• Viðvörun

    Búist er við stormi (meðalvindi meira en 20 m/s) á norðanverðu Snæfellsnesi í nótt og til fyrramáls. Gildir til 23.05.2015 18:00 Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Hæg breytileg átt og bjartviðri, en stöku skúrir austast. Gengur í suðaustan 13-18 með rigningu á S- og V-landi seint í kvöld, sunnan og suðvestan 8-13 og víða rigning með morgninum, en styttir upp SA-lands seinni partinn. Hiti 5 til 13 stig að deginum, hlýjast NA-til.
Spá gerð: 22.05.2015 18:35. Gildir til: 23.05.2015 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Vestlæg átt, 3-8 m/s og smá skúrir, en bjartviðri SA-lands. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast SA-til. Kólnar um kvöldið með norðvestan 8-13 og rigningu eða slyddu N-til, en léttir til fyrir sunnan.

Á mánudag:
Breytileg átt, 3-8 m/s og stöku skúrir í fyrstu, en gengur síðan í suðvestan 8-13 með rigningu S- og V-lands. Hiti 2 til 11 stig, hlýjast SA-til.

Á þriðjudag:
Norðan- og norðvestanátt og víða skúrir eða slydduél, síst þó SA-lands. Hiti yfirleitt 3 til 8 stig.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Norðlæg átt og rigning, jafnvel slydda N-til, en bjartviðri S-lands. Fremur svalt fyrir norðan.
Spá gerð: 22.05.2015 08:50. Gildir til: 29.05.2015 12:00.Aðrir tengdir vefir