Gasmengun
Gasmengun
Gasmengunarspá, dreifilíkan og skráningarform vegna gasmengunar
Hér fyrir neðan birtist textaspá varðandi gasmengun vegna eldgossins við Fagradalsfjall og spálíkan sem sýnir brennisteinsmengun (SO2 og SO4) í byggð fyrir næstu 48 tíma. Neðar á síðunni má finna leiðbeiningar fyrir þá sem vilja fara að gosstöðvunum eða senda tilkynningu um gasmengun.