Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hægur vindur og skúrir fram á kvöld. Norðaustan 8-13 á morgun, en austan 10-15 síðdegis. Rigning með köflum, hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 22.04 15:26. Gildir til: 24.04 00:00.

Suðurland

Hæg breytileg átt og bjart veður, en skúrir á stöku stað síðdegis. Austan 10-18 og rigning á morgun, hvassast syðst. Hiti 5 til 10 stig, en nálægt frostmarki í nótt.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Faxaflói

Norðaustan 3-8 og bjart veður, en stöku skúrir síðdegis. Norðaustan 10-15 og fer að rigna á morgun, austlægari um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig að deginum.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Breiðafjörður

Norðaustan 5-10, skýjað með köflum og úrkomulítið. Norðaustan 10-18 og fer að rigna eftir hádegi á morgun. Hiti 2 til 7 stig, en kringum frostmark í nótt.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Vestfirðir

Norðaustan 5-10, skýjað með köflum og úrkomulítið. Norðaustan 10-18 og fer að rigna eftir hádegi á morgun. Hiti 2 til 7 stig, en kringum frostmark í nótt.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Norðaustan 5-10 og dálitlar skúrir eða él í dag, hiti 2 til 6 stig. Norðaustan 10-15 og rigning eða slydda á morgun, en styttir upp annað kvöld.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Norðurland eystra

Norðan 3-8 og stöku él í dag, hiti 0 til 5 stig. Norðaustan 8-13 með slyddu eða snjókomu og síðar rigningu á morgun, austlægari og úrkomulítið síðdegis.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Austurland að Glettingi

Norðan 3-8 og stöku él í dag, hiti 0 til 5 stig. Norðaustan 8-13 með slyddu eða snjókomu og síðar rigningu á morgun, austlægari og úrkomulítið síðdegis.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Austfirðir

Norðan 5-10 og skýjað en úrkomulítið, hiti 0 til 5 stig. Norðaustan 8-13 og fer að snjóa í nótt, rigning með köflum á morgun og heldur hlýnandi.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Suðausturland

Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og sums staðar skúrir. Gengur í norðaustan 10-18 með rigningu í nótt, hvassast við ströndina. Hægari suðaustanátt annað kvöld. Hiti 5 til 10 stig, en 1 til 5 í nótt.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Miðhálendið

Norðaustan 3-8 og dálítil él norðantil, en stöku skúrir sunnan jökla. Vaxandi norðaustanátt í nótt, 10-15 m/s og snjókoma í fyrramálið. Austlægari síðdegis og rigning eða slydda. Hiti 0 til 5 stig að deginum.
Spá gerð: 22.04 09:46. Gildir til: 24.04 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Austlæg átt, víða 8-13 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 6 til 14 stig.

Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):
Austan 8-15 m/s og bjartviðri, en skýjað með köflum S-til á landinu og fer að rigna þar um kvöldið. Hiti 8 til 16 stig.

Á föstudag og laugardag:
Austlæg átt og milt veður. Rigning með köflum, en úrkomulítið N-lands.

Á sunnudag:
Útlit fyrir austan- og norðaustanátt með lítilsháttar vætu í flestum landshlutum.
Spá gerð: 22.04 08:15. Gildir til: 29.04 12:00.