Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um meðalhita

Meðalhitinn á Íslandi í janúar er um það bil 20 gráðum hærri (0°C) en meðalhiti á sömu breiddargráðu (um 65°) á norðurhveli jarðar. Í júlí er hann um fimm gráðum lægri en meðaltalið. Meðalhiti í Reykjavík í janúar er svipaður og í New York sem er nálægt 40. gráðu norðlægrar breiddar.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica