Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Gengur í norðvestan 10-15 á annesjum norðanlands annars hægari vindur. Yfirleitt þurrt og bjart veður S- og A-lands, en rigning eða slydda N-til, einkum við ströndina. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast syðst.
Spá gerð: 26.09.2016 00:45. Gildir til: 27.09.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Norðan og norðaustan 5-15 m/s, hvassast við SA-ströndina. Víða léttskýjað V-til, en skýjað og stöku skúrir eða slydduél á N-verðu landinu fram eftir morgni. Rofar til N- og A-lands þegar líður á daginn. Hiti 3 til 10 stig að deginum, hlýjast syðst.

Á miðvikudag:
Fremur hæg breytileg átt og bjart veður, en norðvestan 8-15 og dálítil rigning á annesjum NA-lands. Hiti 3 til 10 stig, mildast S-lands, en næturfrost í innsveitum.

Á fimmtudag og föstudag:
Norðanátt og slydda eða rigning með köflum fyrir norðan, en lengst af þurrt S-til á landinu. Heldur kólnandi.

Á laugardag:
Norðlæg átt og svalt. Víða bjart veður, en skýjað og dálítil él NA-lands.

Á sunnudag:
Hægt vaxandi austanátt og þykknar upp S- og A-til annars bjartviðri. Áfram svalt í veðri.
Spá gerð: 25.09.2016 20:50. Gildir til: 02.10.2016 12:00.

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 25.09.2016 18:34. Gildir til: 26.09.2016 00:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica