Veðurhorfur á landinu

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg vestanátt og úrkomulítið. Norðlægari með morgninum og stöku skúrir. Hiti 8 til 12 stig.
Spá gerð: 22.08.2018 00:55. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Suðurland

Vestan 3-8 m/s og skúrir, en N-lægari á morgun. Hiti 8 til 14 stig.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Faxaflói

Vestan 3-8 m/s og skúrir, en N-lægari á morgun. Hiti 8 til 14 stig.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Breiðafjörður

Norðlæg átt 3-8 m/s og stöku skúrir. Hiti 7 til 12 stig.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Vestfirðir

Norðlæg átt 3-8 m/s og stöku skúrir. Hiti 7 til 12 stig.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Norðlæg átt 3-8 m/s og stöku skúrir. Hiti 7 til 12 stig.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Norðurland eystra

Norðvestan gola og rigning með köflum, en skúrir á morgun. Hiti 7 til 12 stig.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Austurland að Glettingi

Norðvestan gola og rigning með köflum, en skúrir á morgun. Hiti 7 til 12 stig.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Austfirðir

Hæg breytileg átt og úrkomulítið, en skúrir á morgun. Hiti 7 til 13 stig.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Suðausturland

Hæg austlæg átt og úrkomulítið. Bjart með köflum á morgun og skúrir síðdegis. Hiti 8 til 14 stig.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Miðhálendið

Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og stöku skúrir, en rigning norðan Vatnajökuls. Norðan 3-8 og skúrir á morgun, einkum síðdegis. Hiti 6 til 13 stig að deginum, mildast S-til.
Spá gerð: 21.08.2018 21:32. Gildir til: 23.08.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag og föstudag:
Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og víða skúrir, en sums staðar þokusúld við N-ströndina. Hiti 7 til 14 stig að deginum, hlýjast syðst.

Á laugardag:
Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og skýjað, en dálítil væta með S-ströndinni. Þurrt að kalla annars staðar. Hiti 7 til 13 stig.

Á sunnudag og mánudag:
Austan- og suðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið N-lands. Hiti 6 til 12 stig.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir stífa norðaustanátt og rigningu, en úrkomulítið um landið V-vert. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 21.08.2018 21:10. Gildir til: 28.08.2018 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica