Veðurhorfur á landinu

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Sunnan gola, skýjað og snjómugga seint í nótt, en súld eða rigning á morgun. Vestlægari og léttskýjað annað kvöld. Hiti 0 til 7 stig.
Spá gerð: 25.03.2017 22:45. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Suðurland

Sunnan 5-10 m/s og skýjað. Slydda og síðar rigning seint í nótt. Vestlægari og styttir upp síðdegis á morgun. Hiti 2 til 8 stig, en nálægt frostmarki annað kvöld.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Faxaflói

Suðvestan 5-13, lægir í nótt. Dálítil snjókoma seint í nótt, síðan rigning eða súld, en vestan 5-10 og styttir upp síðdegis. Hiti 0 til 7 stig.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Breiðafjörður

Suðvestan 10-15 m/s og skýjað. Hægari og lítilsháttar snjókoma í fyrramálið, en styttir upp síðdegis. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost annað kvöld.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Vestfirðir

Suðvestan 10-15 m/s og skýjað. Hægari og lítilsháttar snjókoma í fyrramálið, en styttir upp síðdegis. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost annað kvöld.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Suðvestan 10-15 m/s og skýjað. Hægari og lítilsháttar snjókoma í fyrramálið, en styttir upp síðdegis. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost annað kvöld.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Norðurland eystra

Suðvestan 10-18 og skýjað með köflum. Mun hægari og dálítil rigning eða slydda á morgun, en vestan 5-10 og þurrt annað kvöld. Hiti 0 til 8 stig.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Austurland að Glettingi

Suðvestan 8-13 og skýjað með köflum, hiti 2 til 12 stig.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Austfirðir

Suðvestan 8-13 og skýjað með köflum, hiti 2 til 12 stig.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Suðausturland

Suðvestan 8-15 m/s, en 15-20 austan Öræfa síðdegis. Skýjað og súld eða rigning fram eftir degi á morgun. Hiti 3 til 9 stig.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Miðhálendið

Suðvestan 18-23 og él V-til. Talsvert hægari og víða snjókoma á morgun, en vestan 10-15 og él annað kvöld. Vægt frost.
Spá gerð: 25.03.2017 21:48. Gildir til: 27.03.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Hæg breytileg átt og léttskýjað, en skýjað með köflum S-lands. Hiti 1 til 7 stig að deginum.

Á þriðjudag og miðvikudag:
Austan 5-15 m/s, hvassast við S-ströndina. Skýjað með köflum og hiti 1 til 6 stig, en í kringum frostmark N-til á landinu á þriðjudag.

Á fimmtudag:
Austanátt og dálítil rigning á S- og SA-landi, en víða léttskýjað N-lands. Hiti 1 til 7 stig.

Á föstudag og laugardag:
Norðaustlæg átt og lítilsháttar rigning eða slydda með köflum, hiti 1 til 7 stig að deginum.
Spá gerð: 25.03.2017 21:07. Gildir til: 01.04.2017 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica