• Viðvörun

    Búist er við stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Norðausturmiðum, Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Grænlandssundi, Norðurdjúpi, Austurdjúpi, Færeyjardjúpi, Suðausturdjúpi og Suðurdjúpi Gildir til 19.01.2017 00:00

Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Skammt V af Svalbarða er víðáttumikil 962 mb lægð, sem þokast N og frá henni liggur lægðardrag til suðurs. Yfir Norðursjó er 1035 b hæð, sem mjakast S, en langt SSV í hafi er 995 mb lægð á hreyfinu norður.
Samantekt gerð: 17.01.2017 02:55.

Suðvesturmið

SV 13-18 m/s og él fram eftir morgni, en lægir síðan. N og NA 15-23 og slydda eða rigning í kvöld, hvassast A-til, en V 10-15 og él í nótt, en hvassari um tíma á morgun.
Spá gerð: 17.01.2017 03:36. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Faxaflóamið

SV 15-23 m/s og él framan af morgni, en lægir síðan. N og NV 10-15 seint í kvöld, en SV 13-20 á morgun, hvassast á djúpmiðum. Lægir annað kvöld.
Spá gerð: 17.01.2017 03:36. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Breiðafjarðamið

SV 15-23 m/s og él framan af morgni, en lægir síðan. N og NV 10-15 seint í kvöld, en SV 13-20 á morgun, hvassast á djúpmiðum. Lægir annað kvöld.
Spá gerð: 17.01.2017 03:36. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Vestfjarðamið

SV 18-23 m/s og él framan af morgni, en síðan hægari og lægir eftir hádegi. N og NV 10-15 í kvöld og nótt, en SV 18-23 í fyrramálið. V-lægari á morgun, en lægir um kvöldið.
Spá gerð: 17.01.2017 03:36. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Norðvesturmið

SV 18-23 m/s og él framan af morgni, en síðan hægari og lægir eftir hádegi. N og NV 10-15 í kvöld og nótt, en SV 18-23 í fyrramálið. V-lægari á morgun, en lægir um kvöldið.
Spá gerð: 17.01.2017 03:36. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Norðausturmið

SV 18-23 m/s og él fram eftir degi, en lægir síðan smám samann. Gengur í A og NA 10-15 með snjókomu í kvöld, en V-lægari seint í nótt. SV 18-23 á morgun.
Spá gerð: 17.01.2017 03:36. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Austurmið

SV 13-20 m/s, hvassast N-til, en lægir í dag. Gengur í A og NA 10-15 með slyddu í kvöld, en snýst í SV 13-18 á morgun, en 18-23 N-til um kvöldið.
Spá gerð: 17.01.2017 03:36. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Austfjarðamið

SV 13-20 m/s, hvassast S-til, en lægir í dag. Gengur í A og SA 13-18 með slyddu eða rigningu í kvöld, en snýst í SV 18-23 í nótt, hvassast syðst. V og SV 13-18 á morgun.
Spá gerð: 17.01.2017 03:36. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Suðausturmið

SV 13-18 m/s og él framan af morgni, en lægir síðan. Vaxandi A-læg átt eftir hádegi, 18-23 og rigning í kvöld, en S-lægari A-til. Snýst í SV 23-28 í nótt, en V 18-23 og él í fyrramálið. Dregur talsvert úr vindi á morgun, V og SV 10-15 um kvöldið.
Spá gerð: 17.01.2017 03:36. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Vesturdjúp

SV 15-20 m/s í fyrstu, en lægir síðan, 8-15 um hádegi, hvassast nyrst. N og síðar NV 10-15 í nótt, en SV 13-20 á morgun, hvassast N-til. Lægir annað kvöld.
Spá gerð: 17.01.2017 03:16. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Grænlandssund

SV 15-23 m/s framan af morgni, en síðan 13-20, hvassast N-til. Lægir smám saman seinni partinn, en SV 13-20 á morgun, hvassast S-til. Snýst í N og NV 13-18 annað kvöld, en hægari næst Grænlandi.
Spá gerð: 17.01.2017 03:16. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Norðurdjúp

SV 20-25 m/s fram eftir morgni, en lægir síðan smám samann, 8-13 með kvöldinu. Gengur í N og NA 10-15 í nótt, en SV 15-20 S-til á morgun.
Spá gerð: 17.01.2017 03:16. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Austurdjúp

SV 15-20 m/s til hádegis, en lægir síðan. Ört vaxandi SV-átt seint í kvöld, 23-28 í nótt, en V 25-30 A-til um tíma á morgun. V og SV 13-18 annað kvöld.
Spá gerð: 17.01.2017 03:16. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Færeyjadjúp

SV 8-13 m/s, en gengur í SV 20-25 seint í kvöld og nótt. V-lægari á morgun og dregur smám saman úr vindi, fyrst V-til. SV 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 17.01.2017 03:16. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Suðausturdjúp

Breytileg átt, 5-10 m/s framan af degi, en síðan vaxandi SV-átt, 20-25 síðdegis. Dregur heldur úr vindi á morgun, SV 8-13 seinni partinn, en hvessir seint um kvöldið.
Spá gerð: 17.01.2017 03:16. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Suðurdjúp

S og SV 8-13 m/s, en gengur í NA 13-18 um og uppúr hádegi, en SV 18-23 SA-til. V og SV 13-18 í nótt, en lægir á morgun. Gengur í A og NA 13-18 seint annað kvöld.
Spá gerð: 17.01.2017 03:16. Gildir til: 19.01.2017 00:00.

Suðvesturdjúp

SV 10-15 m/s framan af morgni, en lægir síðan. N 8-13 eftir hádegi, en 13-18 SA-til. Snýst í V 10-15 í nótt, en NA 8-13 á morgun og 13-20 um kvöldið, hvassast SA-til.
Spá gerð: 17.01.2017 03:16. Gildir til: 19.01.2017 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica