Athugasemdir veðurfræðings

Varasamt fyrir létt farartæki og tengivagna sem taka á sig vind. Búast má við vindi 15-20 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll norðvestanlands fram eftir degi.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 22.06.2018 00:55


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica