Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið

  • lau. 16. okt.

    Lítil hætta
  • sun. 17. okt.

    Lítil hætta
  • mán. 18. okt.

    Lítil hætta

Lítill snjór er á spásvæðinu.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Á spásvæðinu er lítill snjór í hæstu fjöllum og snjólaust að öðru leyti. Gert er ráð fyrir að það bæti í snjó til fjalla á sunnudag og mánudag. Snjóflóðahætta er talin lítil.

Nýleg snjóflóð

Engin snjóflóð hafa verið skráð á spásvæðinu í haust.

Veður og veðurspá

Litilsháttar úrkoma og hæg austanátt á laugardag. Stíf austanátt á sunnudag og mánudag með snjókomu eða slyddu til fjalla.

Spá gerð: 15. okt. 14:22. Gildir til: 18. okt. 19:00.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica