Spárnar eru samstarfsverkefni Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands og Reiknistofu í veðurfræði. Samkvæmt samningi við Veðurstofu Íslands annast Reiknistofan keyrslu veðurspálíkansins.