Veðurstofa Íslands 90 ára

Hús Veðurstofu Íslands

Veðurstofa Íslands 90 ára - Barði Þorkelsson 13.2.2010

Nú fyrir skemmstu varð Veðurstofa Íslands 90 ára, en hún telst hafa tekið til starfa 1. janúar 1920. Starfsstöðvar Veðurstofu Íslands í Reykjavík eru á Bústaðavegi 9 og Grensásvegi 9. Ennfremur rekur stofnunin útibú á Ísafirði þar sem einkum er fengist við ofanflóðaverkefni og gerðar eru veðurathuganir og fleiri mælingar í starfsstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Þá rekur stofnunin athugunarkerfi og mælistöðvar um allt land.

Lesa meira
loftmynd - flóð

Flóðavöktun og jökulhlaup - Eyjafjallajökull - Oddur Sigurðsson 30.12.2010

Á Íslandi verða jökulhlaup oftar en annars staðar vegna sérstæðs samspils jökla og eldgosa. Rík ástæða var til að koma upp viðvörunarkerfi, sem varar við vatnavöxtum, svo sem gert hefur verið á Veðurstofu Íslands. Þannig fæst nokkurra klukkustunda eða jafnvel meira en sólarhrings forskot til að bregðast við yfirvofandi vá.

Lesa meira
svart hvít ljósmynd

Útvarpserindi um viðfangsefni Veðurstofunnar - Jóhanna Margrét Thorlacius 22.12.2010

Í desember 2010 héldu bæði Ríkisútvarpið og Veðurstofan upp á stórafmæli sín, RÚV 80 ára og VÍ 90 ára. Í hljóðskrám sem hér fylgja má hlusta á örfá dæmi um samvinnu þessara tveggja stofnana sem báðar eiga sinn sess í þjóðarsálinni.

Lesa meira
afmælisfundur

Afmælisfundur Veðurstofunnar 2010 - Jóhanna Margrét Thorlacius 15.12.2010

Afmælisfundur Veðurstofu Íslands var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu hinn 14. desember 2010. Um 150 manns sátu fundinn.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica