Textaspá

Veðurhorfur á landinu

Vaxandi norðaustan- og austanátt, 8-15 m/s og víða rigning eða skúrir eftir hádegi, en 13-18 á NV-verðu landinu. Hiti 1 til 7 stig.

Úrkomuminna eftir hádegi á morgun og dregur smám saman úr vindi.
Spá gerð: 28.10.2021 05:08. Gildir til: 29.10.2021 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Norðaustan og austan 8-15 m/s, en 13-20 um landið NV-vert. Víða rigning, en úrkomulítið SV-til. Dregur úr vindi seinnipartinn með skúrum víða um land. Hiti 2 til 7 stig.

Á laugardag:
Norðaustan 5-10, en 8-15 NV-til fyrri part dags. Víða dálitlar skúrir, en bjart með köflum SV-lands. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 og stöku skúrir eða él. Hiti 0 til 6 stig.

Á mánudag:
Norðaustlæg átt og lítilsháttar él, hiti kringum frostmark. Skúrir við SV-ströndina með hita að 5 stigum.

Á þriðjudag:
Breytileg átt og dálítil él SA-lands, annars úrkomulítið. Hiti um og undir frostmarki.

Á miðvikudag:
Suðvestlæg átt og rigning eða slydda víða um land. Hlýnar í veðri.
Spá gerð: 27.10.2021 20:53. Gildir til: 03.11.2021 12:00.

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica