Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um vatn í jarðmyndunum

Mikill munur er á lekt berggrunns á Íslandi eftir svæðum og skiptist það mikið eftir aldri. Apalhraun er einhver lekasta jarðmyndun sem til er. Þegar vatn hefur sitrað í gegnum jarðlög í 30 til 40 daga án snertingar við loft og án sólarljóss er það orðið bakteríusnautt. Á svæðum þar sem berggrunnur er þéttur er best að ná hreinu vatni úr jarðlögum sem liggja ofan á berginu, t.d. úr skriðum, eða undan áreyrum, eða með því að bora og hitta á vatnsleiðandi sprungu.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica