Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 23.02.2018 17:19. Gildir til: 24.02.2018 00:00.

Veðuryfirlit

Um 600 km VSV af Reykjanesi er 942 mb lægð, sem hreyfist NNV, en yfir N-Skandinavíu er víðáttumikil 1044 mb hæð, sem hreyfist lítið.
Samantekt gerð: 24.02.2018 03:04.

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 23.02.2018 22:10.

Veðurhorfur á landinu

Minnkandi suðaustanátt um landið V-vert, en 15-25 annars. Talsverð rigning SA-lands, úrkomulítið á N-landi, en skúrir V-til. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast nyrst.
Kólnar þegar líður á daginn með éljum S- og V-lands en lægir og styttir upp A-ast. Víða sunnan 10-18 í kvöld, hvassast V-til. Lægir í nótt og úrkomulítið.
Gengur í SA 13-20 á morgun, hvassast við SV-ströndina. Slydda og síðar riging um landið S og V-vert, en lengst af þurrt fyrir norðan og austan. Hlýnar aftur.
Spá gerð: 24.02.2018 04:17. Gildir til: 25.02.2018 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðaustan 10-18 og skúrir. Hiti 3 til 5 stig. Sunnan 8-13 og él síðdegis og hiti 1 til 3 stig. Gengur í suðaustan 10-18 með slyddu og síðar rigningu kringum hádegi á morgun. Hlýnar aftur.
Spá gerð: 24.02.2018 04:17. Gildir til: 25.02.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Austan og suðaustan 8-18 m/s, hvassast við SV-ströndina. Slydda og síðar rigning með köflum, en hægari og úrkomulítið á N- og A-landi. Hiti 1 til 7 stig, mildast með S-ströndinni.

Á mánudag:
Suðaustan 10-18 m/s og dálítil væta S- og V-lands, en annars hægari og bjartviðri. Hiti 2 til 7 stig.

Á þriðjudag:
Suðlæg eða breytileg átt 3-10. Skýjað á S- og V-verðu landinu og smá súld við ströndina, en annars bjart að mestu. Hiti breytist lítið.

Á miðvikudag:
Hægur vindur og skýjað, en snjókoma eða slydda á köflum NV-til. Kólnar í veðri.

Á fimmtudag:
Norðaustanátt og víða snjókoma eða él. Hiti nálægt frostmarki.

Á föstudag:
Útlit fyrir áframhaldandi norðaustanátt með éljum N- og A-til, en bjart með köflum annars staðar. Frost um allt land.
Spá gerð: 23.02.2018 20:45. Gildir til: 02.03.2018 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica