Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Sunnan 8-13 og rigning, en slydda eða snjókoma til fjalla N-lands með morgninum. SV 10-18 með skúrum S-til undir hádegi, síðar einnig á A-landi. Hiti 1 til 10 stig, mildast syðst.
Vestlæg eða breytileg átt 3-10 og dálitlar skúrir eða slydduél á morgun, en léttskýjað SA-lands. Hiti 2 til 8 stig.
Spá gerð: 25.09.2018 04:36. Gildir til: 26.09.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Vestlæg eða breytileg átt 3-10 og dálitlar skúrir eða slydduél, en léttskýjað SA-lands. Hiti 2 til 8 stig að deginum, mildast SA-til.

Á fimmtudag:
Vestan 5-10 og bjartviðri SA- og A-lands, annars skýjað og dálítil él fyrir norðan. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.

Á föstudag:
Hvöss suðvestanátt og rigning, talsverð úrkoma S- og V-lands. Hiti yfirleitt 5 til 10 stig.

Á laugardag:
Norðvestanátt og él N-til á landinu, en þurrt syðra. Kólnandi veður.

Á sunnudag:
Suðvestlæg átt, skýjað og dálítil væta seinni partinn. Heldur hlýnandi.

Á mánudag:
Vestanátt, skýjað með köflum og úrkomulítið.
Spá gerð: 24.09.2018 20:29. Gildir til: 01.10.2018 12:00.

Hugleiðingar veðurfræðings

Lægð gengur yfir landið í dag, með rigningu eða skúrum, en slyddu eða snjókomu á fjallvegum norðantil á landinu. Lægðinni fylgir einnig allhvöss eða hvöss suðvestanátt sunnanlands og síðar einnig á Austurlandi, en hægari vindur í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 10 stig, mildast syðst.

Vestan 3-10 á morgun og dálitlar skúrir eða slydduél, en léttskýjað suðaustanlands.

Litlar breytingar á veðri á fimmtudag, en á föstudag er spáð suðvestan hvassviðri með talsverðri rigningu sunnan- og vestantil á landinu.
Spá gerð: 25.09.2018 06:39. Gildir til: 26.09.2018 00:00.

Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica