• Viðvörun

    Jarðhitavatn rennur í Múlakvísl. Aukin rafleiðni hefur mælst í ánni og gasmælingar á svæðinu sýna há gildi á brennisteinsdíoxíði og brennisteinsvetni. Fólki er bent á að staldra ekki lengi í nágrenni við ána vegna gasmengunar. Meira

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðausturland

Suðausturland

Vaxandi austanátt og fer að rigna, fyrst V-til, norðaustan 8-15 m/s í nótt, hvassast með ströndinni. Dregur úr vindi á morgun og áfram rigning. Hiti 7 til 15 stig.
Spá gerð: 29.08.2016 21:29. Gildir til: 31.08.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Norðlæg átt 3-8 m/s og rigning SA-til, skúrir fyrir norðan, en úrkomulítið um landið V-vert. Hiti 6 til 13 stig, mildast SV-lands.

Á fimmtudag:
Breytileg átt 3-8 m/s og smáskúrir, einkum S- og V-til. Hiti 9 til 13 stig.

Á föstudag og laugardag:
Austlæg átt og bjart með köflum, en stöku skúrir með S-ströndinni. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag og mánudag:
Útlit fyrir austlæga átt. Rigning með köflum S- og V-til, annars úrkomulítið. Hiti víða 5 til 10 stig.
Spá gerð: 29.08.2016 20:22. Gildir til: 05.09.2016 12:00.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica