Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðaustan 10-18 m/s og rigning, en 13-20 eftir hádegi, hvassast á Kjalarnesi. Hiti 5 til 10 stig. Hægari og úrkomuminna í kvöld.
Sunnan og suðvestan 8-15 og rigning eða súld í fyrramálið, en skúrir eftir hádegi á morgun. Hiti 3 til 7 stig.
Spá gerð: 15.04 05:26. Gildir til: 16.04 00:00.

Suðurland

Vaxandi suðaustanátt með rigningu, 13-18 m/s eftir hádegi og sums staðar talsverð úrkoma. Dregur úr vindi og úrkomu í kvöld, suðlæg átt 8-13 í fyrramálið og rigning með köflum, en suðvestlægari 10-15 og skúrir um hádegi á morgun. Hiti 7 til 10 stig, en kólnandi síðdegis á morgun.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Faxaflói

Vaxandi suðaustanátt með rigningu, 13-18 m/s eftir hádegi og sums staðar talsverð úrkoma. Dregur úr vindi og úrkomu í kvöld, suðlæg átt 8-13 í fyrramálið og rigning með köflum, en suðvestlægari 10-15 og skúrir um hádegi á morgun. Hiti 7 til 10 stig, en kólnandi síðdegis á morgun.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Breiðafjörður

Suðaustan 8-15, en 13-23 síðdegis og hvassast á Snæfellsnesi. Rigning, en sums staðar talsverð síðdegis. Dregur úr vindi og úrkomu í kvöld, suðaustan 8-13 í fyrramálið, en snýst í suðvestan 10-15 með skúrum um hádegi á morgun. Hiti 4 til 9 stig, en kólnandi síðdegis á morgun.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Vestfirðir

Austan og suðaustan 8-15 og rigning, en suðlægari síðdegis. Lægir og úrkomulítið seint í kvöld. Suðaustan 5-10 og rigning í fyrramálið, en snýst í suðvestan 8-15 með skúrum eða slydduéljum um og eftir hádegi á morgun. Hiti 4 til 7 stig, en hiti 2 til 4 stig síðdegis á morgun.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Suðaustanátt, 8-15 og rigning með köflum, en 10-18 eftir hádegi. Dregur úr úrkomu í kvöld. Gengur í suðvestan 10-18 þegar kemur fram á morgundaginn með stöku skúrum. Hiti 5 til 13 stig, en kólnandi síðdegis á morgun.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Norðurland eystra

Suðasutan 5-13, en 8-15 síðdegis. Suðvestlægari á morgun og dregur úr vindi seinnipartinn. Sums staðar lítilsháttar væta, en þurrt í kvöld og léttir til á morgun. Hiti 7 til 13 stig, en kólnandi seinnipartinn á morgun.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Austurland að Glettingi

Suðaustan 5-13, en 10-15 síðdegis. Dregur úr vindi seinnipartinn á morgun. Skýjað en þurrt að kalla, en léttskýjað á morgun. Hiti 7 til 13 stig.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Austfirðir

Sunnan 8-13, en 10-18 seinnipartinn. Dregur smám saman úr vindi síðdegis á morgun. Rigning, talsverð S-til, en úrkomulítið á morgun og léttir til seinnipartinn. Hiti 5 til 11 stig.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Suðausturland

Suðaustan 8-15 og rigning, en snýst í suðvestan 8-15 á morgun og dregur úr úrkomu. Hiti 5 til 9 stig, en heldur kólnandi seinnipartinn á morgun.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Miðhálendið

Vaxandi suðaustanátt, 15-23, en mun hvassara norðan við jökla um tíma seinnipartinn. Rigning, sums staðar talsverð S-til, en úrkomulítið norðan Vatnajökuls. Dregur úr úrkomu á morgun og snýst í suðvestan 15-23 með éljum síðdegis. Hiti 2 til 9 stig, en nálægt frostmarki síðdegis á morgun.
Spá gerð: 15.04 09:58. Gildir til: 17.04 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Suðlæg átt 5-13 og skúrir eða slydduél, en þurrt á N- og A-landi. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á N-landi. Austlægari og fer að rigna A-til á landinu seinnipartinn.

Á sunnudag:
Suðvestan 8-15 og skúrir eða él, en léttskýjað um landið A-vert. Hiti 3 til 8 stig.

Á mánudag:
Vestlæg átt, 3-10 og él, en áfram léttskýjað eystra. Heldur kólnandi.

Á þriðjudag:
Suðvestlæg átt og smáskúrir, en bjart með köflum fyrir austan. Hiti 5 til 10 stig, hlýjast fyrir austan.

Á miðvikudag:
Útlit fyrir vaxandi suðaustanátt með vætu um landið S- og V-vert. Hlýnandi veður.
Spá gerð: 15.04 07:57. Gildir til: 22.04 12:00.