• Viðvörun

    Búist er við miklum vatnavöxtum í ám og lækjum SA og A til í dag með aukinni hættu á aurskriðum.
  • Viðvörun

    Spáð er við stormi á miðhálendinu, en einnig við NA-ströndina um tíma í dag og við S-ströndina annað kvöld. Búast má við mikilli rigningu á Suðausturlandi og á Austfjörðum fram eftir degi. Gildir til 25.09.2017 00:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Miðhálendið

Miðhálendið

Suðaustan og síðar sunnan 18-23 m/s, en sums staðar allt að 28 m/s vestan jökla. Rigning sunnan jökla, en annars úrkomulítið. Suðvestan 13-18 og skúrir síðdegis. Hiti víða 8 til 13 stig, en kólnar talsvert annað kvöld.
Spá gerð: 23.09.2017 21:24. Gildir til: 25.09.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Vaxandi suðaustanátt og skúrir, 15-23 m/s S-til undir kvöld, hvassast syðst og fer að rigna, en hægari norðan heiða og lengst af bjartviðri. Hiti 8 til 13 stig.

Á þriðjudag:
Suðaustan 10-18 m/s og talsverð, jafn vel mikil rigning A-til, hvassast á annesjum, en annars mun hægari og úrkomuminni. Hiti víða 9 til 14 stig.

Á miðvikudag:
Ákveðin suðaustanátt með talsverðri eða mikilli rigningu rigningu á S-verðu landinu, en mun úrkomuminna fyrir norðan. Áfram fremur hlýtt í veðri.

Á fimmtudag:
Suðaustanátt og áfram rigning fyrir austan, en annars þurrt að kalla og milt veður.

Á föstudag og laugardag:
Útlit fyrir austlæga átt með vætu víða á landinu og heldur kólnandi veður.
Spá gerð: 23.09.2017 20:31. Gildir til: 30.09.2017 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica