Ritaskrá starfsmanna

2018 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Melissa A. Pfeffer, Baldur Bergsson, Sara Barsotti, Gerður Stefánsdóttir, Bo Galle, Santiago Arellano, Vladimir Conde, Amy Donovan, Evgenia Ilyinskaya, Mike Burton, Alessandro Aiuppa, Rachel C. W. Whitty, Isla C. Simmons, Þórður Arason, Elín B. Jónasdóttir, Nicole S. Keller, Richard F. Yeo, Hermann Arngrímsson, Þorsteinn Jóhannsson, Mary K. Butwin, Robert A. Askew, Stéphanie Dumont, Sibylle von Löwis, Þorgils Ingvarsson, Alessandro La Spina, Helen Thomas, Fred Prata, Fausto Grassa, Gaetano Giudice, Andri Stefánsson, Frank Marzano, Mario Montopoli & Luigi Mereu (2018). Ground-Based Measurements of the 2014–2015 Holuhraun Volcanic Cloud (Iceland). Geosciences 8(1).  doi:10.3390/geosciences8010029


Fræðirit og rit almenns eðlis

Sigurlaug Hjaltadóttir, Kristín S. Vogfjörð & Gunnar B. Guðmundsson (2018). Jarðskjálftavirkni við Blöndulón 1991-2017 og kortlagning sprungna með smáskjálftum . Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-001, 47 s.

Upplýsingar um útgáfu sem ekki er rafræn eru veittar á bókasafni á afgreiðslutíma Veðurstofunnar.Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Skjálftahrina við Grímsey

Jarðskjálftahrinur hafa verið mjög tíðar í nágrenni Grímseyjar undanfarin misseri. Jarðskjálftahrina um 10-12 km norðaustan við Grímsey hefur staðið nær óslitið frá 14. febrúar og um hádegi þann 16. febrúar höfðu hátt á annað þúsund skjálftar mælst á svæðinu.

Lesa meira

Íshellir í Hofsjökli – viðvörun

Í sjónvarpsfréttum að kvöldi 11. febrúar var fjallað um nýfundinn íshelli í Blágnípujökli, sem gengur suðvestur úr Hofsjökli. Framan við jökulinn eru nýleg merki umbrota sem þarna urðu haustið 2017. Gæta verður ítrustu varúðar við hellinn og óráðlegt er að fara inn í hann án gasmælitækis.

Lesa meira

Skjálfti af stærð 3,6 í öskju Öræfajökuls

Jarðskjálfti af stærð 3,6 varð í öskju Öræfajökuls klukkan 5:07 í morgun, 9. febrúar. Um 10 eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. Nokkrir íbúar í nágrenni Öræfajökuls fundu skjálftann.

Lesa meira

Mæliátak á Norðurheimskautssvæðinu

Í febrúarbyrjun hófst nokkurra vikna mæliátak á Norðurheimskautssvæðinu sem felst í auknum  hefðbundnum mælingum til þess að fá sem heildstæðastar mælingar á svæðinu. Í framhaldi verða gerða tilraunir með veðurspálíkön með það að markmiði að besta mælikerfið á heimsskautssvæðinu og öðlast betri skilning á áhrifum veðurathugana á heimskautssvæðum á gæði veðurspáa fyrir lægri breiddargráður.

Lesa meira

Tíðarfar í janúar 2018

Veður var umhleypingasamt en tíð var þó nokkuð hagstæð miðað við árstíma. Hiti var víðast hvar yfir meðallagi áranna 1961 til 1990 en allsstaðar undir meðallagi síðustu tíu ára. Hálka þótti mikil og þrálát.

Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica