• Athugið

    Mikið jökulvatn er í Bláfjallakvísl og vöð yfir ánna gætu verið varahugaverð. Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Austlæg átt, 3-8 m/s og bjart með köflum, en 8-13 og dálítil rigning eða súld SA-til. Sums staðar þokubakkar við sjávarsíðuna, en stöku skúrir síðdegis inn til landsins. Hiti 10 til 20 stig, svalast úti við sjóinn.
Spá gerð: 24.08.2016 00:22. Gildir til: 25.08.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Austlæg átt, 3-10 m/s og rigning SA-til, annars skýjað með köflum, en víða síðdegisskúrir. Hiti 8 til 17 stig, svalast við N-og A-ströndina.

Á föstudag og laugardag:
Norðaustan 8-13 m/s NV-til, en annars mun hægari. Dálítil rigning á N-verðu landinu en skúrir syðra. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast S-lands.

Á sunnudag og mánudag:
Hægviðri og skúrir um allt land, en áfram fremur milt veður.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir allhvassa austanátt með talsverðri rigningu, einkum SA-til.
Spá gerð: 23.08.2016 20:30. Gildir til: 30.08.2016 12:00.

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 23.08.2016 15:37. Gildir til: 24.08.2016 00:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica