• Viðvörun

    Eftir talsverða úrkoma austanlands að undanförnu er hætta á skriðuföllum og flóðum í vatnsfarvegum á svæðinu fram á kvöld. Gildir til 26.06.2017 00:00 Meira

Athugasemdir veðurfræðings

Áfram mun rigna á Austurlandi, en mikið mun draga úr úrkomu þar í kvöld. Hvað varðar vind, þá verður áfram fremur hvasst fram á kvöld undir Vatnajökli austan Öræfa og geta hviður hæglega feykt léttum vögnum af vegi.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 24.06.2017 15:26


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica