Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg austlæg eða breytileg átt í dag með þurru og björtu veðri. Hvessir í nótt og fer að rigna. Suðaustan 10-15 á morgun og rigning, en 13-18 og talsverð rigning um tíma kringum hádegi. Hiti 6 til 11 stig. Dregur úr vindi annað kvöld, en áfram vætusamt.
Spá gerð: 17.09 10:25. Gildir til: 19.09 00:00.

Suðurland

Breytileg átt 3-8 m/s og þurrt. Hægt vaxandi austanátt í nótt, 10-18 á morgun, hvassast við suðurströndina. Talsverð rigning. Hægari annað kvöld. Hiti 7 til 12 stig að deginum.
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Faxaflói

Breytileg átt 3-8 m/s og þurrt. Hægt vaxandi austanátt í nótt, 10-18 á morgun, hvassast við suðurströndina. Talsverð rigning. Hægari annað kvöld. Hiti 7 til 12 stig að deginum.
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Breiðafjörður

Hæg austlæg átt og bjart að mestu. Austan 8-13 m/s og rigning á morgun. Hiti 5 til 9 stig
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Vestfirðir

Norðaustan 3-8 m/s og að mestu þurrt. Austan 8-13 á morgun og fer að rigna eftir hádegi. Hiti 5 til 9 stig
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Norðlæg átt 5-10 m/s og bjart með köflum í dag. Suðaustan 5-10 og rigning á morgun. Hiti 4 til 9 stig.
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Norðurland eystra

Hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Suðaustan 8-13 m/s og rigning eftir hádegi á morgun. Hiti 4 til 9 stig, vægt næturfrost í innsveitum.
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Austurland að Glettingi

Hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Suðaustan 8-13 m/s og rigning eftir hádegi á morgun. Hiti 4 til 9 stig, vægt næturfrost í innsveitum.
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Austfirðir

Hæg breytileg átt og bjart með köflum. Suðaustan 8-13 m/s og rigning á morgun. Hiti 5 til 10 stig yfir daginn.
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Suðausturland

Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og dálitlar skúrir. Vaxandi austanátt og rigning á morgun víða 10-15 síðdegis. Hiti 5 til 11 stig.
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Miðhálendið

Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir eða él. Suðaustan 10-20 m/s og rigning eða slydda á morgun, hvassast sunnan jökla. Hiti 1 til 6 stig að deginum.
Spá gerð: 17.09 09:57. Gildir til: 19.09 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Sunnan 8-13 og talsverð rigning. Styttir upp á norðaustanverðu landinu um kvöldið. Hiti 8 til 14 stig.

Á föstudag og laugardag:
Suðlæg átt og rigning og úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast á norðausturlandi.

Á sunnudag:
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og dálítil væta sunnan- og vestanlands. Hiti 6 til 13 stig.

Á mánudag (haustjafndægur):
Útlit fyrir austlæga átt með vætu og mildu veðri.
Spá gerð: 17.09 08:50. Gildir til: 24.09 12:00.