Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Suðlæg eða breytileg átt 5-13 og rigning, en skúrir V-lands. Hiti yfirleitt 5 til 10 stig. Léttir til A-lands um kvöldið.

Á föstudag:
Suðvestan 5-13 og bjartviðri NA-lands, annars smáskúrir. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast NA-til. Vaxandi suðaustanátt með rigningu á S- og V-landi um kvöldið.

Á laugardag og sunnudag:
Suðlæg átt og rigning með köflum, en úrkomulítið og hlýtt í veðri norðaustanlands.

Á mánudag og þriðjudag:
Rigning öðru hverju og hlýtt í veðri, en líklega þurrt NA-lands.
Spá gerð: 22.05.2018 20:25. Gildir til: 29.05.2018 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica