Greinar

punktar og línur - hækka upp til hægri

Hætti hlýnun jarðar eftir 1998? - Halldór Björnsson 2.11.2009

Þegar rætt er um hlýnun jarðar er algengt að fullyrt sé að hlýnunin hafi stöðvast eftir 1998. Myndin að ofan sýnir hitabreytingar á síðustu 20 árum, og línurnar tvær sýna hneigðina í gögnunum. Þær sýna greinilega að hlýnunin hefur ekki stöðvast. Í þessum pistli er fjallað um það hvernig breytingar á meðalhita jarðar eru reiknaðar, og um nýjar aðferðir til leggja mat á þær. Að lokum verður reynt að svara ofangreindri spurningu þannig að óvissu í matinu séu gerð full skil. Lesa meira
loftmynd jöklum og lóni

Helstu atriði samantektar vinnuhóps tvö WG2 - SPM - Halldór Björnsson 8.5.2007

Vinnuhópur tvö á vegum milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC) fjallar um tjónnæmi samfélags- og náttúrulegra kerfa.

Lesa meira
graf með línum og punktum - ártöl og °C

Fjórða skýrsla IPCC - Tómas Jóhannesson 8.3.2007

Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar hefur birt útdrátt úr fyrsta bindi af ástandsskýrslu sinni um loftslagsbreytingar sem kemur út í fjórum bindum síðar á þessu ári.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica