Önnur skíðasvæði

Önnur skíðasvæði

Harpa Grímsdóttir 28.1.2011

Í framhaldi af hættumati fyrir stór og meðalstór skíðasvæði verða minni svæðin tekin fyrir. Sum þeirra eru sett upp á mismunandi stöðum á milli ára sem flækir málin. Einnig þarf að gefa út formlegt hættumat fyrir skíðasvæði innan þéttbýlis á höfuðborgarsvæðinu.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica