• Viðvörun

    Eftir talsverða úrkoma austanlands að undanförnu er hætta á skriðuföllum og flóðum í vatnsfarvegum á svæðinu fram á kvöld. Gildir til 26.06.2017 00:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Austfirði

Austfirðir

Norðan 8-15 m/s og talsverð rigning, einkum norðantil. Dregur talsvert úr úrkomu síðdegis, norðan 5-13 og úrkomulítið í kvöld. Hægari og stöku skúrir á morgun. Hiti 5 til 12 stig, mildast syðst.
Spá gerð: 24.06.2017 08:22. Gildir til: 26.06.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:
Hæg vestlæg eða breytileg átt. Bjartviðri á köflum, en víða síðdegisskúrir, einkum inn til landsins. Hiti allt að 18 stigum að deginum.

Á föstudag:
Útlit fyrir suðlæga átt og smá vætu um landið vestanvert, en bjartviðri austantil.
Spá gerð: 24.06.2017 08:09. Gildir til: 01.07.2017 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica