Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Suðaustan 8-15 og rigning S- og V-lands en SV 8-13 síðdegis. Hægari og þurrt NA-lands. Hiti 1 til 8 stig, svalast í innsveitum NA-til.

Á miðvikudag:
Sunnan 8-15 og rigning, en þurrt á NA-verðu landinu. Hiti 2 til 8 stig.

Á fimmtudag:
Austlæg átt, 5-13 m/s. Víða rigning eða slydda og hiti 1 til 7 stig.

Á föstudag:
Norðaustan 8-15 og snjókoma á Vestfjörðum annars hægari og úrkomulítið. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.

Á laugardag:
Austlæg átt með slyddu eða snjókomu A-lands en bjartviðri V-lands. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast SV-lands.

Á sunnudag:
Útlit fyrir austlæga átt með slyddu eða rigningu S- og V-lands en úrkomuminna NA-lands. Vægt frost inn til landsins en annars 0 til 5 stiga hiti.
Spá gerð: 18.03.2018 08:47. Gildir til: 25.03.2018 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica