Forsíða Veðurstofu Íslands

Veðurspá

Horfur næsta sólarhringinn

Sunnan 3-8 og súld eða dálítil rigning á S-verðu landinu í kvöld. Austlægari norðantil, lítilsháttar snjókoma og minnkandi frost.
Suðaustan 8-15 og súld eða rigning á morgun, en hægari og úrkomulítið NA-lands. Hiti yfirleitt 3 til 8 stig, en vægt frost í fyrstu á NA-landi.

Spá gerð 19.01.2017 18:14

Úrkomuspá Hitaspá Vindaspá

Spá fyrir veðurstöð - 1

Spá fyrir veðurstöð - 2

Spá fyrir veðurstöð - 3

Spá fyrir veðurstöð - 4

Spá fyrir veðurstöð - 5

Allt Ísland

Fréttir

Sólarupprás 24.12.2016

Tíðarfar í desember 2016 - 3.1.2017

Tíð var lengst af hagstæð og samgöngur greiðar nema fáeina daga undir lok mánaðar. Óvenjuhlýtt var í veðri og um austanvert landið var mánuðurinn sums staðar sá hlýjasti frá upphafi mælinga og í hópi þeirra hlýjustu um land allt. Úrkomusamt var og dimmt.

Lesa meira
Norðurljós

Árið 2016 eitt hið hlýjasta - 29.12.2016

Árið 2016 er eitt hið hlýjasta sem vitað er um hér á landi. Úrkoma var í ríflegu meðllagi. Ítarlegra yfirlit verður gefið út snemma í janúar.

Lesa meira

Aðalgeir Egilsson á Mánárbakka heiðraður - 16.12.2016

Starf veðurathugunarmanns hefur í áratugi einkennst af bindingu frá morgni til kvölds alla daga ársins. Ber honum að hafa auga með veðrinu og skrá í veðurskeyti og/eða í veðurskeytabók allt sem að gagni gæti komið. Ef „ekkert“ var veðrið á athugunartíma, þá hvort eitthvað hefði verið athyglisvert á síðustu klukkustund eða milli athugana. Aðalgeir Egilsson á Máná á Tjörnesi hefur gegnt starfi veðurathugunarmanns í 60 ár og var hann heiðraður á jólafundi Veðurstofu Íslands.

Lesa meira
Nordress

Nordress vinnustofa um áhættumat og áhættuviðmið - 14.12.2016

Þverfræðilegur hópur 50 vísindamanna sótti um síðustu mánaðarmót í vinnustofu hjá Veðurstofu Íslands um áhættumat og áhættuviðmið. Vinnustofan var styrkt af norræna verkefninu NORDRESS til þess að skiptast á reynslu, þekkingu og hugmyndum um áhættumat og áhættuviðmið með sérstöku tilliti til flóða og sjávarflóða.

Lesa meira
Dalatangi

Tíðarfar í nóvember 2016 - 1.12.2016

Hlýtt var á landinu í nóvember. Mjög úrkomusamt var sunnanlands og nyrðra var úrkoma einnig ofan meðallags víða. Tíð var talin mjög hagstæð og veðragóð um mikinn hluta landsins, en veður var samt harla þungbúið og drungalegt lengst af.

Lesa meira
Óveður í Mývatnssveit 2012

Viðvörun vegna vetrarveðurs - 16.11.2016

Búist er við norðan hvassviðri eða stormi með talsverðri ofankomu norðantil á landinu seint í kvöld og á morgun, fimmtudag. Einnig er búist við mjög sterkum vindhviðum undir Eyjafjöllum og Vatnajökli á morgun.

Lesa meira

Eldri fréttir


Fróðleikur

uppi á lágum fjallshrygg, hvassar klappir efst

Veður á frídegi verslunarmanna

Leita má að veðri um verslunarmannahelgi á vef Veðurstofunnar aftur til 1949.

Lesa meira
 

Fleiri greinar um skylt efni


 


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica