Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið 

-
sun. 16. mar.
Lítil hætta -
mán. 17. mar.
Lítil hætta -
þri. 18. mar.
Lítil hætta
Snjór hefur sjatnað og styrkst í hlýindum síðustu daga.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Síðustu daga hefur snjór sjatnað og styrkst í hlýindum. Enn er snjór til fjalla eftir snjókomu í byrjun mars og ofarlega má liklega finna litla vindfleka ofan á harðfenni. Búist er við að snjór haldi áfram að styrkjastí mildu veðri næstu daga.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar.
Veður og veðurspá
Milt veður, stöku skúrir og sunnanáttir næstu daga.