Spá um snjóflóðahættu

Mat á snjóflóðaaðstæðum

Spáð er vonsku veðri á öllu landinu á þriðjudag og miðvikudag með mjög mikilli snjókomu á norðanverðu landinu. Búast má við að snjóflóðahætta geti orðið töluverð eða mikil á meðan veðrið gengur yfir.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 09. des. 09:11

Snjóflóðaspá fyrir valin svæði

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Veðurútlit með tilliti til snjóflóða

Djúp lægð mun vera yfir landinu næstu daga. Spáð er mjög slæmu veðri allan þriðjudag og fram eftir miðvikudegi með mikilli snjókomu á norðanverðu landinu. Á miðvikudagskvöld dregur úr vindi og úrkomu en áfram má búast við norðlægri átt og éljum fram á laugardag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 09. des. 09:46


Snjóflóðahættutafla

Mjög mikil hætta
Mikil hætta
Töluverð hætta
Nokkur hætta
Lítil hætta

Nánar


Um spárnar

Snjóflóðaspá er gerð mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16 og uppfærð oftar ef þurfa þykir.

Spáin gildir fyrir stór landsvæði, ekki einstök gil, og er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga. Spáin þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð.

Nánar

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica