• Viðvörun

    Hraungos í Holuhrauni.

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Suðvestan 3-10 m/s og dálítil rigning eða súld með köflum, en þykknar upp með rigningu á A-helmingi landsins í kvöld. Vestlæg eða breytileg átt 3-8 á morgun og fremur vætusamt, en léttir til A-lands. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast fyrir austan.
Spá gerð: 02.09.2014 18:34. Gildir til: 03.09.2014 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum á landinu og þurrt, en stöku skúrir með SA-ströndinni. Hiti 9 til 14 stig yfir daginn.

Á föstudag, laugardag og sunnudag:
Suðvestan 5-13 m/s, hvassast vestast á landinu. Súld eða rigning með köflum, en yfirleitt þurrt og bjart á A-helmingi landsins. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á A-landi.

Á mánudag:
Sunnan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast NA-lands.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir vestan- og norðvestanátt með vætu, en þurrt á SA-landi og Austfjörðum. Kólnar lítillega.
Spá gerð: 02.09.2014 21:08. Gildir til: 09.09.2014 12:00.Aðrir tengdir vefir