• Athugið

    Ferðafólk á göngu um Laugaveginn er hvatt til að gæta varúðar við Bláfjallakvísl vegna mikils rennslis. Meira

Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Milli Færeyja og Noregs er víðáttumikið 1001s mb lægðasvæði, sem hreyfist lítið, en yfir A-Grænlandi er 1030 mb hæð, sem þokast SA.
Samantekt gerð: 31.07.2016 03:02.

Suðvesturmið

SA-læg átt, 3-8 m/s, en hægari S-læg átt á morgun.
Spá gerð: 31.07.2016 03:30. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Faxaflóamið

NA 5-10 m/s, en hægari á morgun.
Spá gerð: 31.07.2016 03:30. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Breiðafjarðamið

NA 8-13 m/s, en 5-10 á morgun.
Spá gerð: 31.07.2016 03:30. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Vestfjarðamið

NA 8-13 m/s.
Spá gerð: 31.07.2016 03:30. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Norðvesturmið

N og NA 5-10 m/s og þokuloft eða súld með köflum.
Spá gerð: 31.07.2016 03:30. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Norðausturmið

N-læg átt, 3-8 m/s og súld með köflum, en A 5-10 á morgun.
Spá gerð: 31.07.2016 03:30. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Austurmið

N 8-13 m/s og rigning eða súld, en NA 5-10 á morgun.
Spá gerð: 31.07.2016 03:30. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Austfjarðamið

N 10-15 m/s og rigning eða súld, en 8-13 í nótt og á morgun.
Spá gerð: 31.07.2016 03:30. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Suðausturmið

N 10-15 m/s A-til fram eftir degi, en annars A og NA 5-10. Súld eða rigning með köflum
Spá gerð: 31.07.2016 03:30. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Vesturdjúp

NA 8-13 m/s.
Spá gerð: 31.07.2016 03:14. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Grænlandssund

NA 8-13 m/s, en hægari nær Grænlandi.
Spá gerð: 31.07.2016 03:14. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Norðurdjúp

NA 8-13 m/s, en hægari V-til.
Spá gerð: 31.07.2016 03:14. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Austurdjúp

NA 10-18 m/s, en 8-15 á morgun, hvassast A-til.
Spá gerð: 31.07.2016 03:14. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Færeyjadjúp

N 10-15 m/s.
Spá gerð: 31.07.2016 03:14. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Suðausturdjúp

N 8-13 m/s, en hægari V-til. NA 8-13 á morgun, en 13-18 S-til um kvöldið.
Spá gerð: 31.07.2016 03:14. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Suðurdjúp

N-læg átt, 5-10 m/s, en A-lægari á morgun, 10-15 S-til annað kvöld.
Spá gerð: 31.07.2016 03:14. Gildir til: 02.08.2016 00:00.

Suðvesturdjúp

NA-læg átt, 10-15 m/s, en hægari N-til fram á nótt.
Spá gerð: 31.07.2016 03:14. Gildir til: 02.08.2016 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica