02. sep. 2017 06:10 - Skip

Stór borgarís á pos 66°38‘15N og 024°23‘10W , sem sést vel á radar. Ísmolar í kring.

01. sep. 2017 21:53 - Skip

Stór borgarís á 100 föðmum pos 66°28N 25°10W, þann 1. sept 2017, kl 2153. Virðist reka í rv 120° 0,6-0,8 sml hraða sést vel í radar. Hugsanlega molar í kringum.

Hnit á stökum hafís

 • 66:28N, 25:10W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

29. ágú. 2017 08:00 - Flug

Borgarísjaki sást um 50 sjómílur vestur af Látrabjargi og náði um 100 m upp fyrir sjávarborð.
Ratsjármyndir frá því kl. 08:00 að morgni 29.08.2017 sýna jaka á svipuðum slóðum, 65,445°N 28,884°V sem er 600 m á lengd og 450 m á breidd. Ekki er hægt að greina hæð jakans á myndinni en miðað við hlutföllin á ljósmyndinni geta 100 m vel passað.

Hnit á stökum hafís

 • 65.445N, 28.884W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

28. ágú. 2017 15:08 - Byggt á gervitunglamynd

Yfirleitt skýjað á gervitunglamyndum og því sést lítið til hafís.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

21. ágú. 2017 14:46 - Byggt á gervitunglamynd

Lítið sést til hafíss á gervitunglamyndum, en taka ber fram að skýjahula byrgir víða sýn. Greina má talsvert af borgarís, en suðvestanáttir næstu daga geta borið jaka nær landinu.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Talsvert sést af borgarís


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica