Hafístilkynningar síðustu 30 daga

20. ágú. 2018 13:52 - Óskilgreind tegund athugunar

Engin samfelld hafísbreiða á svæðinu, en mikið um borgarís á Grænlandssundi og út af Vestfjörðum og á Húnaflóa.

Hæg suðlæg átt í dag, en síðan norðaustanáttir, þ.a. borgarís ætti að fjalægjast landið.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Talsvert af borgarís út af Vestfjörðum og Ströndum.

19. ágú. 2018 11:57 - Skip

Kl. 11:57 var skip statt á 66°07´N – 025°15´V.
Þaðan sáust tveir borgarísjakar á sjóndeildarhringnum, miðuðust í 280° frá skipinu, komu ekki fram á ratsjá.

Gat ekki ákveðið nákvæmlega fjarlægð jakanna frá skipi sínu, giskaði á um fjórar sjómílur.

18. ágú. 2018 08:24 - Athugun frá landi

Stór hafís sást þann 18. ágúst 2018 út af Bolafjalli (Bolungarvík) liklega meira en 100 km frá landi ("at horizon of the sea") en sjáanlegur með berum augum í norð-norðvesturstefnu.

18. ágú. 2018 03:30 - Skip

First Sighting

Large Iceberg.
Radar Conspicuous.
Night-time Hours - Unable to provide an accurate visual description.
Position of Iceberg 66° 34.4'N 021°25.1'W

Second Sighting

Medium Iceberg.
Radar Conspicuous.
Night-time Hours - Unable to provide an accurate visual description.
Position of Iceberg 66° 29.7'N 021° 28.6'W

Third Sighting

Small Iceberg approximately 10 metres across.
Not Radar Conspicuous.
Growler - White water surrounding.
Position of Iceberg 66° 30.9'N 021° 29.2'W

Ongoing Sightings

Bergy Bits in Water throughout time of Observation.

Hnit á stökum hafís

 • 66:34.4N, 21:25.1W
 • 66:29.7N, 21:28.6W
 • 66:30.9N, 21:29.2W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

17. ágú. 2018 15:42 - Flug Landhelgisgæslunnar

Flugskýrsla TF-SIF 17. ágúst 2018. Ísathugunin varði frá kl. 11:14 til 15:04.

T636 staður 66°24‘N –021°54‘V Borgarís.
T533 staður 66°39‘N –021°16‘V Borgarís og töluvert af smærri jökum í kringum þennan stóra (Mynd 1).
T644 staður 66°48‘N –021°17‘V Borgarís (Mynd 2 ).
T612 staður 67°02‘N –021°50‘V Borgarís.
T 624 staður 65°49‘N –020°54‘V inni á Húnaflóa sást ekki vegna skyggnis og því ekki hægt að
sjá hvað það er.
T652 staður 66°50‘N –024° 34‘V borgarís.
T651 staður 66°53‘ N –025°16‘V Borgarís.
T672 STAÐUR 67°01‘N –025°56‘V Borgarís.
T 658 staður 67°03‘N –026°19‘V Borgarís.
T659 staður 66°53‘N -26°20‘V Borgarís.
T660 staður 66°50‘N –026°25‘V Borgarís.
T 674 staður 66°43‘N –026°54‘V Borgarís.
T 678 staður 66°47‘N –026°50‘N Borgarís.
T677 staður 66°38‘N –026°58‘V Borgarís.
T 663 staður 66°40‘N –026°30‘V Borgarís.
T 653 staður 66°23‘N –025°22‘V Borgarís
T679 staður 66°07‘N –026°08‘V Borgarís.
T675 staður 66°24‘N –026°34‘V Borgarís.
T680 staður 66°01‘N –026°13‘V ísjaki.
T682 staður 66°02‘N –026°42‘V Borgarís.
T681 staður 65°54‘N –028°14‘V jaki.
T686 staður 65°51‘N –029°25‘V Borgarís.
T 688 staður 65°46‘N –028°24‘V Borgarís.

Hnit á stökum hafís

 • 66:24N, 21:54W
 • 66:39N, 21:16W
 • 66:48N, 21:17W
 • 67:02N, 21:50W
 • 65:49N, 20:54W
 • 66:50N, 24:34W
 • 66:53N, 25:16W
 • 67:01N, 25:56W
 • 67:03N, 26:19W
 • 66:53N, 26:20W
 • 66:50N, 26:25W
 • 66:43N, 26:54W
 • 66:47N, 26:50W
 • 66:38N, 26:58W
 • 66:40N, 26:30W
 • 66:23N, 25:22W
 • 66:07N, 26:08W
 • 66:24N, 26:34W
 • 66:01N, 26:13W
 • 66:02N, 26:42W
 • 65:54N, 28:14W
 • 65:51N, 29:25W
 • 65:46N, 28:24W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

14. ágú. 2018 13:15 - Flug

Hafís sem sáust í flug í dag.
66°43‘N - 020°59‘V Borgarísjaki
66°49‘N – 021°02‘V Borgarísjaki (mynd nr 1) Mælist 258 mtr breiður.
66°57‘N - 020°50‘V Ísjaki
66°57‘N – 021°05‘V ísjaki. (mynd nr. 2)
66°53‘N – 021°21‘V ísjaki.
67°17‘N – 022°14‘V Borgarísjaki.
Við ísjakana eru stakir smærri jakar og íshröngl

Hnit á stökum hafís

 • 66:43N, 020:59W
 • 66:49N, 021:02W
 • 66:57N, 020:50W
 • 66:57N, 021:05W
 • 66:53N, 021:21W
 • 67:17N, 022:14W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

13. ágú. 2018 14:51 - Byggt á gervitunglamynd

Engin hafísbreið er sjáanleg á gervitunglamyndum og er kortið því byggt á korti dönsku Veðurstofunnar frá því 12. ágúst og á tilkynningum frá 10. ágúst. Borgarísjakar eru í grend við landið og eru þeir illgreinanlegir á gervitunglamyndum og eru sæfarendur því hvattir til að fylgjast með hafístilkynningum.

Útlit fyirr að austan og norðaustan áttir verða ríkjandi á svæðinu fram á laugardag og er því líklegt að jakarnir fjarlægist landið.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

10. ágú. 2018 11:25 - Skip

Tilkynning um borgarís frá skipi sjá hnit, sást vel á radar.

Hnit á stökum hafís

 • 66:26.6N, 21:21.3W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

10. ágú. 2018 09:30 - Skip

Tilkynning var að berast um stóran og mikinn borgarísjaka.
Sjá hnit

Hnit á stökum hafís

 • 66:24N, 21:15W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

08. ágú. 2018 20:19 - Flug Landhelgisgæslunnar

Flugskýrsla TF-SIF 8. ágúst 2018. Ísathugunin varði frá kl. 10:01 til 14:16

Ísjakar sáust á eftirfarandi stöðum:
66°27‘N – 021°21‘V borgarís.
66°23‘N – 021°15‘V ísjaki.
66°58‘N – 021°43‘V
67°06‘N – 021°37‘V
67°13‘N – 022°15‘V
67°09‘N – 023°10‘V
67°06‘N – 023°16‘V
67°02‘N – 023°09‘V
67°00‘N – 023°47‘V
66°55‘N – 024°08‘V
66°45‘N – 024°43‘V
66°35‘N – 024°45‘V
66°24‘N – 025°21‘V
66°38‘N – 025°57‘V
66°40‘V – 026°14‘V

Borgarísjakar sáust á eftirtöldum stöðum og sáust allir vel a ratsjá.
65°21‘N – 029°54‘V
66°20‘N – 030°27‘V
65°22‘N – 029°36‘V

Hnit á stökum hafís

 • 66:27.0N, 21:21.0W
 • 66:23.0N, 21:15.0W
 • 66:58.0N, 21:43.0W
 • 67:06.0N, 21:37.0W
 • 67:13.0N, 22:15.0W
 • 67:09.0N, 23:10.0W
 • 67:06.0N, 23:16.0W
 • 67:02.0N, 23:09.0W
 • 67:00.0N, 23:47.0W
 • 66:55.0N, 24:08.0W
 • 66:45.0N, 24:43.0W
 • 66:35.0N, 24:45.0W
 • 66:24.0N, 25:21.0W
 • 66:38.0N, 25:57.0W
 • 66:40.0N, 26:14.0W
 • 65:21.0N, 29:54.0W
 • 66:20.0N, 30:27.0W
 • 65:22.0N, 29:36.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

06. ágú. 2018 22:50 - Óskilgreind tegund athugunar

Á gervitunglamyndum er engin ísbreiða sjáanleg og hafísskortið því einkum byggt á korti dönsku veðurstofunnar frá 5. ágúst. Víða eru borgarísjakar í grennd við landið og sæfarendur því hvattir til að fylgjast vel með hafístilkynningum.

Norðaustlægar áttir ríka á Grænlandssundi fram á miðvikudag, en síðan snýst í vestanátt og gætu ísjakarnir því áfram haldist nærri Vestfjörðum og Ströndum, á Húnaflóa og út af Skagafirði.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

06. ágú. 2018 05:00 - Skip

Ísjaki sást frá skipi á 66 26.5N, 021 22.2W, rekur á 0,4 hnúta hraða í norðurátt.

Hnit á stökum hafís

 • 66.265N, 21.222W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

05. ágú. 2018 11:12 - Skip

Er rúmlega 300 metra langur og 70 metra breiður borgarísjaki virðist strandaður 19,5 sjómílur norðnorðaustur af Selskeri, (Sæluskeri) norðnorðaustur af Ströndum. Ísjakinn getur verið hættulegur sjófarendum en sést vel í ratsjá. Hann er 315 metra langur, 70 metrar á breidd og 33 metrar á hæð, (samkvæmt mælingum Thorbens J. Lund skipherra sem notaði sextant til verksins).

Borgarísjakinn er á stað 66°26,7‘N – 21°21,7‘V. Hann er ekki á hreyfingu og virðist því hafa strandað þarna. Ísjakinn ætti að sjást frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík þegar skyggni lagast, en þoka og þokuloft hefur verið nú síðustu daga við Húnaflóa. Athugað verður með þennan jaka frá veðurstöðinni um leið og skyggni lagast.

04. ágú. 2018 22:20 - Skip

út af Ísafjarðardjúpi ísjaki á stað 66°28,9´N - 023°42,3´V sést illa á ratsjá. Stærð c.a. 15x15 metrar, um 3-4 metra hár. Rekur í SV undan NA 7-8 m/s með 0,5 sml hraða.

Tveir minni jakar rétt vestan við hann, sjást ekki á ratsjá.

Hnit á stökum hafís

 • 66:28.9N, 023:42.3W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

04. ágú. 2018 05:10 - Skip

Borgarís nálagt Ísafjörður 66°09,2 N , 024°07,8 V

Hnit á stökum hafís

 • 66:09.2N, 024:07.8W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

04. ágú. 2018 02:29 - Skip

Borgarísjaka á stað 66°06'N og 024°13'V. Jakinn er ca 50m langur og sést vel í radar en molar í kringum hann geta verið hættulegir smærri skipum.

Hnit á stökum hafís

 • 66:06.0N, 024:13.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

04. ágú. 2018 02:23 - Skip

Borgarísjaka, stór jaki strandaður/botnfastur út af Selnesi, Skagafirði á stað 65°58,5´N - 019°54,4´V, er að brotna, en brotin leita í land.

Sama skip tilkynnir um annan borgarísjaka á Málmeyjarfirði, snýr sér stanslaust og er að brotna, mikið hröngl við hann á stað 66°03,2´N - 019°28,8´V.

Hnit á stökum hafís

 • 65:58.5N, 019:54.4W
 • 66:03.2N, 019:28.8W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

31. júl. 2018 12:00 - Flug Landhelgisgæslunnar

Flugskýrsla TF-SIF 31. júlí 2018. Ísathugunin varði frá kl. 11:55 til 13:05

Ísjaki á stað 65°47,8N – 025°15,2V (T0608) 118m langur, 24,7 sml frá Blakk.
Ísjakar á:
1. 65°57,9N – 025°32,2V (T0637)
2. 66°24,1N – 025°19,6V (T0635)
3. 66°20,0N – 025°27,4V
Ísjaki á stað: 66°52,1N – 023°25,6V, um 27 sml NNV af Kögri
Engin ís sjáanlegur í Aðalvík.
Ísjaki á stað: 6626,8N – 02121,9V (T0689) um 250m langur.
Ísjaki á stað: 66°28,1N - 020°51,3V.
Ísjaki á stað 66°07,3N – 021°11,0V.
Ísjakar á:
1. 66°15,1N – 019°47,0V. (T0819) 11 sml NA af Skaga.
2. 66°01,4N - 019°53,6V (T0821) 2,3 sml frá landi. Um 300m langur.

Hnit á stökum hafís

 • 65:57.9N, 25:32.2W
 • 66:24.1N, 25:19.6W
 • 66:20.0N, 25:27.4W
 • 66:52.1N, 23:25.6W
 • 66:26.8N, 21:21.9W
 • 66:28.1N, 20:51.3W
 • 66:07.3N, 21:11.0W
 • 66:15.1N, 19:47.0W
 • 66:01.4N, 19:53.6W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Kl 12:45, ísjaki á stað: 66°28,1N M- 020°51,3V.

31. júl. 2018 06:57 - Skip

Borgarísjaki út af Skagafirði á stað 66°13,3'N 019°30,5'V. Stakur jaki með brot í nágrenni.

Hnit á stökum hafís

 • 66:13.3N, 19:30.5W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

31. júl. 2018 06:45 - Skip

Tilkyningar bárust um ís við Aðalvík, austur af Látravík og í Skagafirði

31. júl. 2018 00:01 - Skip

Sigldum fram hjá borgarísjaka um miðnætti á stað 66°24,9'N 021°21,4'V.

Hnit á stökum hafís

 • 66:24.9N, 21:21.4W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

30. júl. 2018 11:47 - Byggt á gervitunglamynd

Á gervitunglamyndum er engin ísbreið sjáanleg, hafísskoritð er því byggt á korti dönsku veðurstofunnar og flugi Landhelgisgæslunnar þann 27. júlí. Víða eru borgarísjakar í grend við landið, síðasta tilkynning er frá því í gær en þar sáust tveir ísjakar norður af Húnaflóa. Sæfarendur eru hvattir til að fygljast með hafístilkynningum þar sem ísjakarnir eru illgreinanlegir á gervitunglamyndum.

Norðaustlægar áttir verða á Grænlandssundi fram á fimmtudag og ættu því jakarnir að færast nær Grænlandi en fremur hægar suðvestlægar eða breytilegar áttir um helgina og fara því jakarnir líklega nær Íslandi eða hreyfast lítið.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

29. júl. 2018 22:36 - Skip

Tveir borgarísjakar sjást á neðangreindum staðsetningum úti fyrir Norðurlandi.
66°28,5'N 021°20,6'V, rekur í 200° samkvæmt ratsjá.
66°14,0'N 021°11,3'V, rekur í 180° samkvæmt ratsjá. Báðir borgarísjakarnir eru stórir og sjást vel í ratsjá þrátt fyrir úfinn sjó. Seinni borgarísjakinn var áætlaður um 40m hár (sjá meðfylgjandi mynd).

Hnit á stökum hafís

 • 66:28.6N, 21:20.6W
 • 66:14.0N, 21:11.3W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarísjaki úti fyrir Norðurlandi.

27. júl. 2018 12:03 - Flug Landhelgisgæslunnar

Langhelgisgæslan fór í ískönnunarflug í dag.
Kl. 12:03 voru staðsettir ísjakar/borgarís:
68.10,68N, 21.24,50W
67.46,40N, 19.46,30W
67.19,05N, 20.56,67W
67.11,30N, 21.00,91W

og kl. 12:50, borgarís á víð og dreif, misstórir:
67.40,49N, 22.59,50W
67.40,63N, 22.57,30W
66.59,82N, 23.07,29W
66.52,67N, 23.01,86W
66.50,36N, 22.08,79W

Könnun lauk kl 12:50

Hnit á stökum hafís

 • 68:10,68N, 21:24,50W
 • 67:46,40N, 19:46,30W
 • 67:19,05N, 20:56,67W
 • 67:11,30N, 21:00,91W
 • 67:40,49N, 22:59,50W
 • 67:40,63N, 22:57,30W
 • 66:59,82N, 23:07,29W
 • 66:52,67N, 23:01,86W
 • 66:50,36N, 22:08,79W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

26. júl. 2018 19:47 - Skip

Kl. 16:00 jaki á stað 66°44,6´N - 024°22,5´V mjakaðist í Austur. Mjög breiður en ekki hár, 10-15 metrar á hæð.

Kl. 19:30 á stað 67°00´N - 023°01,5´V Borgarísjaki, sést ágætlega í ratsjá, c.a. 80 metra langur 20 metra hár, austurendi (fjórðungur jakans) við það að brotna af. Í laginu eins og Kafbátur, færist til NV.

Kl. 19:30 jaki séður í ratsjá á stað 66°56,4´N - 022°53´V.

Hnit á stökum hafís

 • 66:44.6N - 024:22.5W
 • 67:00.0N - 023:01.5W
 • 66:56.4N - 022:53.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

25. júl. 2018 22:20 - Skip

Borgarísjaka á stað 66°19´N – 021°14,2´V

Um 50 metra hár, mjög stór en klofinn og virðist vera að molna niður.

Molar liggja suður frá honum, sem sjást ekki í ratsjá, hættulegir skipum.

Hnit á stökum hafís

 • 66:19.0N, 021:14.2W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

23. júl. 2018 19:46 - Skip

Skip tilkynnir um hafís við Norðurströnd landsins. Skipið tilkynnir um tvo ísjaka á staðsetningum
66' 11.1"N, 020' 17.6"V og
66' 17.5"N, 019' 49.0"V (Mynd nr.1)
kl. 19:46 sem þokast SSA.
Skipið tilkynnir einnig um þriðja ísjakann á staðsetningu
66' 21.0" N, 021' 15.7" V (Mynd nr.2)
kl 20:47.

Hnit á stökum hafís

 • 66:11.1N, 20:17.6W
 • 66:17.5N, 19:49.0W
 • 66:21.0N, 21:15.7W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Hafís á staðsetningu 66' 17.5"N, 019' 49.0"V kl. 19:46. Þokast SSA. (Mynd 1)
Styddu til að skoða stærri mynd
Hafís á staðsetningu 66' 21.0" N, 021' 15.7" V kl. 20:47. (Mynd 2)

23. júl. 2018 13:38 - Óskilgreind tegund athugunar

Ekki sést samfelldur hafís á svæðinu, en finna má borgarís og -brot jafn vel út af Ströndum, á Skagafirði og Húnaflóa. Spáð er norðaustanátt næstu daga þ.a. borgarís á Grænlandssundi ætti að fjarlægjast landið.

Sæfarendur á svæðinu er hvattir til að fylgjast vel með hafístilkynningum!

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Dreifður borgarís og -brot, jafnvel út af Ströndum á Skagafirði og Húnaflóa.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica