Athugasemdir veðurfræðings

Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og éljagangur. Takmarkað skyggni í éljahryðjum og skafrenningi, einkum á fjallvegum. Lægir og styttir upp eftir hádegi, en vaxandi norðaustanáttr með slyddu eða snjókomu S- og A-til í kvöld. Aftur vestanhvassviðri með éljum á morgun og kólnar í veðri.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 17.01.2017 04:38


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica