Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 29.08.2016 15:14. Gildir til: 30.08.2016 00:00.

Veðuryfirlit

Um 700 km SV af Reykjanesi 989 mb lægð á hreyfingu NA.
Samantekt gerð: 29.08.2016 14:22.

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 28.08.2016 21:58.

Veðurhorfur á landinu

Hæg breytileg átt og víða bjart. Hiti 7 til 14 stig. Vaxandi austanátt og fer að rigna syðst á landinu seint í kvöld, austan 8-15 m/s í nótt, hvassast með S-ströndinni.
Norðlæg átt 5-13 á morgun og víða rigning, en norðaustan 10-15 og úrkomulítið NV-til. Bætir í úrkomu um landið SA-vert annað kvöld. Kólnar heldur fyrir norðan, en upp í 16 stiga hita syðst.
Spá gerð: 29.08.2016 15:02. Gildir til: 31.08.2016 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hægviðri og að mestu bjart, en þykknar upp í kvöld og fer að rigna um miðnætti. Austan 5-13 m/s í nótt, en hægari á morgun og rigning með köflum. Hiti 8 til 14 stig.
Spá gerð: 29.08.2016 15:04. Gildir til: 31.08.2016 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Norðlæg átt 3-8 m/s og rigning SA-til, skúrir fyrir norðan, en úrkomulítið um landið V-vert. Hiti 6 til 13 stig, mildast SV-lands.

Á fimmtudag:
Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og víða smáskúrir, einkum S- og V-til. Hiti 9 til 13 stig.

Á föstudag og laugardag:
Austlæg átt og bjart með köflum, en stöku skúrir með S-ströndinni. Hlýnar heldur.

Á sunnudag:
Útlit fyrir austlæga átt og rigningu S- og V-til, annars úrkomulítið. Áfram fremur milt.
Spá gerð: 29.08.2016 08:14. Gildir til: 05.09.2016 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica