Greinar

línurit
Mynd 1. Uppsöfnuð úrkoma og úrkomuákefð á klukkustundarfresti við Ölkelduháls á Hengilssvæði frá kl. 9 að morgni 26. september 2007 til kl. 9 að morgni daginn eftir. Á tímabilinu féllu alls um 272 mm (272 lítrar á fermetra) í tveimur hrinum. Hin fyrri hófst um kl. 9 að morgni og stóð til um kl. 7 daginn eftir, féllu þá um 220 mm. Sú síðari stóð frá því um kl. 10 til kl.17 þann 27., féllu þá rúmir 50 mm. Úrkomuákefðin var mest um 15 mm á klukkustund í báðum hrinunum, en var yfir 10 mm á klukkustund nær samfellt frá kl.14 þann 26. til kl. 4 þann 27.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica