• Viðvörun

    Búist er við stormi (meðalvindi meira en 20 m/s) með suðurströndinni fram á kvöld. Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum eftir hádegi og fram á föstudagsmorgun. Gildir til 20.10.2017 00:00 Meira

Athugasemdir veðurfræðings

Búist er við stormi (meðalvindi meira en 20 m/s) með suðurströndinni fram á kvöld.
Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum eftir hádegi og fram á föstudagsmorgun, með vatnavöxtum og hættu á skriðuföllum.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 19.10.2017 00:57


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica