Ritaskrá starfsmanna

2018 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Melissa A. Pfeffer, Baldur Bergsson, Sara Barsotti, Gerður Stefánsdóttir, Bo Galle, Santiago Arellano, Vladimir Conde, Amy Donovan, Evgenia Ilyinskaya, Mike Burton, Alessandro Aiuppa, Rachel C. W. Whitty, Isla C. Simmons, Þórður Arason, Elín B. Jónasdóttir, Nicole S. Keller, Richard F. Yeo, Hermann Arngrímsson, Þorsteinn Jóhannsson, Mary K. Butwin, Robert A. Askew, Stéphanie Dumont, Sibylle von Löwis, Þorgils Ingvarsson, Alessandro La Spina, Helen Thomas, Fred Prata, Fausto Grassa, Gaetano Giudice, Andri Stefánsson, Frank Marzano, Mario Montopoli & Luigi Mereu (2018). Ground-Based Measurements of the 2014–2015 Holuhraun Volcanic Cloud (Iceland). Geosciences 8(1).  doi:10.3390/geosciences8010029

Rahpeyma, Sahar, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson & Sigurjón Jónsson (2018). 

Bayesian hierarchical model for variations in earthquake peak ground acceleration within small-aperture arrays.Environmetrics, 29(3). doi:10.1002/env.2497

Sylvía Rakel Gudjónsdóttir, Evgenia Ilyinskaya, Sigrún Hreinsdóttir, Baldur Bergsson, Melissa Anne Pfeffer, Karolina Michalczewskaa, Alessandro Aiuppa & Auður Agla Óladóttir (2018). Gas emissions and crustal deformation from the Krýsuvík high temperature geothermal system, Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research. Article in press. Accepted 9 April 2018. doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2018.04.007

Þorsteinn Sæmundsson, Costanza Morino, Jón Kristinn Helgason, Susan J. Conway & Halldór G. Pétursson (2018). The triggering factors of the Moafellshyrna debris slide in northern Iceland: Intense precipitation, earthquake activity and thawing of mountain permafrost. Science of the Total Environment 621, 1163-1175. doi:10.1016/j.scitotenv.2017.10.111

Fræðirit og rit almenns eðlis

Einar Örn Jóhannesson (2018). Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði – Grindavíkurvegur. Greinargerð Veðurstofu Íslands EÖJ/2018-01.

Guðrún Nína Petersen (2018). Veður í Reykjavík og á Hólmsheiði desember 2017 – janúar 2018. Greinargerð Veðurstofu Íslands GNP/2018-01.

Hilmar Björn Hróðmarsson & Tinna Þórarinsdóttir (2018)Flóð íslenskra vatnsfalla. Flóðagreining rennslisraða. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-003, 144 s. 

Jón Kristinn Helgason & Árni Hjartarson (2018). Jarðlagakönnun í Bakkahverfi á Seyðisfirði dagana 14.–15. september 2017. Greinargerð Veðurstofu Íslands JHK/AH/2018-01. 

Kristjana G. Eyþórsdóttir (2018). Andakílsá, Borgarfirði. Engjanes, vhm 502, V502. Rennslislykill nr. 4. Greinargerð Veðurstofu Íslands KGE/2018-01.

Kristjana G. Eyþórsdóttir (2018). Andakílsá, Borgarfirði. Laugafljót, vhm 503, V503. Rennslislykill nr. 4. Greinargerð Veðurstofu Íslands KGE/2018-02.

Matthías Ásgeir Jónsson (2018). Samanburður mælinga á sjálfvirkum og mönnuðum veðurstöðvum. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-002, 72 s.

Sigurlaug Hjaltadóttir, Gunnar B. Guðmundsson & Kristín Jónsdóttir (2018). Jarðskjálftavirkni við Kárahnjúka og hálendi norðan og vestan Vatnajökuls árið 2017, og við Kröflu og Þeistareykiárin 2015–2017. Greinargerð Veðurstofu Íslands SH/GBG/KJ/2018-01.

Sigurlaug Hjaltadóttir, Kristín S. Vogfjörð & Gunnar B. Guðmundsson (2018). Jarðskjálftavirkni við Blöndulón 1991-2017 og kortlagning sprungna með smáskjálftum . Skýrsla Veðurstofu Íslands 2018-001, 47 s.

Tómas Jóhannesson & Ragnar Heiðar Þrastarson (2018). Kortlagning snjódýptar við Setur, Tungnaá og Eyjabakka með Digital-Globe og ArcticDEM landlíkönum. Greinargerð Veðurstofu Íslands ToJ/RHTh/2018-01.


Upplýsingar um útgáfu sem ekki er rafræn eru veittar á bókasafni á afgreiðslutíma Veðurstofunnar.Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Einstök veðurstöð rís í Urriðaholti

Veðurstofa Íslands, Háskóli Íslands, Garðabær og Urriðaholt ehf. undirrituðu samstarfssamning um uppbyggingu rannsóknarmiðstöðvar á sviði blágrænna regnvatnslausna þann 11. maí. Miðstöðin verður vettvangur langtímavöktunar á veðurfari sem innifelur þætti sem skipta sköpum í fráveituhönnun t.d. regn, hita, sólarorku og snjóalög. Jafnframt var undirritaður þjónustusamningur milli Garðabæjar og Veðurstofu Íslands um rekstur á hátækniveðurstöð sem sett verður upp í Urriðaholti. Stöðin og búnaður henni tengdur mun verða einstök veðurstöð til tilrauna á landsvísu. Þar eru m.a. sérhæfð tæki til mælinga vegna sjálfbærra regnvatnslausna, svo og á úrkomu á einnar mínútu fresti, í fyrsta sinn á Íslandi.  

Lesa meira

Sprunga ofan Svínafellsjökuls og mögulegt berghlaup

Haustið 2014 fundu bændur á Svínafelli sprungu ofan Svínafellsjökuls, í norðanverðri hlíðinni milli Skarðatinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. Hlíðin á þessum stað er brött og rís um 400 m yfir yfirborð jökulsins. Í vor uppgötvaðist önnur sprunga sem liggur skáhallt niður vesturhlíð Svínafellsheiðar. Líklegt þykir að þessar sprungur tengist og að þær séu mögulega hluti af sömu sprungunni í berggrunni. Ef sprungurnar eru tengdar, þá er sá hluti hlíðarinnar sem hreyfist um 1 km2 að flatarmáli og gróft fyrsta mat gefur til kynna að rúmmál efnisins gæti verið yfir 60 milljón m3. Ekki er hægt að útiloka að allt stykkið hlaupi fram í heilu lagi í stóru berghlaupi niður á jökulinn, en einnig gæti það hrunið í smærri hlutum. 

Á Svínafellsjökli hefur verið talsverð umferð ferðamanna allt árið um kring. Almannavarnir vilja benda á að við aðstæður eins og hér um ræðir þurfi að gæta sérstakrar varúðar í ferðum á jökulinn vegna hættu á skriðuföllum.

Lesa meira

Almannavarnir viðhalda óvissustigi í nágrenni Öræfajökuls

Hátt í níu mánuðir er liðnir frá því að óróa var vart í Öræfajökli. Þann 17. nóvember 2017 var litakóði fyrir flug settur á gult og óvssustigi Almannavarna lýst yfir vegna aukinnar virkni í eldstöðinni, en Öræfajökull er virk eldstöð sem  tvisvar hefur gosið á sögulegum tíma, 1362 og 1727. Aukin virkni lýsti sér með skjálftavirkni, merki um gas í Kvíá og myndunar hringlaga ketils á yfirborði jökullsins í öskju Öræfajökuls.  Þetta benti til aukinnar jarðhitavirkni í öskjunni í samanburði við síðustu áratugi.

Lesa meira

Veruleg þörf á aðlögun vegna áhrifa loftslagsbreytinga

Fjölmenni sótti kynningarfund á nýrri skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi sem haldinn var á Veðurstofunni í dag. Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands, afhenti Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra fyrsta eintakið. Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags á Veðurstofu Íslands og formaður Vísindanefndar, kynnti helstu niðurstöður skýrslunnar.

Lesa meira

Tíðarfar í apríl 2018

Tíðarfar var nokkuð hagstætt í apríl. Hiti var vel ofan meðallags 1961 til 1990. Mánuðurinn var hægviðrasamur og lítið um hvassviðri. Austanáttir voru ríkjandi og fremur úrkomusamt austanlands.

Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica