• Viðvörun

    Mikilli úrkomu er spáð á á SA-landi, syðst á Austfjörðum og Ströndum fram yfir hádegi. Því má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum á svæðinu.
  • Viðvörun

    Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á Suðausturlandi og miðhálendinu. Búist er við mikilli rigningu á Austfjörðum og Suðausturlandi. Gildir til 21.09.2017 00:00 Meira

Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 06
ReykjavíkN 4 m/s, lítils háttar súld og hiti 8°C
BolungarvíkNA 9 m/s og hiti 7°C
AkureyriVNV 3 m/s, lítils háttar rigning og hiti 9°C
EgilsstaðaflugvöllurV 3 m/s, rigning og hiti 9°C
Kirkjubæjarklaustur - StjórnarsandurNV 7 m/s og hiti 9°C

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 20.09.2017 02:46.

Veðurhorfur á landinu

Norðaustlæg átt, allt að 25 m/s á Suðausturlandi, annars víða 10-18. Rigning um nær allt land og talsverð eða mikil rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum fram yfir hádegi. Snýst í sunnan og suðaustan 10-18 síðdegis og styttir upp norðan- og austanlands. Minnkandi vindur í nótt, austan 5-10 á morgun með vætu á köflum um landið sunnanvert, en tiltölulega björtu veðri nyrðra. Hiti 6 til 13 stig.
Spá gerð: 20.09.2017 04:09. Gildir til: 21.09.2017 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Norðvestan 5-10 m/s og rigning, en snýst í sunnan 10-18 í kvöld. Austan 5-10 á morgun og rigning öðru hverju. Hiti 6 til 11 stig.
Spá gerð: 20.09.2017 04:10. Gildir til: 21.09.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Ýmist suðlæg eða austlæg átt og fremur hvasst á köflum með talsverðri vætu sunnan- og vestanlands, en úrkomulítið verður á Norðurlandi. Fremur milt í veðri.
Spá gerð: 19.09.2017 20:27. Gildir til: 26.09.2017 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica