Hafístilkynningar - 2018

15. jan. 2018 13:30 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísjaðar er nú um 100 sjómílur norðvestur af Barði. Áframhaldandi norðaustanáttir verða á svæðinu.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

14. jan. 2018 10:50 - Skip

Tilkynnt um borgarísjaka kl: 1050 í morgun á stað 66°11,5 N - 021°09,5 W
Að sögn skipstjóra var hann á mjög hægri ferð A-SA

08. jan. 2018 14:26 - Byggt á gervitunglamynd

Hafískort byggt á gervitunglamyndum, einkum Sentinel-1 ratsjártunglinu.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

02. jan. 2018 15:30 - Athugun frá landi

Stakur borgarísjaki er í um 3. km NA af Reykjaneshyrnu, rekur í austur í Húnaflóa.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

01. jan. 2018 12:00 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísinn er næst landi um 55 sjómílur norðvestur af Kópi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica