Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Suðvestlæg átt, 3-10 m/s og lítilsháttar væta V-lands framan af degi, en síðan þurrt og bjartviðri eystra. Hiti 7 til 19 stig, hlýjast fyrir austan.

Á fimmtudag:
Sunnan 5-10 m/s og dálítil væta vestast á landinu, en annars hæg vestlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast inn til landsins.

Á föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag:
Hægviðri eða hafgola og víða léttskýjað, en líkur á þokulofti við sjávarsíðuna. Áfram hlýtt í veðri.
Spá gerð: 30.05.2016 19:42. Gildir til: 06.06.2016 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica