• Viðvörun

  Búist er við miklum vatnavöxtum í ám og lækjum SA og A til í dag með aukinni hættu á aurskriðum.
 • Viðvörun

  Spáð er við stormi á miðhálendinu, en einnig við NA-ströndina um tíma í dag og við S-ströndina annað kvöld. Búast má við mikilli rigningu á Suðausturlandi og á Austfjörðum fram eftir degi. Gildir til 25.09.2017 00:00 Meira

Hafístilkynningar síðustu 30 daga

21. sep. 2017 14:30 - Athugun frá landi

Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík kl 14:30.

Borgarísjaki nokkuð stór sést frá stöðinni. Jakinn er ca 20 til 22 km NNA af Reykjaneshyrnu og ca 7 til 8 km austur af Sæluskeri (Selskersvita). Jakabrot geta verið í kringum jakann.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarísjaki

18. sep. 2017 15:21 - Byggt á gervitunglamynd

Skýjað að mestu en líklega lítið um hafís við Ísland en einhverjir jakar nær Grænlandi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Byggt á gervitunglamyndum.

14. sep. 2017 18:31 - Skip

Það er borgarís á 66°42´99 og 22°01´66V sést vel í ratsjá.

Hnit á stökum hafís

 • 66:42:99N, 22:01:66W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

14. sep. 2017 13:31 - Skip

Tveir borgarísjakar norður af drangál. Sjást vel í ratsjá. Mjakast örlítið til SA.

Hnit á stökum hafís

 • 66:55:86N, 22:07:13W
 • 66:55:29N, 22:01:54W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

11. sep. 2017 16:34 - Óskilgreind tegund athugunar

Open water with few icebergs. More icebergs closer to the coast of Greenland.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

04. sep. 2017 13:10 - Óskilgreind tegund athugunar

Samkvæmt hafískorti dönsku veðurstofunnar dags. 30. ágúst 2017 gæti verið stöku borgarís á Grænlandssundi nærri strönd Grænlands.

03. sep. 2017 16:40 - Skip

Borgarísjaki á stað 66.27,390n 025.11,270v - rekur 190 gráður. Nokkrir minni ísmolar á svæðinu. Slæmt skyggni en sést í radar.

Hnit á stökum hafís

 • 66:27.390N, 025:11.270W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

02. sep. 2017 06:10 - Skip

Stór borgarís á pos 66°38‘15N og 024°23‘10W , sem sést vel á radar. Ísmolar í kring.

01. sep. 2017 21:53 - Skip

Stór borgarís á 100 föðmum pos 66°28N 25°10W, þann 1. sept 2017, kl 2153. Virðist reka í rv 120° 0,6-0,8 sml hraða sést vel í radar. Hugsanlega molar í kringum.

Hnit á stökum hafís

 • 66:28N, 25:10W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

29. ágú. 2017 08:00 - Flug

Borgarísjaki sást um 50 sjómílur vestur af Látrabjargi og náði um 100 m upp fyrir sjávarborð.
Ratsjármyndir frá því kl. 08:00 að morgni 29.08.2017 sýna jaka á svipuðum slóðum, 65,445°N 28,884°V sem er 600 m á lengd og 450 m á breidd. Ekki er hægt að greina hæð jakans á myndinni en miðað við hlutföllin á ljósmyndinni geta 100 m vel passað.

Hnit á stökum hafís

 • 65.445N, 28.884W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

28. ágú. 2017 15:08 - Byggt á gervitunglamynd

Yfirleitt skýjað á gervitunglamyndum og því sést lítið til hafís.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica