Hafístilkynningar síðustu 30 daga

22. júl. 2018 10:02 - Skip

Skip tilkynnir um Borgarísjaka á stað 66°25,3´N - 019°52,3´V, amk 50 metra lengd, svipaður Dyrhólaey í lagi, amk 30 m hár til endanna. Molar í nágrenni.

Hnit á stökum hafís

 • 66:25.3N, 019:52.3W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

18. júl. 2018 09:14 - Skip

Skip tilkynnir um ísjaka í 66°21N 18°47W. Stór jaki og minni molar austan við hann, gætu verið hættulegir minni bátum.

Hnit á stökum hafís

 • 66:21N, 18:47W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

17. júl. 2018 23:17 - Skip

Stóran borgarísjaka á 66°17,5´N – 021°35,0´V

Yfir 100 metra á kanta, c.a. 20-30 metra hár, virðist strandaður á 60 metra dýpi.

Mikið af litlum brotum sem liggja í SV frá jakanum sem stafar hætta af fyrir báta.

Sést vel í ratsjá og með berum augum úr mikilli fjarlægð.

Hnit á stökum hafís

 • 66:17.5N, 021:35.0

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

17. júl. 2018 14:00 - Flug

Talsvert er af mjög stórum borgarís undan Vestfjörðum norðanverðum sem og fyrir Norðurlandi öllu. Eru flestir frekar djúpt undan, þó ekki allir.

66:58.5N, 020:03.0W um 450 x 400 metrar breiður, ca. 10-20 metrar á hæð. Talsvert af ísdreifum í námundan við jakann (stóra myndina).
67:03.0N, 023:23.0W þrír stórir jakar.
67:10.0N, 022:23.0W tveir jakar
66:54.0N, 020:49.0W þrír jakar
66:41.0N, 020:01.0W þrír jakar
66:27.0N, 019:00.0W toppóttur
66:19.0N, 019:00.0W frekar lítill en hættulegur minni skipum og bátum.
66:21.0N, 020:54.0W breidd ca. 120 metrar, 30-40 metrar hár.

Hnit á stökum hafís

 • 66:58.5N, 020:03.0W
 • 67:03.0N, 023:23.0W
 • 67:10.0N, 022:23.0W
 • 66:54.0N, 020:49.0W
 • 66:41.0N, 020:01.0W
 • 66:27.0N, 019:00.0W
 • 66:19.0N, 019:00.0W
 • 66:21.0N, 020:54.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

16. júl. 2018 23:06 - Skip

Borgarísjaka á stað 66°24,7´N - 019°10,5´V. Kom inn í 6 sml fjarlægð á Ratsjá, greinilega í bráðnun. Hefur færst 5 sml til SA síðan 09:00 í morgun. Smærri molar allt að 0,5 sml suður af jakanum, lágir & hættulegir smábátum.

Hnit á stökum hafís

 • 66:24.7N, 019:10.5W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

11. júl. 2018 05:14 - Skip

Borgarís á stað 66°39,8N 021°35,4V
Mjög stóran borgarísjaka. Engir molar sjáanlegir í kring, mjög hár, kantar eins og klettabelti, og dalur í honum.

Skip á 66°39,8N 021°35,2V þann 11. júlí sigldi framhjá kl. 22:35. Sést vel á radar. Molar sjást.

Hnit á stökum hafís

 • 66:39.8N, 021:35.4V

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

10. júl. 2018 18:29 - Skip

Borgarís á stað 67°36N 020°14V ,sést vel í radar. er um 300metra og 30-40metra hár.

Hnit á stökum hafís

 • 67:36N, 020:14W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

09. júl. 2018 17:38 - Byggt á gervitunglamynd

Ein stök hafísspöng sést á Sentinel 1 gervitunglamynd sem var tekin klukkn 08:04 þann 8. júlí, en á eldri myndum frá 5-8 júlí sjást víða stöku borgarísjakar og eru þeir fleiri nær Grænlandi heldur en annarsstaðar. Samfelldur hafís finnst ekki fyrr en við eða norður af Scoresbysundi.

Suðvestanátt er ríkjandi á Grænlandssundi fram á föstudag og má því búast við að borgarísjakarnir fjarlægist Grænland enn meira, en um helgina snýst í norðaustanátt og ættu þeir stutt síðar að byrja að nálgast Grænland aftur.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

08. júl. 2018 22:12 - Skip

Borgarísjaki 100 metra breiður, 30-40 metra hæð, engir molar í grennd en virðist vera að byrja að brotna, komin sprunga/gjá í hann. Hreyfist í átt að landi.

Staðsetning: 66°49,6´N - 020°49,7´V

Hnit á stökum hafís

 • 66:49.6N, 20:49.7W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

07. júl. 2018 23:30 - Skip

Borgarísjaka, amk 0,5 sml á vídd, smærri molar í nágrenni, á stað 66°40,0´N – 021°35,3´V.
Annar Ísjaki var sjáanlegur á ratsjá á stað 66°38,807´N – 021°34,385´V

Hnit á stökum hafís

 • 66:40.0N, 21:35.3V
 • 66:38.807N, 21:34.385V

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

06. júl. 2018 11:30 - Skip

Borgarísjakinn sem hefur verið á leið inn Húnaflóa er kominn töluvert innar, sjáum hann illa á radar en teljum hann vera staddan á 65°48,558'N og 21°04,648'V. Hann er búinn að vera á töluverðri hreyfingu inná við síðan í gærkveldi

Hnit á stökum hafís

 • 65:48,558N, 21:04,648W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarís á Húnaflóa

05. júl. 2018 14:32 - Athugun frá landi

Tilkynning barst um borgarísjaka í Húnaflóa.
Ísjakinn er austan meginn í flóanum um 4-5 km frá landi, í norðurátt frá Skagaströnd ca. 10-15 km.

02. júl. 2018 16:35 - Byggt á gervitunglamynd

Hafískort byggt á Sentinel 1 gervitunglamynd sem var tekin klukkan 08:03 í dag, en þar sést að ein stök ísspöng í um 170 sjómílna fjarlægð frá Horni, annars þarf að fara norður fyrir Scoresbysund til að finna hafís við Grænlandsstrendur. Nokkrir borgarísjakar sjást þó á gervitunglamyndum en ekki er hægt að greina þá alla, síðasta tilkynning um ísjaka nálægt Íslandi kom á laugardaginn var.

Suðvestlægar áttir verða á Grænlandssundi fram á miðvikudag og má búast við að spöngin færist til austurs, en svo snýst í norðan- og austanátt á svæðnu og má reikna með að hafísinn færist aftur nær Grænlandi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

30. jún. 2018 02:10 - Skip

Borgarís kl.02:10 á stað 66°41N 021°41V þokast í NA 0,2sml.
Stærð ekki tilgreind.

Hnit á stökum hafís

 • 66:41N, 021:41W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

26. jún. 2018 12:50 - Óskilgreind tegund athugunar

Skýjað á svæðinu og því lítið hægt að sjá af gervitunglamyndum. Meðfylgjandi kort er byggt á gögnum frá Dönsku Veðurstofunni.
Síðustu vikur hafa borgarísjakar verið nærri landi á norðanverðum Húnaflóa og við Strandir. Fyrir tveimur dögum tilkynnti skip um ísjaka á 66:44.2N, 21:53.3 og 66:52.8N, 21:27.9W og ekki er útilokað að aðrir jakar séu á svæðinu.
Næstu daga er spáð þrálátum suðlægum og suðvestlægum áttum.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

23. jún. 2018 13:30 - Skip

Tilkynnt var um Borgarísjaka á stað 66°44,2´N - 021°53,3´V, fjórar sjómílur í ANA frá honum eru alls 9 smærri jakar, allir hættulegir skipum, sjást í ratsjá en mikil bráðnun við núverandi aðstæður.

Annar borgarísjaki er á stað 66°52,8´N - 021°27,9´V. Gæti verið dreif af jökum í kring, sést ekki vegna fjarlægðar skips sem tilkynnir.

Hnit á stökum hafís

 • 66:44.2N, 21:53.3W
 • 66:52.8N, 21:27.9W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

22. jún. 2018 22:05 - Skip

Borgarísjaki sást á stað 66°44,1´N – 021°53,4´V

Mat vakthafandi lengd jakans sem 185 metra.

Hnit á stökum hafís

 • 66:44.1N, 21:53.4W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica