• Viðvörun

    Búist er við miklum vatnavöxtum í ám og lækjum SA og A til í dag með aukinni hættu á aurskriðum.
  • Viðvörun

    Spáð er við stormi á miðhálendinu, en einnig við NA-ströndina um tíma í dag og við S-ströndina annað kvöld. Búast má við mikilli rigningu á Suðausturlandi og á Austfjörðum fram eftir degi. Gildir til 25.09.2017 00:00 Meira

Veðurtunglamyndirnar eru hitamyndir sem sýna ský. Þær eru settar ofan á kortagrunn. Veðurtunglamyndirnar eru teknar úr veðurtunglum sem tilheyrir evrópsku veðurtunglastofnuninni EUMETSAT og bandarísku Veðurstofunni NOAA. Flestar myndanna eru samsettar frá tveimur veðurtunglum.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica