Ský og sérstök fyrirbæri

Norðurljósamyndir - Veðurstofa Íslands 18.11.2015

Í þessa grein er safnað ljósmyndum af norðurljósum. Nú þegar má sjá myndir frá 2012 - 2015; teknar í Kópavogi, í Rauðhólum austan Reykjavíkur, í Flatey á Breiðafirði og á Sandskeiði.

Lesa meira

Ísun skýja - Trausti Jónsson 9.1.2015

Ísun er nafn á ferli sem breytir skýjadropum í ískristalla og síðan snjó eða slyddu og getur eytt skýi á skammri stundu. Ískristallarnir vaxa það mikið, eða fara að loða svo margir saman, að þeir falla niður úr skýinu í úrkomuslæðu. Slæðan sést best meðan hún er samsett af snjóflyksum, sem síðan bráðna.

Lesa meira

Sólstólpar - Veðurstofa Íslands 16.11.2013

Hér verður safnað þeim myndum sem Veðurstofunni berast af sólstólpum.

Lesa meira

Þyrlar og sveipir - Halldór Björnsson 15.2.2013

Rykþyrlar eru algengir á hlýjum dögum á sendnu undirlendi og í kjölfar Eyjafjallajökulsgossins mátti sjá stóra öskuþyrla á Markarfljótsaurum sem þyrluðu öskunni hátt á loft. Í þessari grein má fræðast um þyrla og sveipi af ýmsu tagi, bæði á Íslandi og annars staðar. Veðurstofan þiggur ljósmyndir af slíkum fyrirbærum hérlendis.

Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica