Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Norðan 8-15 m/s með rigningu fyrir norðan, hvassast NV-til, en hægari breytileg átt sunnanlands og sums staðar skúrir. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast sunnan heiða.

Á miðvikudag:
Austlæg átt og rigning SA-lands, en víða dálítil væta annars staðar. Hlýnar fyrir norðan, hiti 11 til 16 stig.

Á fimmtudag, föstudag og laugardag:
Norðaustlæg átt og rigning með köflum, en úrkomulítið NV-til. Hiti 8 til 15 stig, svalast A-lands.
Spá gerð: 26.06.2016 08:07. Gildir til: 03.07.2016 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica