• Viðvörun

    Búist er við miklum vatnavöxtum í ám og lækjum SA og A til í dag með aukinni hættu á aurskriðum.
  • Viðvörun

    Spáð er við stormi á miðhálendinu, en einnig við NA-ströndina um tíma í dag og við S-ströndina annað kvöld. Búast má við mikilli rigningu á Suðausturlandi og á Austfjörðum fram eftir degi. Gildir til 25.09.2017 00:00 Meira

Starfsfólk

Helga Ívarsdóttir

Helga Ívarsdóttir

  • Starfsheiti: Vaktaveðurfræðingur
  • Netfang: helga (hjá) vedur.is
  • Svið: Eftirlit og spá

Starf:

Almennar veðurspár, sjó- og flugveðurspár. Vöktun og útgáfa viðvarana vegna veðurvár og eldgosaösku innan þjónustusvæðis VÍ. Upplýsingaþjónusta til notenda. Ábyrgð á veðurvakt.

Menntun:

Cand. Scient. í veðurfræði frá Háskólanum í Bergen 2001, B.Sc. í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands 1994.

 


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica