• Viðvörun

    Hraungos í Holuhrauni.
  • Viðvörun

    Í dag (laugardag) gæti orðið vart við gasmengun frá eldgosinu V-til á landinu, en SA-til á morgun (sunnudag). Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Austan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast úti við sjóinn. Slydda eða rigning SA-lands og á Austfjörðum, él fyrir norðan en léttir til SV-lands. Norðan og norðvestan 8-13 og él N-til á morgun, en hægara og léttskýjað syðra. Slydduél á SA-landi annað kvöld. Hiti 1 til 6 stig S-lands, en kringum frostmark N-til að deginum.
Spá gerð: 25.10.2014 15:37. Gildir til: 26.10.2014 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Norðan 8-13 m/s og snjókoma eða él á N-verðu landinu, en víða léttskýjað syðra. Bætir í vind og úrkomu fyrir norðan með kvöldinu.Frost yfirleitt 0 til 5 stig.

Á þriðjudag:
Norðan 10-15 m/s og snjókoma eða él á N- og A-landi, en annars bjartviðri. Lægir heldur og léttir víða til um kvöldið. Kólnandi veður.

Á miðvikudag:
Hæg breytileg átt og víða léttskýjað, en dálítil él úti við S-og A-ströndina. Frost víða 0 til 8 stig, mestu í innsveitum.

Á fimmtudag:
Vaxnadi austanátt og fer að snjóa syðst, en annars hægari og skýjað. Hlýnadi veður.

Á föstudag:
Útlit fyrir norðaustanhvassviðri með talsverðri slyddu eða rigningu.
Spá gerð: 25.10.2014 08:16. Gildir til: 01.11.2014 12:00.Aðrir tengdir vefir