Fréttir
GPS stöð við Selfoss, Ingólfsfjall í baksýn
GPS stöð við Selfoss, Ingólfsfjall í baksýn

Jarðskjálftayfirlit 22. - 28. október 2007

30.10.2007

Í vikunni mældust 286 jarðskjálftar. Rúmlega 30 skjálftar mældust í hrinu undir suðaustur Ingólfsfjalli, og fundust margir á Selfossi. Stærsti skjálftinn, sem var 3,2 stig, varð fimmtudaginn 25. október kl. 12:06.
Skjálftavirkni hélt áfram austur af Upptyppingum og við Herðubreiðartögl.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica