September 1997

Trausti Jónsson 9.1.2007

Mánuðurinn var hlýr en nokkuð næðingssamur.
Í Reykjavík var meðalhitinn 7,9° sem er 0,5° yfir meðaltali áranna 1961-1990, úrkoma mældist 74,4 mm en það er heldur meira en í meðalári. Sólskinsstundir í Reykjavík voru 131 sem er 6 stundum meira en venja er.
Á Akureyri var meðalhitinn 8,0° sem er 1,7° yfir meðallagi og úrkoman þar mældist 36,0 mm sem er í tæpu meðallagi.
Í Akurnesi var meðalhitinn 7,6° og úrkoman þar mældist 193,2 mm.
Á Hveravöllum var meðalhitinn 3,2°, úrkoman mældist 91,5 mm og sólskinsstundir 104.

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica