Hafístilkynningar síðustu 30 daga

20. sep. 2018 15:22 - Flug Landhelgisgæslunnar

Borgarísjaki sást kl. 15:22 á stað 66°48'N 027°24'V og annar kl. 15:25 á stað 66°31'N 026°42'V.

Hnit á stökum hafís

 • 66:48N, 27:24W
 • 66:31N, 26:42W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

19. sep. 2018 10:22 - Óskilgreind tegund athugunar

Borgarís á 66°12'N 019°13,2'V.

Hnit á stökum hafís

 • 66:12N, 19:13.2W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

17. sep. 2018 16:00 - Óskilgreind tegund athugunar

Engin samfelld hafísbreiða er nú milli Íslands og Grænlands. Borgarísjakar og borgarbrot eru þó á víð og dreif á Grænlandssundi og einnig hafa borist tilkynningar um jaka úti fyrir Norðvesturlandi, sjá hér á síðunni.
Hvöss norðaustanátt verður ríkjandi á Grænlandssundi fram yfir miðja vikuna.

14. sep. 2018 10:43 - Skip

Skip tilkynnir borgarísjaka. Sést vel á radar.

Hnit á stökum hafís

 • 66:21.5N, 19:03.4W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

13. sep. 2018 07:33 - Skip

Skip tilkynnir borgarís kl.07:33 13/09/2018 á stað 66°23N 021°22V. Sést vel í radar.

Hnit á stökum hafís

 • 66:23.0N, 21:22.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

12. sep. 2018 23:10 - Skip

Tilkynning barst frá skipi um að borgarís sjáist á 66°33'N og 19°19'W. Sést vel í ratsjá.

12. sep. 2018 08:10 - Skip

Tilkynning barst frá skipi um að þrír borgarísjakar (einn stór og tveir minni) sáust við hnit, 66:35.9N, 21:21.6W og ráku þeir í vestur. Sáust vel í ratsjá (X/S-bandi).

Hnit á stökum hafís

 • 66:35.9N, 21:21.6W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

10. sep. 2018 13:38 - Óskilgreind tegund athugunar

Engin hafísbreið er sjáanleg á gervitunglamyndum. Borgarísjakar eru í grennd við landið einkum á Húnaflóa og eru þeir illgreinanlegir á gervitunglamyndum og eru sæfarendur því hvattir til að fylgjast með hafístilkynningum.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

09. sep. 2018 22:20 - Skip

Kl 2220 var skip með ferðlaust endurvarp á ratsjá 6 sml. suður af skipi og var staður endurvarpsins 66°14,1‘N – 020°35,7‘V. Mögulega er þar um borgarís að ræða.

Hnit á stökum hafís

 • 66:14:1N, 20:35:7W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

06. sep. 2018 19:20 - Byggt á gervitunglamynd

Á LANDSAT-8 gervitunglamynd (USGS, NASA) frá því klukkan 12:45 í dag sjást nokkrir borgarísjakar.

1. 110 m lengd
2. 170 m lengd
3. 90 m lengd
4. 90 m lengd
5. 100 m lengd
6. 40 m lengd
7. Minna fyrirbæri, hugsanlega borgarísjaki
8. Minna fyrirbæri, hugsanlega borgarísjaki
9. Minna fyrirbæri, hugsanlega borgarísjaki
10. Minna fyrirbæri, hugsanlega borgarísjaki
11. Minna fyrirbæri, hugsanlega borgarísjaki
12. Minna fyrirbæri, hugsanlega borgarísjaki
13. Minna fyrirbæri, hugsanlega borgarísjaki

Hnit á stökum hafís

 • 65.893N, 20.827W
 • 65.834N, 20.812W
 • 65.753N, 20.954W
 • 66.214N, 20.704W
 • 66.215N, 20.691W
 • 65.918N, 20.881W
 • 65.892N, 20.959W
 • 65.892N, 20.882W
 • 65.946N, 20.959W
 • 65.871N, 20.785W
 • 65.890N, 20.825W
 • 65.889N, 20.855W
 • 65.808N, 20.764W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

03. sep. 2018 14:38 - Óskilgreind tegund athugunar

Engin samfelld hafísbreiða á svæðinu, en víða borgarís og -brot, einkum nærri Grænlandi, en einnig á Húnaflóa og út Ströndum og Vestfjörðum. Spáð er fremur hægum vindum næstu daga, þ.a. borgarísinn hreyfist sennilega lítið.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarís og -brot víða á svæðinu

01. sep. 2018 00:30 - Skip

"Iceberg spotted in position 66 42.9N; 022 15.6W @ 0030 LT (GMT 00) 09/01/2018"

Hnit á stökum hafís

 • 66:42.9N, 22:15.6W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

30. ágú. 2018 16:35 - Skip

Borgarísjaki og brot úr honum hafa sést frá skipi á 66137N og 22,29W. Þetta eru um 15-20 brot.

29. ágú. 2018 16:37 - Athugun frá landi

Borgarísjaki sést á Húnaflóa um 12 sjómílur frá landi Vatnsnesi. Annar borgarísjaki með 2 tindum sást einnig rétt við Reykjaneshyrnu. Ekki er ólíklegt að það sé sami jaki og tilkynnt var um í fyrradag. Hann virtist strandaður.

27. ágú. 2018 16:00 - Óskilgreind tegund athugunar

Eins og svo oft á þessum árstíma, er engin samfelld hafísbreiða milli Íslands og Grænlands. Borgarísjakar og borgarbrot eru þó á víð og dreif um svæðið og eykst þéttleiki þeirra eftir því sem nær dregur Grænlandi. Nokkuð hefur verið um tilkynningar um hafís nærri landi, sjá hér á síðunni.
Útlit er fyrir að vindur blási af ýmsum áttum á Grænlandssundi þessa vikuna.

27. ágú. 2018 13:01 - Athugun frá landi

Hafístilkynning frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Hafisathugun um 11:40.
Nýr hafísjaki um 6 KM V af Sæluskeri, var um KL:09:00 um 5 KM austur af skerinu, virðist því sigla undan straumi á um 2 til 3 KM hraða, sem er óvenjulegt að straumur liggi þarna til vesturs, venjulega liggur straumurinn til A eða SA eða inn flóann. Jakinn sem gefinn var upp í gær með tvo tinda er á svipuðum slóðum og í gærkvöld og virðist strandaður.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

26. ágú. 2018 21:40 - Skip

Tilkynnt um stóra borgarísjaka, sem sáust vel á radar, þeir voru á eftirfarandi staðsetningum og ráku í austur átt. Skyggni var gott.

Hnit á stökum hafís

 • 66:36.8N, 21:56.1W
 • 66:15.5N, 21:15.4W
 • 66:25.9N, 21:43.4W
 • 66:31.2N, 21:57.5W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

26. ágú. 2018 19:15 - Athugun frá landi

Hafistilkynning frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Borgarísjaki nokkuð stór með tvo turna um það bil 6 KM NNV af Reykjaneshyrnu og ca 10 KM frá veðurathugunarstöð, hefur færst talsvert vestar í dag.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica