Fréttir

vísindamaður krýpur við flóðför
Esther Hlíðar Jensen © Sveinn Brynjólfsson
Esther Hlíðar Jensen, starfsmaður Veðurstofunnar, við mælingar á flóðförum í Svaðbælisá þann 12. júní 2010 þegar þrjú flóð höfðu komið niður farveginn frá því gosið hófst. Það fyrsta var jökulhlaup við upphaf gossins þann 14. apríl en 19. maí kom eðjuflóð þar sem stór fleki af ösku fór af stað uppi á jöklinum og smurði farveginn með steypulíkri áferð alveg niður á láglendi. Þriðja flóðið, sem varð 10. júní, var vegna mikillar úrkomu en þá skolaðist aska úr mörgum farvegum og áin flæddi yfir varnargarða.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica