• Viðvörun

    Mikilli úrkomu er spáð á á SA-landi, syðst á Austfjörðum og Ströndum fram yfir hádegi. Því má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum á svæðinu.
  • Viðvörun

    Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á Suðausturlandi og miðhálendinu. Búist er við mikilli rigningu á Austfjörðum og Suðausturlandi. Gildir til 22.09.2017 00:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Vestfirði

Vestfirðir

Norðaustan 13-18 m/s og rigning en hægari sunnan átt og úrkomu minna í nótt. Austan 8-13 á morgun og skýjað en norðlægari annað kvöld. Hiti 6 til 11 stig.
Spá gerð: 20.09.2017 09:28. Gildir til: 22.09.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Suðlæg átt, 5-10 m/s. Víða bjartviðri norðan- og norðaustanlands, annars væta á köflum og hiti 7 til 13 stig.

Á laugardag:
Útlit fyrir austan hvassviðri eða storm með rigningu víða um land, en úrhellisrigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast N-lands.

Á sunnudag:
Stíf suðlæg átt og rigning, en lengst af bjart veður norðanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast fyrir norðan.

Á mánudag og þriðjudag:
Hvöss austlæg átt, á köflum talsverð eða mikil rigning sunnan- og vestanlands, en úrkomulítið fyrir norðan. Fremur milt í veðri.
Spá gerð: 20.09.2017 08:05. Gildir til: 27.09.2017 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica