Ritaskrá starfsmanna

2018 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Abril, Claudia & Ólafur Guðmundsson (2018). Relocating earthquakes with empirical traveltimes. Geophysical Journal International 214(3), 2098-2114. doi:10.1093/gji/ggy246

Anderson, Leif, Gwenn E. Flowers, Alexander H. Jarosch, Guðfinna Th. Aðalgeirsdótti, Áslaug Geirsdóttir, Gifford H. Miller, David J. Harning, Þorsteinn Þorsteinsson, Eyjólfur Magnússon, & Finnur Pálsson (2018). Holocene glacier and climate variations in Vestfiroir, Iceland, from the modeling of Drangajokull ice cap. Quaternary Science Reviews 190, 39-56. doi:10.1016/j.quascirev.2018.04.024

Lopez, Taryn, Felipe Aguilera, Franco Tassi, J. Marteen De Moor, Nicole Bobrowski, Alessandro Aiuppa, Giancarlo Tamburello, Andrea L. Rizzo, Marco Liuzzo, Fatima Viveiros, Carlo Cardellini, Catarina Silva, Tobias Fischer, Philippe Jean-Baptiste, Ryunosuke Kazayaha, Silvana Hidalgo, Kalina Malowany, Gregor Lucie, Emanuele Bagnato, Baldur Bergsson, Kevin Reath, Marcello Liotta, Simon Carn & Giovanni Chiodini (2018). New insights into the magmatic-hydrothermal system and volatile budget of Lastarria volcano, Chile: Integrated results from the 2014 IAVCEI CCVG 12th Volcanic Gas Workshop. Geosphere 14(3), 983-1007. doi:10.1130/GES01495.1  

Melissa A. Pfeffer, Baldur Bergsson, Sara Barsotti, Gerður Stefánsdóttir, Bo Galle, Santiago Arellano, Vladimir Conde, Amy Donovan, Evgenia Ilyinskaya, Mike Burton, Alessandro Aiuppa, Rachel C. W. Whitty, Isla C. Simmons, Þórður Arason, Elín B. Jónasdóttir, Nicole S. Keller, Richard F. Yeo, Hermann Arngrímsson, Þorsteinn Jóhannsson, Mary K. Butwin, Robert A. Askew, Stéphanie Dumont, Sibylle von Löwis, Þorgils Ingvarsson, Alessandro La Spina, Helen Thomas, Fred Prata, Fausto Grassa, Gaetano Giudice, Andri Stefánsson, Frank Marzano, Mario Montopoli & Luigi Mereu (2018). Ground-Based Measurements of the 2014–2015 Holuhraun Volcanic Cloud (Iceland). Geosciences 8(1).  doi:10.3390/geosciences8010029

Rahpeyma, Sahar, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson & Sigurjón Jónsson (2018). Bayesian hierarchical model for variations in earthquake peak ground acceleration within small-aperture arrays.Environmetrics, 29(3). doi:10.1002/env.2497

Sylvía Rakel Gudjónsdóttir, Evgenia Ilyinskaya, Sigrún Hreinsdóttir, Baldur Bergsson, Melissa Anne Pfeffer, Karolina Michalczewskaa, Alessandro Aiuppa & Auður Agla Óladóttir (2018). Gas emissions and crustal deformation from the Krýsuvík high temperature geothermal system, Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research. Article in press. Accepted 9 April 2018.   doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2018.04.007

Þorsteinn Sæmundsson, Costanza Morino, Jón Kristinn Helgason, Susan J. Conway & Halldór G. Pétursson (2018). The triggering factors of the Moafellshyrna debris slide in northern Iceland: Intense precipitation, earthquake activity and thawing of mountain permafrost. Science of the Total Environment 621, 1163-1175. doi:10.1016/j.scitotenv.2017.10.111

Fræðirit og rit almenns eðlis

Einar Örn Jóhannesson (2018). Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði – Grindavíkurvegur. Greinargerð Veðurstofu Íslands EÖJ/2018-01.

Guðrún Nína Petersen (2018). Veður í Reykjavík og á Hólmsheiði desember 2017 – janúar 2018. Greinargerð Veðurstofu Íslands GNP/2018-01.

Guðrún Nína Petersen & Derya Berber (2018). Jarðvegshitamælingar á Íslandi. Staða núverandi kerfis og framtíðarsýn. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-009, 48 s. 

Hilmar Björn Hróðmarsson (2018). Hjaltadalsá, Viðvíkursveit, vhm 51, V51. Rennslislykill 4. Greinargerð Veðurstofu Íslands HBH/2018-01, 13 s.

Hilmar Björn Hróðmarsson (2018). Hörgá, Staðarhyl, við Tréstaði, vhm 517, V517. Rennslislykill 5. Greinargerð Veðurstofu Íslands HBH/2018-03, 11 s.

Hilmar Björn Hróðmarsson & Tinna Þórarinsdóttir (2018)Flóð íslenskra vatnsfalla. Flóðagreining rennslisraða. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-003, 144 s. 

Hilmar Björn Hróðmarsson (2018). Vestari-Jökulsá, Goðdalabrú, vhm 145, V145 Rennslislykill 10. Greinargerð Veðurstofu Íslands HBH/2018-02, 13 s.

Jón Kristinn Helgason & Árni Hjartarson (2018). Jarðlagakönnun í Bakkahverfi á Seyðisfirði dagana 14.–15. september 2017. Greinargerð Veðurstofu Íslands JHK/AH/2018-01. 

Kristjana G. Eyþórsdóttir (2018). Andakílsá, Borgarfirði. Engjanes, vhm 502, V502. Rennslislykill nr. 4. Greinargerð Veðurstofu Íslands KGE/2018-01.

Kristjana G. Eyþórsdóttir (2018). Andakílsá, Borgarfirði. Laugafljót, vhm 503, V503. Rennslislykill nr. 4. Greinargerð Veðurstofu Íslands KGE/2018-02.

Matthías Ásgeir Jónsson (2018). Samanburður mælinga á sjálfvirkum og mönnuðum veðurstöðvum. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-002, 72 s.

Sigurlaug Hjaltadóttir, Gunnar B. Guðmundsson & Kristín Jónsdóttir (2018). Jarðskjálftavirkni við Kárahnjúka og hálendi norðan og vestan Vatnajökuls árið 2017, og við Kröflu og Þeistareykiárin 2015–2017. Greinargerð Veðurstofu Íslands SH/GBG/KJ/2018-01.

Sigurlaug Hjaltadóttir, Kristín S. Vogfjörð & Gunnar B. Guðmundsson (2018). Jarðskjálftavirkni við Blöndulón 1991-2017 og kortlagning sprungna með smáskjálftum . Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-001, 47 s.

Svava Björk Þorláksdóttir & Jórunn Harðardóttir (2018). Yfirlit yfir svifaursmælingar samkvæmt samningum við Landsvirkjun árið 2017. Greinargerð Veðurstofu Íslands SBTh/JHa/2018-01, 15 s.

Tómas Jóhannesson & Ragnar Heiðar Þrastarson (2018). Kortlagning snjódýptar við Setur, Tungnaá og Eyjabakka með Digital-Globe og ArcticDEM landlíkönum. Greinargerð Veðurstofu Íslands ToJ/RHTh/2018-01.


Upplýsingar um útgáfu sem ekki er rafræn eru veittar á bókasafni á afgreiðslutíma Veðurstofunnar.Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Stór sprunga hefur myndast innan við skriðusárið í Fagraskógarfjalli í Hítardal

Stór sprunga hefur opnast inná fjallinu skammt frá brotsári framhlaupsins sem féll 7. júlí síðastliðinn.  Sprungan er á sömu slóðum og hrunið sem varð úr toppi framhlaupsins, þann 13. júlí. Nánar tiltekið í innanverðu skriðusárinu. Spildan sem hefur losnað frá brún fjallsins er á bilinu 50-150 þúsund m3 en hrun af þessari stærðargráðu er ekki talið geta borist langt niður á láglendi og mun efnið líklega falla ofan á framhlaupsurðina sem myndaðist í júlí.

Lesa meira

Sólmyrkvi 11. ágúst 2018

Laugardagsmorguninn 11. ágúst 2018 milli kl. 08 og 09 sést deildarmyrkvi á sólu frá Íslandi, þar sem ský skyggja ekki á sólina.  Í deildarmyrkva gengur tunglið fyrir hluta sólar.  Við hámark á þessum myrkva hylur tunglið 17-25% af þvermáli sólar séð frá Íslandi.  

Lesa meira

Viðvörun: Skaftárhlaup stendur yfir

Fréttin er uppfærð reglulega

9.8. kl 14:00

Rennsli í Skaftá er komið aftur í eðlilegt horf miðað við árstíma og Skaftárhlaupinu því að mestu lokið. Enn mælist mikið rennsli í Grenlæk og Tungulæk þar sem vatnshæð stendur hátt, en áætlað er að það muni taka 7-8 daga að ná jafnvægiLesa meira

Tíðarfar í júlí 2018

Mánuðurinn var hlýr og bjartur austanlands en fremur svalur og sérlega sólarlítill sunnan- og vestanlands. Úrkoma var yfir meðallagi um mest allt land og mánuðurinn var víða sá úrkomusamasti um áratugaskeið. Snögg hitabylgja gekk yfir landið þ. 29. þegar hitinn fór allvíða yfir 20 stig. 

Lesa meira

Hreyfingar í Fagraskógarfjalli í einhvern tíma áður en skriðan féll

Útbúið hefur verið landlíkan af skriðunni byggt á ljósmyndum sem teknar voru úr þyrlu, GPS mælingum og mælingum með TLS leysitæki.

Svokallaðar bylgjuvíxlmælingar (InSAR) úr gervitunglum sýna að svæðið þar sem skriðan féll hefur verið á hreyfingu í einhvern tíma fyrir framhlaupið.  Urðin sem framhlaupið kom úr sker sig úr umhverfinu á radarmyndum sem unnar hafa verið með InSAR greiningu. Hreyfingin síðustu daga fyrir framhlaup hefur numið a.m.k. einhverjum sentimetrum, en einnig sést að svæðið var á hreyfingu árin 2016 og 2017. 

Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica