• Athugið

    Vegna vinnu við flutninga á tækjum milli tölvusala Veðurstofunnar geta orðið hnökrar á þjónustu ytri vefs í dag og á morgun. Beðist er velvirðingar á þessu. Notendum sem verða fyrir töfum á vedur.is er ráðlagt að bíða í nokkrar mínútur og reyna svo aftur. Meira

Áratugaútgildi

Yfirlit að beiðni Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar

Trausti Jónsson 23.3.2011

Við lok ársins 2010 óskaði Alþjóðaveðurfræðistofnunin eftir því við aðildarþjóðir sínar að þær sendu þeim yfirlit um útgildi sólarhringsúrkomu, hámarks- og lágmarkshita hvers áratugar frá 1901 til 2011. Taflan hér að neðan er svar við þeirri fyrirspurn.

Hæsti- og lægsti hiti hvers áratugar 1901 til 2010 á Íslandi

Auk mestu sólarhringsúrkomu sömu áratugi

[EÞ : Ekki þekkt]

Stiki gildi dagsetning veðurstöð Hnit
breidd lengd
1901-1910 Hæsti hámarkshiti (°C) 26,6 4.7.1908 Gilsbakki 64,72 20,98
Lægsti hámarkshiti (°C)        
Hæsti lágmarkshiti (°C)        
Lægsti lágmarkshiti (°C) -30,0 19.12.1904 Möðrudalur 65,38 15,88
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 97,8 24.6.1906 Teigarhorn 64,68 14,35
1911-1920 Hæsti hámarkshiti (°C) 29,9 11.7.1911 Akureyri 65,69 18,10
Lægsti hámarkshiti (°C)        
Hæsti lágmarkshiti (°C)        
Lægsti lágmarkshiti (°C) -38,0 21.1.1918 Grímsstaðir* 65,64 16,12
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 117 4.3.1918 Teigarhorn 64,68 14,35
1921-1930 Hæsti hámarkshiti (°C) 28,2 2.7.1926 Húsavík    
Lægsti hámarkshiti (°C)        
Hæsti lágmarkshiti (°C)        
Lægsti lágmarkshiti (°C) -26,8 30.12.1925 Grænavatn 65,53 17,00
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 123 26.12.1926 Vík í Mýrdal 63,42 19,01
1931-1940 Hæsti hámarkshiti (°C) 30,5 22.6.1939 Teigarhorn 64,68 14,35
Lægsti hámarkshiti (°C)        
Hæsti lágmarkshiti (°C)        
Lægsti lágmarkshiti (°C) -29,0 3.3.1931      
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 150 9.9. 1933 Vík í Mýrdal 63,42 19,01
1941-1950 Hæsti hámarkshiti (°C) 30,0 17.7 1946 Hallormstaður 65,10 14,72
Lægsti hámarkshiti (°C)        
Hæsti lágmarkshiti (°C)        
Lægsti lágmarkshiti (°C) -31,5 21.12 1949 Möðrudalur 65,38 15,88
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 137 21.19 1943 Seyðisfjörður 65,26 14,01
1951-1960 Hæsti hámarkshiti (°C) 27,3 24.7.1955 Fagridalur 65,78 14,45
Lægsti hámarkshiti (°C)        
Hæsti lágmarkshiti (°C)        
Lægsti lágmarkshiti (°C) -32,0 10.1.1958 Möðrudalur 65,38 15,88
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 185 18.11.1958 Stóri-Botn 64,38 21,30
1961-1970 Hæsti hámarkshiti (°C) 27,5 22.7.1964 Egilsstaðir 65,30 14,37
Lægsti hámarkshiti (°C) -23,1 5.1.1963 Möðrudalur 65,38 15,88
Hæsti lágmarkshiti (°C) 16,0 4.8.1968 Seyðisfjörður 65,26 14,01
Lægsti lágmarkshiti (°C) -33,2 15.3.1962 Möðrudalur 65,38 15,88
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 234 28.2.1968 Vagnsstaðir 64,18 15,82
1971-1980 Hæsti hámarkshiti (°C) 29,4 23.6.1974 Akureyri 65,69 18,10
Lægsti hámarkshiti (°C) -23,1 18.12.1973 Sandbúðir 64,93 17,98
Hæsti lágmarkshiti (°C) 19,0 28.8.1976 Seyðisfjörður 65,26 14,01
Lægsti lágmarkshiti (°C) -30,7 13.1.1979 Möðrudalur 65,38 15,88
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 243 1.10.1979 Kvísker 63,98 16,44
1981-1990 Hæsti hámarkshiti (°C) 28,6 5.8.1988 Vopnafjörður 65,75 14,83
Lægsti hámarkshiti (°C) -28,8 24.1.1988 Möðrudalur 65,38 15,88
Hæsti lágmarkshiti (°C) 18,3 21.7.1982 Kollaleira 65,04 14,24
Lægsti lágmarkshiti (°C) -32,5 23.1.1988 Möðrudalur 65,38 15,88
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 200,0 3.10.1983 Dalatangi 65,27 13,58
1991-2000 Hæsti hámarkshiti (°C) 29,2 2.7.1991 Kirkjubæjarklaustur 63,79 18,05
Lægsti hámarkshiti (°C) -24,0 26.12.1995 Möðrudalur 65,38 15,88
Hæsti lágmarkshiti (°C) 19,4 30.6.2000 Mýri 65,38 17,39
Lægsti lágmarkshiti (°C) -34,7 7.3.1998 Mývatn 65,62 16,98
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 186 7.12.1998 Neskaupstaður 65,15 13,67
2001-2010 Hæsti hámarkshiti (°C) 29,7 30.7.2008 Þingvellir 64,28 21,09
Lægsti hámarkshiti (°C) -20,7 25.1.2002 Mývatn 65,62 16,98
Hæsti lágmarkshiti (°C) 19,5 11.8.2004 Vatnsskarðshólar 63,42 19,18
Lægsti lágmarkshiti (°C) -30,6 23.12.2004 Setur 64,60 19,02
Mesta sólarhringsúrkoma (mm) 293 10.1.2002 Kvísker 63,98 16,44
*Jafnlágur hiti mældist í Möðrudal sama dag
Landfræðihnit eru í gráðum 
og hundruðustuhlutum
Aðrir tengdir vefir