• Viðvörun

    Hraungos í Holuhrauni.
  • Viðvörun

    Í dag (þriðjudag) er útlit fyrir hæga suðvestan og vestanátt. Líkur eru á mengun norðaustur og austur af gosstöðvunum, allt að Vopnafirði í norðri og suður á Austfirði. Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Hæg suðvestlæg átt og þokumóða eða súld SA-lands, en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Léttir til víðast hvar í dag. Austan og suðaustan 8-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið NV-til. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast NA-lands.
Spá gerð: 16.09.2014 06:31. Gildir til: 17.09.2014 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og dálítil rigning með köflum, en úrkomulítið NV-til. Hiti 8 til 13 stig.

Á föstudag:
Breytileg og síðar vestlæg átt, 3-10 m/s, hvassast S-til um kvöldið. Skýjað og víða dálítil úrkoma. Hiti 8 til 13 stig.

Á laugardag:
Vestlæg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum en snýst í suðaustanátt SV-til og þykknar upp SV-til síðdegis. Hiti 8 til 13 stig.

Á sunnudag:
Gengur í sunnan- og suðvestan hvassviðri með talsverðri rigningu, einkum S-til en hægari suðlæg átt og þurrt norðaustanlands. Hiti breytist lítið.

Á mánudag:
Útlit fyrir suðaustanátt með rigningu en áfram bjartviðri norðaustantil. Milt í veðri.
Spá gerð: 16.09.2014 08:45. Gildir til: 23.09.2014 12:00.Aðrir tengdir vefir