• Viðvörun

    Búist er við miklum vatnavöxtum í ám og lækjum SA og A til í dag með aukinni hættu á aurskriðum.
  • Viðvörun

    Spáð er við stormi á miðhálendinu, en einnig við NA-ströndina um tíma í dag og við S-ströndina annað kvöld. Búast má við mikilli rigningu á Suðausturlandi og á Austfjörðum fram eftir degi. Gildir til 25.09.2017 00:00 Meira

Starfsfólk

Tómas Jóhannesson

Menntun:

Ph.D. í jarðeðlisfræði frá University of Washington með jöklafræði sem sérgrein.

Verksvið:

Rannsóknir á snjóflóðum og veðurfarsbreytingum, líkanreikningar og úrvinnsla ýmissa mælinga.

Helstu verkefni:

Snjóflóðarannsóknaverkefnin CADZIE og SATSIE, jöklalíkanreikningaverkefnin CWE, VVO, CE og VO, snjóflóðavakt, hættumat vegna ofanflóða, ýmis verkefni í sambandi við uppbyggingu snjóflóðavarnarvirkja hér á landi síðan 1995.
GSM-sími: +354 897 4127

 


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica