Fréttir
Færsla á öllum þáttum á jarðskjálftamæli í Kaldárseli
Myndin sýnir færslu (í millimetrum) á öllum þáttum jarðskjálftamælisins í Kaldárseli fyrir sunnan Hafnarfjörð

Jarðskjálftahrina SA við Kleifarvatn, 6. mars 2006

6.3.2006

Í dag kl. 14:31 varð jarðskjálfti að stærð 4.6 með upptök við Gullbringu suðaustan við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Skjálftinn fannst víða á Höfuðborgarsvæðinu. Á annan tug eftirskjálfta hafa fylgt honum núna kl. 15. Myndin hér til hliðar sýnir færslu (í millimetrum) á öllum þáttum jarðskjálftamælisins í Kaldárseli fyrir sunnan Hafnarfjörð.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica