Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Um 400 km SSA af landinu er 994 mb lægðasvæði sem þokast NA. Yfir Grænlandi er minnkandi 1016 mb hæð, en 700 km SSV af Hvarfi er 989 mb lægð sem fer hægt A.
Samantekt gerð: 22.04.2018 07:26.

Suðvesturmið

N-læg átt 8-13 m/s, hægari breytileg átt A-til eftir hádegi. A 5-13 á morgun.
Spá gerð: 22.04.2018 03:55. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Faxaflóamið

NA 10-15, en 8-13 seint í dag. NA 10-15 síðdegis á morgun.
Spá gerð: 22.04.2018 03:55. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Breiðafjarðamið

NA 10-15.
Spá gerð: 22.04.2018 03:55. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Vestfjarðamið

NA 10-15.
Spá gerð: 22.04.2018 03:55. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Norðvesturmið

NA 10-15, en 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 22.04.2018 03:55. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Norðausturmið

NA 8-13 m/s, en 10-15 A-til seint í dag. Hægt minnkandi N-átt á morgun, 5-10 undir kvöld.
Spá gerð: 22.04.2018 03:55. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Austurmið

NA og síðar N 10-15 í dag. NV 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 22.04.2018 03:55. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Austfjarðamið

NA og N 10-15, en 13-18 síðdegis. Fer að lægja annað kvöld.
Spá gerð: 22.04.2018 03:55. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Suðausturmið

NA 10-15, en mun hægari SA-til. N 13-18 síðdegis, en breytileg átt 5-10 V-til. A og NA 8-13 seinnipartinn á morgun.
Spá gerð: 22.04.2018 03:55. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Vesturdjúp

N 8-13 m/s. NA 10-15 í nótt, en hægari syðst.
Spá gerð: 22.04.2018 03:49. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Grænlandssund

NA 8-13, en 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 22.04.2018 03:49. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Norðurdjúp

NA 8-13. Gengur í N 13-18 seint á morgun, en 8-13 A-til.
Spá gerð: 22.04.2018 03:49. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Austurdjúp

A 10-15. NA og síðar N 13-18 í nótt, en mun hægari A-til eftir hádegi á morgun.
Spá gerð: 22.04.2018 03:49. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Færeyjadjúp

SA-læg átt 10-15, en breytileg í kvöld. NV 13-18 á morgun.
Spá gerð: 22.04.2018 03:49. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Suðausturdjúp

N 8-15 í dag. NV 13-18 NA-til í nótt, annars 8-13. Breytileg átt 5-13 á morgun.
Spá gerð: 22.04.2018 03:49. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Suðurdjúp

N 10-15, en 5-10 V-til. Breytileg átt 5-13 síðdegis.
Spá gerð: 22.04.2018 03:49. Gildir til: 24.04.2018 00:00.

Suðvesturdjúp

A og NA 10-18 eftir hádegi, hvassast V-til. Mun hægari syðst í kvöld.
Spá gerð: 22.04.2018 03:49. Gildir til: 24.04.2018 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica