• Viðvörun

    Búist er við miklum vatnavöxtum í ám og lækjum SA og A til í dag með aukinni hættu á aurskriðum.
  • Viðvörun

    Spáð er við stormi á miðhálendinu, en einnig við NA-ströndina um tíma í dag og við S-ströndina annað kvöld. Búast má við mikilli rigningu á Suðausturlandi og á Austfjörðum fram eftir degi. Gildir til 25.09.2017 00:00 Meira

Vindur og vindorka

© Þórir Sigurðsson
Skeytastöðin á Akureyri, nr. 422, hefur verið starfrækt frá 1881. Á árunum 1943-1968 var hún við Smáragötu. Vindmælir og úrkomumælir.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica