Fréttir

© Gerður Björk Kjærnested
Ísland og Québec semja um rannsóknir á sviði sjálfbærrar orku á norðurslóðum; undirritun 8. október á Hringborði Norðurslóða 2016 í Hörpu: Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, René Roy, verkefnastjóri loftslagsbreytinga hjá Hydro-Québec, Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands, Alain Bourque, forstjóri Quranos, Cloude Arbour, forstjóri INRS, Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskóla Reykjavíkur, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og René Therrien, frá Université Laval. Myndin er fengin frá almannatengli Landsvirkjunar.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica