Norðurljósaspá fyrir Ísland


Hægt er að velja nokkra daga fram í tímann með því að draga til sleðann undir skýjahulukortunum, þar sem HVÍTT þýðir heiðskír himinn.
Glugginn efst til hægri, sem sýnir hversu mikil norðurljósavirknin verður, breytist í samræmi við það hvaða dagur er valinn.
Skýjahulan skiptir mestu máli. Sé spáð léttskýjuðu kvöldi er litið á skalann "Spá um norðurljós" (uppi t.h.) til að sjá hvernig norðurljósavirknin verður það kvöld og fram eftir nóttu. Jafnvel lægstu stig, geta gefið veik norðurljós.
Tímasetningar fyrir sólargang og tungl eiga við Reykjavík. Fyrir staði austar á landinu færist tíminn fram, t.d. um haust og vor eru tímasetningar um 15 mínútum fyrr á Akureyri og 30 mínútum fyrr á Egilsstöðum. Skýjahulan byggist á evrópsku líkani. Nokkru getur munað á því og almennri skýjahuluspá sem byggist á norrænu líkani.

Spá um norðurljós:

  • 0
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
Upplýsingar bárust ekki

Sól:

Upplýsingar bárust ekki

Tungl:

Upplýsingar bárust ekkiAðrir tengdir vefir