Veðurhorfur á landinu

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðaustan 13-18 m/s og ringing en suðlægari síðdegis og áfram vætusamt. Hiti 3 til 7 stig. Suðvestlægari vindur í nótt og kólnar með slydduéljum. Suðvestan 8-13 í fyrramálið og stöku él, hægari vindur og vægt frost annað kvöld.
Spá gerð: 19.02.2018 05:28. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Suðurland

Suðaustan 15-25 m/s, hvassast syðst. og rigning. Hiti 3 til 8 stig í kvöld. Sunnan og síðar suðvestan 13-18 á morgun og vætusamt.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Faxaflói

Suðaustanátt 15-23 og rigning. Hiti 2 til 7 stig í kvöld. Sunnan 13-18 á morgun og vætuamt, en suðvestlægari annað kvöld.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Breiðafjörður

Austan 13-20 og slydda en síðar rigning. Sunnan 13-18 á morgun með vætu, en 18-23 m/s á Snæfellsnesi. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Vestfirðir

Austan 13-20 og snjókoma en síðar rigning. Sunnan 13-18 á morgun og vætu, einkum annað kvöld. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Vaxandi suðaustan átt, 15-20 seint í nótt. Snjókoma í fyrstu en síðar rigning. Snýst í sunnan 13-18 fyrir hádegi með skúrum, einkum vestantil. Hiti 2 til 8 stig.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Norðurland eystra

Vaxandi suðaustanátt, 13-20 í nótt. Lítilsháttar snjókoma í fyrstu en síðar dálítil rigining. Hiti 2 til 7 stig. Snýst í sunnan 8-13 eftir hádegi og léttir til.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Austurland að Glettingi

Vaxandi suðaustanátt, 13-20 í nótt. Lítilsháttar snjókoma í fyrstu en síðar dálítil rigining. Hiti 2 til 7 stig. Snýst í sunnan 8-13 eftir hádegi og léttir til.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Austfirðir

Vaxandi suðaustanátt, 10-15 í nótt. Slydda í fyrstu en talsverð rigning í fyrramálið. Snýst í sunnan 8-15 síðdegis og dregur úr úrkomu. Hiti 3 til 6 stig.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Suðausturland

Austan 13-20 og talsverð rigning. Hiti 3 til 8 stig. Sunnan 8-13 fyrir hádegi og áfram vætusamt.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Miðhálendið

Suðaustan 20-28 og snjókoma en sunnan 13-20 fyrir hádegi og slydda. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 18.02.2018 21:49. Gildir til: 20.02.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Suðvestan 10-15 m/s og él, en heldur hægari og léttskýjað norðaustan- og austanlands. Vægt frost, en hiti rétt yfir frostmarki með suður- og vesturströndinni.

Á miðvikudag:
Útlit fyrir sunnan storm, en mögulega rok eða ofsaveður vestantil á landinu. Snjókoma, slydda eða rigning, talsverð úrkoma á sunnanverðu landinu. Hlýnar í veðri, hiti 1 til 6 stig á láglendi uppúr hádegi. Lægir seinnipartinn, fyrst vestast. Suðvestan 8-15 um kvöldið, él og kólnandi veður, en áfram hvasst og rigning eða slydda austast.

Á fimmtudag:
Suðvestan 13-18 og él, en heludr hægari og léttskýjað norðaustantil. Frost um land allt.

Á föstudag:
Sunnan stormur eða rok með talsverðri rigningu eða slyddu en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig.

Á laugardag:
Suðvestan átt og él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti kringum frostmark.

Á sunnudag:
Suðlæg átt og rigning um austanvert landið en þurrt vestantil. Hlýnar í veðri.
Spá gerð: 18.02.2018 20:45. Gildir til: 25.02.2018 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica