Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Vestan gola og þokuloft. Snýst í sunnan 3-8 m/s í dag, skýjað og rigning af og til síðdegis. Hiti 9 til 13 stig.
Spá gerð: 27.07 00:20. Gildir til: 28.07 00:00.

Suðurland

Snýst í suðlæga átt 3-10 m/s á morgun með skýjuðu veðri og rigning af og til síðdegis. Hiti 9 til 14 stig.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Faxaflói

Snýst í suðlæga átt 3-10 m/s á morgun með skýjuðu veðri og rigning af og til síðdegis. Hiti 9 til 14 stig.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Breiðafjörður

Hæg vestlæg átt, skýjað og sums staðar þokuloft. Gengur í sunnan 5-10 seint á morgun og rigning með köflum. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Vestfirðir

Hæg vestlæg átt, skýjað og sums staðar þokuloft. Gengur í sunnan 5-10 seint á morgun og rigning með köflum. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Hæg norðlæg átt og súld eða þokuloft. Snýst í sunnan 3-8 á morgun og rofar til um tíma eftir hádegi, en dálítil rigning annað kvöld. Hiti 7 til 13 stig.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Norðurland eystra

Hæg norðlæg átt og súld eða þokumóða. Styttir upp og rofar til á morgun, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 11 til 16 stig seinnipartinn á morgun.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Austurland að Glettingi

Hæg norðlæg átt og súld eða þokumóða. Styttir upp og rofar til á morgun, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 11 til 16 stig seinnipartinn á morgun.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Austfirðir

Hæg norðlæg átt og dálítil væta. Sunnan gola og þurrt að kalla á morgun með hita 10 til 15 stig síðdegis.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Suðausturland

Hæg vestlæg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Suðvestan 5-10 seint á morgun og dálítil væta. Hiti 10 til 17 stig.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Miðhálendið

Hæg breytileg átt og dálítil súld eða þokuloft. Suðvestan 5-10 og rigning af og til seinnipartinn á morgun, en rofar til norðan Vatnajökuls. Hiti 5 til 12 stig.
Spá gerð: 26.07 22:00. Gildir til: 28.07 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Gengur í suðaustan- og austan 8-15 m/s með rigningu, en hægara og úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast norðaustantil.

Á mánudag:
Suðlæg átt 5-13 og væta með köflum í flestum landshlutum. Hægari vindur um kvöldið. Hiti 11 til 18 stig.

Á þriðjudag:
Vestlæg eða breytileg átt 3-10. Rigning um landið norðaustanvert framan af degi, annnars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi.

Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:
Útlit fyrir austlæga átt. Bjart með köflum og yfirleitt þurrt um landið norðan- og vestanvert. Skýjað en úrkomulítið með suður- og austurströndinni. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Vesturlandi.
Spá gerð: 26.07 21:18. Gildir til: 02.08 12:00.