Veðurathuganir

campell-stokes-maelir

Nú eru sólskinsstundir í Reykjavík mældar sjálfvirkt!

Þann 1. janúar 2021 var mæliaðferð sólskinsstunda breytt í Reykjavík, þ.e. mannaðar mælingar voru aflagðar og sjálfvirkar tóku yfir. Við breytingar á mæliaðferðum verða óumflýjanlega breytingar á mælingum.

Lesa meira

Hvernig nýtast vindpokar?

Vindpokar eða vindsokkar eru notaðir á flugvöllum til að gefa flugmönnum sjónræna vísbendingu um stefnu og styrk vinds í flugtaki og lendingu. Vindpokar geta verið í mörgum litum en hér á landi er heillitaður appelsínugulur poki í notkun eða röndóttur, hvítur og appelsínugulur.

Lesa meira

Veðursjá tekin í notkun á Austurlandi

Í tilefni af uppsetningu veðursjár á Austurlandi fyrr á árinu býður Veðurstofa Íslands til athafnar við veðursjána þar sem hún er staðsett við Teigsbjarg á Fljótsdalsheiði, miðvikudaginn 12. september. Árni Snorrason forstjóri tekur veðursjána formlega í notkun kl. ellefu og síðan verður boðið til hádegisverðar á Skriðuklaustri, þar sem byggingarsaga veðursjárinnar verður sögð í máli og myndum.

Lesa meira
fok

Fok á sunnanverðu landinu

Talsvert jarðvegs- og öskufok getur verið á sunnanverðu landinu í norðanátt. Ýmis mælitæki sýna þetta.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica