• Viðvörun

    Búist er við miklum vatnavöxtum í ám og lækjum SA og A til í dag með aukinni hættu á aurskriðum.
  • Viðvörun

    Spáð er við stormi á miðhálendinu, en einnig við NA-ströndina um tíma í dag og við S-ströndina annað kvöld. Búast má við mikilli rigningu á Suðausturlandi og á Austfjörðum fram eftir degi. Gildir til 25.09.2017 00:00 Meira

Starfsfólk

Árni Snorrason

Árni Snorrason

  • Starfsheiti: Forstjóri
  • Netfang: arni.snorrason (hjá) vedur.is
  • Svið: Skrifst. forstjóra

Helstu verkefni:

Mótun stefnu fyrir Veðurstofu Íslands, rekstrareftirlit, faglegt eftirlit, erlend og innlend samskipti.

Vatnafræðilegur ráðgjafi gagnvart Alþjóða veðurfræðistofnuninni, formaður Íslensku vatnafræðinefndarinnar, fulltrúi í stjórnarnefnd International Hydrological Programme (UNESCO/IHP), fulltrúi Íslands gagnvart Alþjóðasamtökum um landmælingafræði og jarðeðlisfræði (IUGG) og Alþjóða vatnafræðifélaginu (IAHS).

 


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica