• Viðvörun

    Búist er við stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi Gildir til 07.12.2016 00:00

Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Um 1000 km SSA af Hvarfi er víðáttumikil 965 mb lægð sem hreyfist NV og milli Íslands og Noregs er um 1025 mb hæðarhryggur sem þokast A. Við Skoresbysund er vaxandi 1010 mb lægð sem hreyfist ANA.
Samantekt gerð: 05.12.2016 07:56.

Suðvesturmið

SA 8-13 m/s, en 10-15 í kvöld. SA 18-23 og rigning á morgun, en hægari um kvöldið.
Spá gerð: 05.12.2016 04:06. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Faxaflóamið

SA 8-13 m/s, en hvessir í fyrramálið, 15-23 og rigning á morgun, hvassast S-til. SA 13-18 annað kvöld.
Spá gerð: 05.12.2016 04:06. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Breiðafjarðamið

S 10-15 m/s, en 8-13 í kvöld. Gengur í A 10-18 með rigningu á morgun, hvassast á djúpmiðum.
Spá gerð: 05.12.2016 04:06. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Vestfjarðamið

S 10-15 m/s, en 8-13 upp úr hádegi. A og NA 10-15 og fer að rigna annað kvöld.
Spá gerð: 05.12.2016 04:06. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Norðvesturmið

A 8-13 m/s, en lægir með kvöldinu. A og SA 8-13 og fer að rigna seint annað kvöld.
Spá gerð: 05.12.2016 04:06. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Norðausturmið

S og síðar SV 8-13 m/s, en hægari í kvöld. A og SA 8-13 á morgun.
Spá gerð: 05.12.2016 04:06. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Austurmið

S og síðar SV 8-13 m/s, en hægari í kvöld. A og SA 8-13 á morgun.
Spá gerð: 05.12.2016 04:06. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Austfjarðamið

SV 3-8 m/s og súld, en 8-13 eftir hádegi. SA 8-13 og súld eða rigning annað kvöld.
Spá gerð: 05.12.2016 04:06. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Suðausturmið

S-læg átt, 3-8 m/s og þokumóða, en SA 8-13 seinni partinn. Vaxandi A-átt á morgun, 13-20 og rigning undir kvöld, hvassast vestast.
Spá gerð: 05.12.2016 04:06. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Vesturdjúp

S og síðar SA 10-15 m/s, en A 13-20 á morgun, hvassast S-til.
Spá gerð: 05.12.2016 03:47. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Grænlandssund

NA 13-18 m/s, en S 10-15 S-til. Lægir með morgninum, en S og SV 8-13 eftir hádegi. A 10-15 syðst á morgun.
Spá gerð: 05.12.2016 03:47. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Norðurdjúp

SA og síðar S 8-13 m/s, en SV 8-13 síðdegis. Lægir á morgun, en A 5-10 annað kvöld.
Spá gerð: 05.12.2016 03:47. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Austurdjúp

SA 5-10 m/s, en snýst í SV 8-13 síðdegis, 13-18 NA-til í nótt. Lægir heldur á morgun, en SA 8-13 V-til um kvöldið.
Spá gerð: 05.12.2016 03:47. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Færeyjadjúp

V og SV 3-8 m/s, en vaxandi SA-átt á morgun, 10-15 um kvöldið.
Spá gerð: 05.12.2016 03:47. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Suðausturdjúp

Hægt vaxandi SA-átt, 10-15 m/s undir kvöld, en 13-20 í nótt, hvassast SV-til. SA 13-18 á morgun, en lægir V-til um kvöldið.
Spá gerð: 05.12.2016 03:47. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Suðurdjúp

SA 10-18 m/s, en 13-20 seinnipartinn, hvassast SV-til. A og SA 18-23 í nótt, en lægir smám saman á morgun, fyrst SV-til.
Spá gerð: 05.12.2016 03:47. Gildir til: 07.12.2016 00:00.

Suðvesturdjúp

Hægt vaxandi SA-átt, 15-23 m/s með kvöldinu, hvassast SA-til. A 20-25 í nótt, en snýst í SA 8-15 á morgun, fyrst S-til.
Spá gerð: 05.12.2016 03:47. Gildir til: 07.12.2016 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica