• Viðvörun

    Hraungos í Holuhrauni.
  • Viðvörun

    Í dag (laugardag) má búast við gasmengun vestur af eldstöðvunum, en suðvestur af þeim á morgun (sunnudag). Meira
  • Viðvörun

    Búist er við stormi (meðalvindhraða meira en 20 m/s) á Vestfjörðum í dag, en NV- og V-lands á morgun. Gildir til 02.11.2014 18:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Austan 5-10 m/s, en norðaustan 15-23 á Vestfjörðum. Rigning með köflum víða um land, Hiti 2 til 8 stig. Hvessir heldur og kólnar NV-til í kvöld og nótt. Norðaustan 15-23 á morgun, en 8-15 um landið S- og A-vert. Slydda eða snjókoma NV- og N-lands, rigning fyrir austan, en stöku skúrir á S-verðu landinu.
Spá gerð: 01.11.2014 09:41. Gildir til: 02.11.2014 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Minnkandi norðanátt, 5-13 m/s síðdegis. Dálítil él á N- og A-landi, en bjartviðri S- og V-til. Kólnandi veður, frost 0 til 8 stig um kvöldið, mest í innsveitum.

Á þriðjudag:
Hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Sunnan 3-8 S-lands undir kvöld og stöku él SV-til. Frost 0 til 12 stig, mest í innsveitum fyrir norðan, en hlánar SV-lands um kvöldið.

Á miðvikudag:
Vaxandi suðaustanátt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri 10-18 síðdegis, en hægari og þurrt á N- og A-landi.

Á fimmtudag:
Stíf austanátt með rigningu, mest á SA-landi og Austfjörðum, en lægir sunnantil síðdegis. Hiti 3 til 9 stig.

Á föstudag:
Norðan- og norðaustanátt með úrkomu víða um land, einkum þó NV-til og hita um og yfir frostmarki.
Spá gerð: 01.11.2014 08:40. Gildir til: 08.11.2014 12:00.Aðrir tengdir vefir