Laus störf

Laus störf

Veðurstofa Íslands

Veðurstofa Íslands er opinber stofnun og heyrir undir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 135 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 100 manns við athuganir og eftirlitsstörf víðsvegar um landið.

Viðfangsefni Veðurstofunnar eru eðlisþættir jarðarinnar: Loft, vatn, snjór, jöklar, jörð og haf. Hlutverk stofnunarinnar er öflun, varðveisla, úrvinnsla og miðlun upplýsinga. Starfsemin fer fram á eftirtöldum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Athugana- og tæknisviði, Úrvinnslu- og rannsóknasviði, Fjármála- og rekstrarsviði og Skrifstofu forstjóra. Veðurstofan fer með aðild Íslands að þremur alþjóðlegum stofnunum og er þátttakandi í sterku tengslaneti erlenda og innlenda samstarfs- og hagsmunaaðila.

Eins og er eru engin störf laus hjá stofnuninni.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica