• Viðvörun

    Mikilli úrkomu er spáð á á SA-landi, syðst á Austfjörðum og Ströndum fram yfir hádegi. Því má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum á svæðinu.
  • Viðvörun

    Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á Suðausturlandi og miðhálendinu. Búist er við mikilli rigningu á Austfjörðum og Suðausturlandi. Gildir til 22.09.2017 00:00 Meira

Starfsfólk

Emmanuel Pierre Pagneux

  • Starfsheiti: Sérfræðingur á sviði flóðarannsókna
  • Netfang: emmanuel (hjá) vedur.is
  • Svið: Úrvinnsla og ranns.

Helstu verkefni:

Sérfræðivinna, ráðgjöf og verkefnastjórnun einstakra verkþátta innan flóðarannsókna, s.s. í tengslum við áhættumat eldgosa og flóðatilskipun Evrópusambandsins.

Fylgjast með, leita eftir og þróa aðferðir við rannsóknir á flóðahættu og tengdum sviðum.

Sértæk úrvinnsla og myndræn framsetning ýmissa gagna, svo sem kortagerð, kortavefsjár/kortaþjónustur og vinnu við myndasafn, sér í lagi gagna er tengjast ofanflóðum og vatnafari.

 


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica