Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Suðvestan og vestan 8-13 m/s og él á víð og dreif, en léttskýjað A-lands. Hiti krigum frostmark. Snýst í vaxandi SA-átt SV-lands um kvöldið, þykknar upp og hlýnar.

Á mánudag:
Sunnan 13-18 m/s og víða talsverð rigning, en hægara og úrkomulítið NA-lands. Hlýnandi veður, hiti 3 til 10 stig um kvöldið, mildast syðst.

Á þriðjudag og miðvikudag:
Stíf suðvestanátt með éljagangi, en yfirleitt bjartviðri eystra. Kólnandi veður.

Á fimmtudag:
Vestlæg átt og dálítil él, en vaxandi suðaustanátt og fer að snjóa SV-til um kvöldið. Hlýnar dálítið í veðri.

Á föstudag:
Útlit fyrir sunnanátt með vætu og hlýindum.
Spá gerð: 15.12.2017 20:08. Gildir til: 22.12.2017 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica