Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðlæg átt 5-10 og úrkomulítið. Gengur í suðaustan 15-20 í nótt og fer að rigna en sunnan 8-15 og skúrir á morgun. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 20.02 15:44. Gildir til: 22.02 00:00.

Suðurland

Sunnan 5-13 m/s, skýjað og dálítil súld fram yfir hádegi. Vaxandi suðaustanátt í kvöld, 15-23 m/s í nótt og rigning en staðbundið hvassara við fjöll. Sunnan 8-15 og skúrir á morgun. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Faxaflói

Sunnan 5-13 m/s og skýjað en úrkomulítið. Vaxandi suðaustanátt í kvöld, 15-23 m/s í nótt og rigning. Sunnan 8-15 og skúrir á morgun. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Breiðafjörður

Sunnan 8-15 og dálítil slydda eða rigning í fyrstu en styttir upp eftir hádegi. Hægt vaxandi austanátt í kvöld, 10-18 í nótt og rigning, en suðaustan 8-15 og skúrir á morgun. Hiti 1 til 7 stig.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Vestfirðir

Austan 8-15 og slydda eða rigning en sunnan 5-10 og úrkomulítið eftir hádegi. Suðaustan 10-18 seint í nótt og rigning en heldur hæagir suðlæg átt og skúrir á morgun. Hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Suðaustan 13-20 og dálítil slydda eða rigning á Ströndum fram yfir hádegi annars úrkomulítið. Hægari suðlæg átt í dag en gengur í suðaustan 10-18 með rigningu seint í nótt. Hiti 2 til 7 stig en um frostmark í nótt.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Norðurland eystra

Suðaustan 10-18 m/s og snjókoma eða slydda á köflum. Lægir eftir hádegi og styttir að mestu upp en vaxandi suðlæg átt í kvöld og nótt. Sunnan 10-18 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 0 til 5 stig en 2 til 7 stig á morgun.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Austurland að Glettingi

Suðaustan 10-18 m/s og snjókoma eða slydda á köflum. Lægir eftir hádegi og styttir að mestu upp en vaxandi suðlæg átt í kvöld og nótt. Sunnan 10-18 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 0 til 5 stig en 2 til 7 stig á morgun.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Austfirðir

Austan 10-15 m/s og slydda eða rigning en sjókoma til fjalla. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn. Hæg austlæg átt og úrkomulítið í nótt og á morgun en suðaustan 8-15 og rigning um tíma í fyrramálið. Hlýnar í veðri, hiti 2 til 7 stig á morgun.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Suðausturland

Austan 13-20 og rigning en hægari vestantil. Dregur úr vindi og úrkomu eftir hádegi. Suðaustan 13-20 og talsveðr rigning í nótt og fyrramálið, en sunnan 5-10 og skúrir síðdegis á morgun. Hiti 2 til 9 stig.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Miðhálendið

Austan 15-23 og snjókoma með köflum. Suðlæg átt 5-13 síðdegis og þurrt að mestu en vaxandi suðaustanátt seint í kvöld. Slydda eða rigning í nótt en úrkomulítið norðan jökla. Sunnan 13-18 á morgun og él, einkum vestantil. Hiti um frostmark en frost 0 til 5 stig austantil.
Spá gerð: 20.02 09:52. Gildir til: 22.02 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Fremur hæg austlæg átt og skýjað með köflum fyrir hádegi. Vaxandi sunnanátt síðdegis, 13-20 m/s og rigning undir kvöld, einkum sunnan og suðaustantil en norðan 10-15 norðvestantil á landinu og þurrt að kalla. Hiti 1 til 6 stig.

Á laugardag:
Sunnan og suðaustan 13-20 m/s og rigning, mikil suðaustantil en snýst í suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum síðdegis og kólnar.

Á sunnudag:
Suðlæg átt, 8-13 og dálítil slydduél eða skúrir en úrkomulítið norðantil. Hvessir og fer að rigna um kvöldið en áfram þurrt að mestu norðaustnatil. Hiti 1 til 6 stig.

Á mánudag og þriðjudag:
Útlit fyrir áframhaldandi hvassa suðlæga átt og rigningu en þurrt að mestu um landið norðaustanvert. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 20.02 08:01. Gildir til: 27.02 12:00.